Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 57 Ljósm. Friöþjófur Árni Gunnarsson, sem rekur fyrirtnkið Útvarpsauglýsingar, tók einnig virkan þátt í upptökunum. í bakgrunni má sjá Magnús Ólafsson í hlutverki þularins. Auglýsingalagiö var tekið upp á 24. rása band. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stærðir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiösluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík s 9 8 T 4*oa««cci4«ca««<K3*«:ca«« Verslunin Bella flytur /. apríl - opnar aftur í september á Laugaveg 63. DO»*Ðí>»kDC>»*ÐO»kDC>»*Ð0 S * ö Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið viö hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 31. mars veröa til viötals Sigurjón Fjeldsted og Margrét S. Einarsdóttir. til aö spara tók hann aö sér hlutverk 8 manna fiölusveitar og lék allar raddir fiölunnar, sem hiö frum- samda lag eöa stef auglýsingarinnar kraföist. Höfundur lagsins, Pétur Hjaltested, sat viö 1.280 takka hljóöblöndunarborö og sá um upp- töku og hljómblöndun. Þeir Sigurö- ur Rúnar skiptu síöan meö sér hlut- verkum meðan Pétur lék á gítar og hljómborö, sem einnig eru notuö í laginu, svo og rafmagnstrommur. Pétur Hjaltested hefur samiö nokkurn fjölda iaga viö auglýsingar bæöi i útvarpi og sjónvarpi. „Þaö er talsveröur munur á því aö semja auglýsingalög og venjuleg lög," sagöi hann, þegar við inntum hann eftir muninum á þessu tvennu. „Vjö gerö auglýsingalaga er maöur bundinn viö þann tíma, sem auglýs- ingin tekur og óskum kaupandans. Þú spyrð um uppáhaldslagiö mitt? Ég get ekki nefnt neitt eitt lag, mín bestu auglýsingalög eru raunar þau, sem auglýsandinn hefur ekki viljaö kaupa!" Árni skaut þarna inn í: „Það fer ekki alltaf saman, kúnstin og kaupmennskan." En áfram meö upptökuna. Loks var komið aö því að taka upp söng- inn. Þaö var Páll Hjálmtýsson (bróö- Ir Diddúar), sem söng og lék aðal- hlutverkiö í barnaleikritinu Gúmmi- Tarzan, sem sá um hann (Njóttu lífs- ins og fáöu þér Svala). Hann var greinilega vanur aö syngja í upp- tökustúdíói, enda kom þaö á daginn aö hann hefur sungið inn á nokkrar hljómplötur. Þáttur grínistans Magnúsar Óiafssonar var eftir þegar hér var komið sögu, en hann átti bæöi aö vera í hlutverki hins ergilega og hins, sem finnur lausn á vandanum meö því aö drekka Svala. Upptakan með Magnúsi átti ekki aö fara fram fyrr en daginn eftir. Við létum þetta því gott heita. Það fylgir því mikiö hagræöi aö setja auglýsinguna á 24 rása band, aö sögn Árna, því ef þarf til dæmis að breyta textanum seinna meir, þá er hægt aö setja nýjan texta inn á aðra rás. En þó auglýsingin sé kom- in á 24 rása band, þá er ekki þar með allt búiö, því setja þarf auglýs- inguna á tveggja rása band og þannig verður að skila henni til rás- ar 2. Auglýsandinn fær eina snældu og aukaeintak er geymt til öryggis. um á svipaöan hátt. Því miður verö ég aö benda á næsta undarlega villu í þessari samantekt Öskjumanna og í raun óskiljanlega. Er þaö í sambandi viö nokkra kórónustimpla. Um þaö munu allir orönir sammála, aö svonefndir kórónustimplar hafi fyrst komizt i notkun hér á landi áriö 1893 og þá veriö einshringja. Um 1898 komu síöan tveggja hringja kórónustimplar á ýmsar póststöövar. Þegar þetta er haft i huga, fær þaö alls ekki staöizt, aö Háls i Fnjóskadal hafi fengið tveggja hringja stimpil 1. jan. 1873, svo sem stendur í bókinni. Þaö hefur ekki oröiö fyrr en ald- arfjóröungi síöar. Þess má auk þess geta, að Háls varö bréfhirö- ing 1873 og þær fengu ekki póststimpla, um leiö og íslenzk frí- merki voru tekin í notkun. Hér gætir því einhvers misskilnings. Á sama hátt er óhugsandi, aö Grýtu- bakki hafi fengiö sinn kórónu- stimpil 1. apríl 1888 eöa um leiö og sú póststöö var opnuö. Hún hlýtur þá aö hafa veriö stimpillaus bréf- hiröing fyrstu árin, en sennilega fengiö þennan stimpil 1893. Þá kemur ekki heldur til greina. aö Þönglabakki hafi fengiö kórónu- stimpil í apríl 1892, svo framarlega sem kenningin um áriö 1893 er rétt. Hér gæti skakkaö einu ári. Ár- iö 1893 fengu svo samkv. Póst- sögu S.-Þing. Húsavik. Ljósavatn og Reykjahlíö sína kórónustimpla, og þaö kemur vel heim viö þaö, sem áður er sagt. Ekki efa ég, aö margir frímerkja- safnarar hafi hug á aö eignast rit þeirra Öskjumanna. Þess vegna vil ég benda þeim á, aö bókin er til sölu hjá Eysteini Hallgrímssyni, Grímshúsum i Aöaldal, og kostar 250 krónur. Ný viðhorf til atvinnurekstrar Verzlunarráö íslands efnir til almenns félagsfund- ar meö Albert Guömundssyni, fjármálaráöherra og Matthíasi Á. Mathiesen, viöskiptaráöherra, þriöjudaginn 3ja apríl aö Hótel Esju. Fundarefniö veröur: Ný viöhorf til atvinnurekstrar. Dagskrá: 16:15—1630 Mæting. 1630—1635 Setníng, Ólafur B. Thors, varaform. VÍ. 1635—1650 Nýjungar í skatta- og tollamálum. Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra. 1650—1735 Nýjungar í verðlags-, lána- og viðskiptamál- um. Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra. 17:05—17:20 Sjónarmið úr atvinnulífinu, Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkv.stjóri, Kristján Jóhannsson, framkv.stjóri. 17:20—18:00 Almennar umræöur og ályktanir. Fundarstjóri: Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og tilkynna þátttöku í síma 83088. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavík, sími 83088 Ólafur B. Albert Matthías Gunnar Kristján

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.