Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 11
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 59 sem Valtýr geröi á árunum 1951- 1957 og eru þær til sölu. Valtýr hélt sýningu haustið ’52 í Listvinasalnum, Ásmundarsal, sem þeir ráku í félagi Björn Th. Björns- son og Gunnar heitinn Sigurösson og er kjarni sýningarinnar í List- munahúsinu frá þeirri sýningu. Sýningin er opin um helgina frá kl. 14.00—18.00 á frá kl. 10.00—18.00 alla virka daga nema mánudaga. Ásmundarsalur: Verk Sigurðar Eyþórssonar í Ásmundarsal viö Freyjugötu sýnir Gunnar Eyþórsson, myndlist- armaöur, nú 42 myndir, teikningar og málverk sem hann hefur meöal annars unniö meö gömlum mál- araaöferöum. Sýningin er fjóröa einkasýning Gunnars. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00—22.00 Mokka: Myndlistarsýning Skúla Á kaffihúsinu Mokka viö Skóla- vöröustíg stendur nú yfir sýning á verkum myndlistarmannsins Skúla og eru á henni 29 myndir, unnar meö vaxlitum, aguarel-litum og vatnslitum. Er þetta fjóröa einka- sýning Skúla, en hann á þar aö auki tólf samsýningar aö baki. Myndirnar á sýningunni, sem stendur í þrjár vikur, eru allar til sölu. Skúli er fæddur í Vestmannaeyj- um. Hann stundaöi nám viö Myndlista- og handíöaskóla Is- lands og lauk námi úr grafíkdeild áriö 1977. Gallerí Langbrók: Skinnfatnaður, skartgripir og keramik í Gallerí Langbrók veröur á morgun opnuö kynning á nýjum skinnfatnaöi eftir Evu Vilhelms- dóttur, skartgripum úr leir og post- ulíni eftir Kolbrúnu Björgúlfsdóttur Þorsteinn Gauti Sigurösson, Katrín Siguröardóttir og Viöar Egg- ertsson. Músikkvöld á Húsavík KATRÍN Siguröardóttir, söngkona, og Þorsteinn Gauti Sigurösson, ptanóleikari, halda tónieika á Húsavík nk. sunnudag og aö Ydölum á þriöjudag undir yfirskriftinni „Músikkvöld". Auk þeirra kemur Viöar Eggertsson, leikari, fram á Músikkvöldunum og flytur meö Katrínu atriði úr óperunni Miöillinn. Á efnisskránni er Ijóöasöngur, aríur, einleikur á píanó og atriöiö úr Miölinum, en lögin sem veröa flutt eru eftir íslensk, ítölsk og frönsk tónskáld frá ýmsum tímum. og keramiki eftir Borghildi Óskarsdóttur. Kynningin veröur opin um helg- ina frá kl. 14.00—18.00 og á virk- um dögum frá kl. 12.00—18.00. SAMKOMUR Hrafninn floginn í Nýja bíó Hrafninn flýgur, kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, hefur nú veriö flutt um set frá Háskólabíói yfir í Nýja bíó, þar sem hún er nú sýnd á öllum sýningum. I myndinni segir af fóstbræörum á landnámsöld og viöureign þeirra viö gest er sækir þá heim. Meö aöalhlutverk fara m.a. þau Edda Björgvinsdóttir, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson, Flosi Ólafs- son, Egill Ólafsson og fleiri. Atómstöðin Atómstööin, íslensk kvikmynd, gerö eftir samnefndri sögu Hall- dórs Laxness, er nú sýnd á öllum sýningum í Austurbæjarbíói. Leik- stjóri myndarinnar er Þorsteinn I Sigurjóna Sverrisdóttir í hlutverki sínu. „Undir teppinu hennar ömmu“ VORKONUR Alþýöuleikhúss- ins sýna í kvöld og á laugar- dagskvöld kl. 21.00 nýtt ís- lenskt leikverk „Undir teppinu hennar ömmu“ eftir Nínu Björk Árnadóttur. Eru sýn- ingarnar á Hótel Loftleiöum. Verkið er þrískipt og lýsir þaö tilvist og nærvist þriggja kvenkynslóöa og áhrifum bælingar og ótta á líf þeirra, meö kómisku