Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 Hvernig verður aug- lýsing á rás 2 til? Auk þess ad semja auglýsingalagið stjórnaöi Pétur Hér eru þeir Pétur og Péll aö róögast um hvernig upptökum og lék á gítar, hljómborö og rafmagns- eigi aö syngja viöaukann viö lagiö. trommur. Ráááás tvöööö er sönglaö (stef Gunnars Þórðarsonar), svo heyrist allt í einu mikill veö- urgnýr, vindurinn vælir og kulda- hljóö nísta merg og bein. „Bévítans árferöi er þetta," er sagt ergilegri rödd. „Það er ýmist frost eöa asa- hláka, ófærö og atvinnuleysi. Lítiö um þorsk og allt á heljarþröminni." Skyndilega heyrist ekki lengur í veörinu, í staö þess kveður viö Ijúfur fuglasöngur og hjartað fyllist vor- bliðu og önnur rödd segir: „Hættu þessu holtaþokuvæli og fáöu þér Svala. Hann hressir. Ef pelinn dugar ekki, þá er Svalinn til í eins lítra umþúöum." Og englarödd syngur: „Njóttu lífsins og fáöu þér Svala." — Þetta er ein af auglýsingunum hjá rás 2, nýju útvarpsstööinni, sem þjónar því hlutverki aö vera eins konar undirspil viö daglegt amstur fólksins í landinu. Rás 2 hefur veriö kölluö „tónlist- arrás" Ríkisútvarpsins og til þess að varðveita heildarsvipinn veröa aug- lýsingarnar aö vera í sama dúr og meginefniö. Er efni auglýsinganna því fært í sérstakan búning meö að- stoö undirspils og/eöa söngs. Eru þetta kallaöar leiknar auglýsingar. Eitt þeirra fyrirtækja, sem hafa sérhæft sig í auglýsingagerö fyrir rás 2, er Útvarpsauglýsingar sf. sem Árni Gunnarsson fyrrverandi alþing- ismaöur rekur. Fengum viö aö fylgj- ast með því, hvernig áðurnefnd Svalaauglýsing varö til í stúdíói og ræöa viö nokkra, sem komu þar viö sögu. En áður en auglýsingin er tekin upp veröur auövitaö fyrst aö ákveöa innihald hennar. Sú ákvöröunartaka fer fram í samráöi viö auglýsand- ann. Hann kemur ef til vill meö ein- hverjar ákveönar tillögur, sem aug- lýsingastofan vinnur úr meó aöstoö sinna textahöfunda eöa þá aö aug- lýsingastofan vinnur hugmyndina frá grunni. Síöan er endanleg hug- mynd eöa hugmyndir lagöar fyrir auglýsandann. Ef hann samþykkir hefst undirbúningsvinnan og svo sjálf upptakan. — Aö sögn Árna Gunnarssonar er nokkuö misjafnt hve mikiö er lagt í auglýsinguna. Stundum er hún aöeins frumsaminn texti meö tónlist í bakgrunni. Hins vegar geta auglýsingarnar veriö íburöarmeiri eins og Svalaauglýs- Páll Hjálmtýsson (upptöku. ingin, en þar koma vió sögu tvær leiknar raddir og sérsamin tónlist auk ofangreindra veöurhljóöa. Svalaauglýsingin er tekin upp á 24 rása band og er í stereó, eins og allar aðrar útvarpsauglýsingar á rás 2. Aö sögn Árna eru gerðar strangar kröfur til gæöanna á undirspilinu, ef þaö er lélegt þá er auglýsingin um- svifalaust send til baka. Víkjum aö upptökunni sjálfri. Þegar viö mættum í stúdíó Stemmu, þar sem upptakan fór fram, var hún þegar hafin. Siguröur Rúnar Jóns- son, kallaöur Diddi fiöla, eigandi stúdíósins, stóö inni í upptökuher- berginu, ber niöur að mitti og lék á fiðluna sína. Hann var búinn aó spila í 1V4 klukkustund stanslaust og var orðinn bæöi þreyttur og sveittur, því Oiddi fiðla stóð inni í upptökuherberginu, ber niöur aö mitti og lék á fiðluna. Valgerður Siguröardóttir tekur á móti pöntunum hjá Útvarpsauglýsingum. Framlag til íslenzkrar póstsögu Frímerkí Jón Aðalsteinn Jónsson Fyrir fáum dögum barst mér í hendur áhugavert rit, sem nefnist Póstsaga S.