Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 16
64 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 3CJö=ínu- ípá §9 HRÚTURINN |VA 21. MARZ—19.APRÍL K*r henlar best ad vinna einn eAa alla vega þar sem ekki er mjog fjölmennt. Faröu ad heim- sækja ættingja eöa vini sem eru á sjúkrahúsum eöa öörum slík- um stofnunum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú skalt vera meö í öllu sem er aö gerast í dag. Fjármálin líta betur út og þú verdur þér úti um nýjan vióskiptavin. Ini eij;nast nýja vini sem reynast þér vel. TVÍBURARNIR ÍÍJS 21.MAl-20.JONl l*etta er góóur dagur til þess aó sinna vióskiptum og frama- draumum. Þú hittir skemmti- legt fólk. Nýtt ástarævintýri er á næstu grösum hjá þér. I*ú ert aólaóandi og skemmtir þér vel. 'jflgi KRABBINN 21. JÚNl—22. JOlI I*u veróur ástfanginn upp fyrir haus og þetta er allt mjög spennandi. Líklega er sá sem þú hrífst af frá fjarlægum staó og þetta kallar á feróalög. Öll sam- skipti þín vió annaó fólk ganga vel og þú skemmtir þér vel. r^UÓNIÐ A7f^23. JOlI-22. AGOST Áfrtvinur þinn kemur með mjög Kóða hugmynd um hvernig hsgt er *A auka tekjurnar. Ini finnur aA fólki líkar vel viA þig og þú ert umvafinn kærleik. Þér tekst aA greiAa gamla skuld. MÆRIN wOll 23. ÁGOST-22. SEPT. Ánægjulegur dagur fyrir þær jneyjar sem eru ástfangnar. Iní tekur örlagaríka ákvöróun. Faróu út aó skemmta þér, þú finnur aó ást þín er endurgold- in. W+Jk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Ástamálin halda áfram aó ganga vel hjá þér. Atvinnurek- endur taka eftir því hversu dug- legur þú ert. Kauphækkun eóa betra starf býóst. Þér gengur betur í heilsuræktinni. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þetta er góóur dagur til þewi að hyrja á nýjum verkefnum. Ásta- málin ganga vel og þú ert mjög hamingjusamur. Ástvinir þinir eru tillitssamir og vilja allt fyrir þig gera. Ánrgjulegur dagur, þú ert um- vafinn vinum og skilningsríku fólki. Sérstaklega er allt í góAu lagi á heimili þínu. FarAu út í kvöld, þaA er eitthvaA spenn- andi aA gerast i ástamálunum. STEINGEITIN 22. OES -19. JAN. ÁsUmálin eru aóalatrióió í dag. Þú ert mjög ánægóur meó allt í því sambandi, óskir þínar ræt- ast. Þú hittir gamlan vin sem er mjög vingjarnlegur og málglaó- ur. Sg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þér tekst aó afla meiri peninga en þú þoróir aó vona. I»ú ert mjög vingjarnlegur og getur haft mikil áhrif á fólk. I*ú færó þaó fram sem þú vilt. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur mikinn áhuga á ásta- í dag. Hitt kyniA bókstaflega laAast aA þér. I>ú kynnist nýju fólki og ert mjög ánntgAur meA IiTiA. rOH...'OKEI.. J/E7A þAKANNS! EINKUERN TÍMAN SEINNA - FÆ J§ a _ _ r —-J - t 5KIL \>£TTA EKKIf bAE>V/LL\ [SýNILEGA ENíq/N KQkAA ÚTMfÐ MÉR HEFCJf?£X) ZeytiT ae> TALA Vl6> Þe* > , ÖPRU MALI, TIL DÆMIS FROSKAMALI «'1983 Trlbun* Company Syndicale. Inc LJÓSKA HE, MANNL/UATTU f NEI sja af faeinjm rs^ AJRUM T> I »4 EF EKKI, pÁ MON Éfí KALLA VFlŒ p\G BÖLV— UN 5bm tsecie plGAD rÁTÆl<JM Fl^KINGí ' —: - - sn . 7 V7 , ~T~. ■ ’vr ~\\ r\Y hvckju , I seFuwu ekki i / Hzeppœ KNÝJA æÚAAlMd /cMAOyjP, niu-F SEúJA ÞAP, EF þlP FERDINAND 11 • 11 ■iiiiiöiiiii :::::::::::::::: SMÁFÓLK I THINK VOUK P06 15 AFRAlP of thunper llvart er það núna? Ég hcld að hundurinn þinn sé hræddur við þrumur. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er auðvelt að misstíga sig í þessu spili við borðið: Norður ♦ D V KD9854 ♦ Á109 ♦ 974 Austur ♦ ÁK105 VÁ63 ♦ D83 ♦ 865 Suður ♦ G8642 VG2 ♦ G42 ♦ ÁKG Suður spilar þrjú grönd og fær út spaðaníu, topp af engu. Austur drepur á spaðakónginn og skiptir yfir í tígulþrist. Og nú er tækifæri sagnhafa til að misstíga sig. Sérðu hvert það er? Það þarf að vera virkilega vel á tánum til að finna það í hita leiksins að setja ekki hugsunarlaust tvistinn heima, heldur fara upp með gosann. Það er auðveldara að sjá lausnina þegar spilið er sett upp sem vandamál. Hvað gerist ef sagnhafi læt- ur lítið? Aðeins það, að inn- koman á hjartalitinn hverfur eins og dögg fyrir sólu. Kóng- urinn þvingar út ásinn, fyrsti hjartaslagurinn er gefinn, og síðan getur vörnin séð til þess að sagnhafi komist ekki inn á borðið á tígul. Með því að stinga upp gos- anum, tryggir sagnhafi sér innkomu á borðið síðar. Ef vestur gefur, er tígulásinn inn- koman, en ef hann leggur á, er búið að afnema stífluna í litn- um og annaðhvort tían eða ní- an verður innkoma. Vestur ♦ 973 V 107 ♦ K765 ♦ D1032 Umsjón: Margeir Pétursson Þessi furðulega skák var tefld á Búdapestarmeistara- mótinu í ár: Hvítt: Rajna, Svart: Nemeth, Beneni-byrjun. 1. d4 - Rf6,2. c4 - c5, 3. d5 - e6, 4. Rc3 — exd5, 5. cxd5 — d6, 6. e4 - g6, 7. f4 - Bg7, 8. Bb5+ — Rbd7?!, 9. e5 — dxe5, 10. fxe5 - Rh5, 11. e6 - fxe6, 12. dxe6 - 0-0, 13. exd7 - Bxc3+, 14. bxc3 - Dh4+, 15. g3 - De4+, 16. De2 - Dxhl, 17. De6+? (Tveimur umferðum síðar lék Rajna 17. Be3! gegn Perenyi og fékk yfirburða- stöðu) Kh8 18. De5+ — Rg7,19. Be3 19. - Bxd7!, 20. Bxd7 — Hae8!, 21. Bxe8 — Hxe8, 22. Dxc5 — Dxgl+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.