ívafi. Leikstjóri er Inga Bjarna- son, en tónlist er eftir Mist Þorkelsdóttur og leikmynd og búningar eftir Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. I leiknum koma fram átta leikkonur, auk tveggja hljóöfæraleikara. í aöalhlutverkum eru þær Sig- urjóna Sverrisdóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristín Bjarnadóttir. Jónsson, en meö aöalhlutverk fara þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Norðurljós: Slumrande Toner Kvikmyndaklúbburinn Noröur- Ijós sýnir á sunnudaginn kl. 17.00 sænsku myndina Slumrande Ton- er eftir Johann Bergenstráhle. Myndin gerist í Finnlandi á 6. ára- tugnum og fjallar hún um feröa- leikhús sem sýnir enska gaman- leiki. Ýmsir erfiöleikar steöja aö hópnum og lýsir myndin erfiöleik- um leikaranna, sambúöinni inn- byröis og viöbrögöum áhorfenda. MIR: Kvartmíluklúbburinn: Bílasýning í Kolaporti Árleg bílasýning Kvartmilu- klúbbsins og sú 9. i rööinni veröur haldin nú um helgina í Kolaporti, bílageymslunni i Seölabanka- grunninum. Verða þar sýndir kraft- miklir kvartmílubilar, gamlir jepp- ar, sendiferöabilar og mótorhjól. Sýningin veröur opin á morgun, laugardag, frá kl. 14.00—22.00 og á sunnudag frá kl. 10.00—22.00 Tvær heimilda- myndir í MÍR-salnum veröa á sunnudag kl. 16.00 sýndar tvær heimilda- myndir. Fjallar önnur um tónskáld- iö Sergei Prokofév og hin um dansmeyna Galinu Ulanovu. Ul- anova dansaði aöalhlutverkin í flestum ballettum sem samdir voru“ viö tónlist Prokofév, m.a. Rómeó og Júlíu og i Öskubusku. Meö myndunum eru fluttar skýringar á ensku. FERÐIR Utivist: Tvær dagsferðir Feröafélagið Útvist fer á sunnu- dag í tvær ferðir. Sú fyrri hefst kl. 10.30 og nefnist hún Höskuldar- vellir-Fagridalur, en þá veröur gengin gömul þjóðleið, Sandakra- vegur aö Siglubergshálsi, um 18 km leiö. Þráinsskjaldardyngja veröur skoöuö í feröinni. Seinni feröin hefst kl. 13.00 og verður þá farið aö Festarfjalli og Hraunsandi í nágrenni Grindavíkur og endað í Bláa lóninu. Brottför er frá bens- ínsölu BSi. Ferðafélagið: Gengiö og skíðað Feröafélag islands fer á sunnu- dag í tvær ferðir, skíöagönguferö og gönguferö. Skiöagangan hefst kl. 10.30 og veröur þá gengið á skíöum frá Stíflisdal yfir Kjöl og í Botnsdal. Gönguferðin hefst kl. 13.00 og veröur þá gengiö um Þyr- ilsnes í Hvalfiröi. Brottför í báöar ferðirnar er frá Umferöarmiöstöö- inni. Erla B. Axelsdóttir vió eina af myndum sínum. Erla B. Axelsdóttir opnar málverkasýningu ERLA B. Axelsdóttir opnar málverkasýningu í Norræna húsinu um næstu helgi. Á sýningunni eru oliu- og pastelmyndir sem hún hefur unnið á síöastliönum þremur árum. Blaöamaöur Morgunblaðsins rabbaöi stuttlega viö Erlu og fræddist um sýninguna hjá henni. „Ég hef sótt myndlistartíma hjá þeim Einari Hákonarsyni og Hring Jóhannessyni á siöustu þremur árum. Viöfangsefni mín hef ég aöallega úr nánasta umhverfi mínu til dæmis landslagi og mannlífi, en aftur á móti finnst mér líka áhugavert aö fást viö ýmsa smáhluti sem óg hef fyrir augunum á mér dags daglega.” í myndum hennar má sjá gáska og grín, og segja má aö flestar hafi myndirnar líflegt yfirbragö. Sýningin veröur opnuö laugardaginn 31. mars og stendur yfir til 8. apríl. gjöfin sem gefurarö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.