-Þing„ 1. hefti. Svo sem sjá má á titilsiöu, sem hér er mynd af, fjallar ritið um póststöðvar, póststimpla o.fl. í Suöur-Þingeyjarsýslu. Útgefandi er Frímerkjaklúbburinn Askja á Húsavík, en hann hefur áöur látiö aö sér kveöa í sambandi viö útgáfumál á sviöi póstsögu. Þetta framtak ber mjög aö þakka. Eysteinn Hallgrímsson í Gríms- húsum ritar formálsorð og segir m.a.: „Áhugi á póstsögu og stimplasöfnun hefur fariö vaxandi undanfarin ár. Menn vilja fræöast um allt er viökemur póstmálum, svo sem skipulag póstmála, mót- töku og dreifingu póstsins, póst- stöövar, póstsamgöngur og annaö sem undir þessi atriöi geta heyrt." Þessi ummæli eru rétt, því aö svonefnd átthagasöfnun hefur vax- iö mjög á siöustu árum, a.m.k. á Noröurlöndum. Þetta rit er 92 bls. auk kápu og er fjölritaö. Því miöur gefur þessi aöferö ekki nógu góöa raun, og Öskjumenn heföu átt aö vera reynslunni ríkari frá fyrri útgáfu- starfsemi. Segja veröur eins og er, aö prentun er mjög víöa áfátt og ekki samboðin því efni, sem hér er boriö á borö fyrir lesendur. Margir stimplar eru óskýrir og myndir af nokkrum pósthúsum koma illa fram, sbr. Húsavíkurmyndir á 43. bls. Hér er um svo skemmtilega og gagnlega útgáfu aó ræöa, aó hún á skilið vandaða prentun. Auövitaó er skiljanlegt, aö reynt sé aö halda útgáfukostnaöi niöri, en þaö er slæmt, þegar þaó kemur niöur á ytra útliti ritsins og myndgæöum. Eintak þaö, sem mér var sent, er nr. 23, en hvergi sést getið af hvaö mörgum tölusettum eintökum, svo sem venja er. Þá veröur ekki sóö, hvort allt upplagiö er tölusett eöa einungis hluti þess. Æskilegt er, að slíkt sé tekiö fram, enda mun þaö almenn venja við bókaútgáfu. Póststöövum er raöaö eftir stafrófsröö í ritinu, en aftast er svo skrá í aldursröö. Þar sést, aö póststöövar hafa alls oröiö 41 í S.-Þingeyjarsýslu frá 1. janúar 1873 og fram á áriö 1976. Mjög auövelt er aö átta sig á yfirliti yfir hverja póststöð. Sögu- legar heimildir eru á vinstri blaö- síöu, en á móti er sýnd landfræöi- leg lega hverrar póststöövar og t > PÖSTSAGA S-ÞING þ PÓSTSTÖflVAB P POSTSTIMPLAR fl. f p WUSAVÍH » I eins fylgir Ijósmynd af pósthúsinu sjálfu. Tekiö er fram, hvenær póststööin var stofnsett og svo lögö niöur, ef hún er ekki enn starfandi. Þá er getiö þeirra stimplategunda, sem notaðar hafa veriö. Greint er frá upphafsári þeirra og síöan, hvenær þeir voru teknir úr umferö og aörir settir í staöinn. Loks er póstafgreiöslu- manna getiö á hverjum staö. Viö þetta sögulega yfirlit má gera þá athugasemd, aö hér heföi þurft aö greina á milli póstafgreiöslu og bréfhiröingar, enda var hlutverk þeirra ekki hiö sama í póstkerfinu, svo sem alkunna er meöal safnara a.m.k. Að líkum lætur, aö ég er ekki sérlega fróöur um póstsögu Þing- eyinga, enda get ég ekki sagt viö lauslegan lestur, hvernig hér hefur tekizt til í ýmsum atriöum. Þó hygg ég, aó þessari skrá megi treysta aö miklu leyti, þar sem heimamenn hafa fjallaö um hana. Hins vegar er þess getiö í formála, aö ekki hafi veriö um miklar heimildir aö ræöa, þegar til átti aö taka og sama og engar hjá póstþjónustunni. Skal því engan undra, þótt þessari póstsögu geti veriö áfátt í ein- hverju, svona í fyrstu gerö. Umsögn mín um fyrsta hefti af póstsögu S.-Þingeyinga á engan veginn aö vera almennur ritdómur um téöa póstsögu. Ég vil einungis meö þessum oröum vekja athygli á framlagi þingeyskra frímerkjasafn- ara til íslenzkrar póstsögu. Von- andi verður þaö öörum söfnurum hvatning til aö sinna átthögum sín-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.