Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 y?akarinn iSevitía í kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. Föstudag 6. apríl kl. 20. Laugardag 7. apríl kl. 20. ðrki'n hansllóa Sunnudag kl. 15.00. Þrlöjudag kl. 17.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. RNARHOLL VEITINCAHCS A horni Hve.-fi.sgölu og Ingólfxslrceiis. ’Borðapanianirs. 18833. LEIKFELAG REYKJAVlKUR SIM116620 GÍSL f kvöld uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HARTí BAK sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Allra síðasta sinn Miðasala í Austurbæjarbíói kl.: 16—21. Sími: 11384. TÓNABÍÓ Sími31182 í skjóli nætur (Still of the Night) STILL OF THE NIGHT Óskarsverólaunamyndin Kramer vs. Kramar var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburð- um fær hann fólk til aö grípa andann á lofti eöa skríkja af spenningi. Aöal- hlutverk: Roy Scheider og Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. A-salur YheI'urvivobi' WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS Sprenghlægleg, ný bandarisk, gam- anmynd, meö hinum sívinsæla Walt- er Matthau i aöalhlutverki. Matthau fer á kostum aó vanda og mótleikari hans, Robin Williams, svíkun engan. Af tilviljun, sjá þeir félagar framan i þjóf nokkurn, sem í raun er atvlnnu- moröingi. Sá ætlar ekki aó láta þá sleppa lifandi Þeir taka því til sinna ráöa. ítlentkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur Richard Pryor beint frá Sunset strip Richard Pryor er einhver vinsælasti grinleikari og háöfugl Bandaríkjanna um þessar mundir. i þessari mynd stendur hann á sviöi í 82 minútur og lætur gamminn geysa eins og hon- um einum er lagiö. viö frábærar vió- tökur áheyrenda Athugiö að myndin er sýnd án íslensks texta. Sýnd kl. 9 og 11. Leikfangið Skemmtileg bandarisk gamanmynd meö Richard Pryor og Jackie Glea- son i aöalhlutverkum. Endurtýnd kl. 5 og 7. ÞJÓDLEIKHÚSID SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI f kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. AMMA ÞÓ Sunnudag kl. 15. SKVALDUR Sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðiö: TÓMASARKVÖLD með Ijóðum og söngvum. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20.00. Simi 1-1200. DOLBYSTERÍÖI Sýnd kl. 5,7 og 9. Islenska stórmyndin byggö á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness.1 Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Hannes Ottósson, Sig- uröur Sigurjónsson, Baröi Guó- mundsson, Rúrik Haraldsson, Bald- vin Halldórsson, Róbert Arnfinns- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrót Helga Jóhannsdóttir, Þóra Friöriks- dóttir. Þóra Borg, Helga Bachmann, Steindór Hjörleifsson o.fl. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Á Hótel Loftleiöum: Undir teppinu hennar ömmu f kvöld kl. 21.00. Laugardag kl. 21.00. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýrtingargesti í veitingabúð Hótels Loftleiða. /&\ V/SA (* a BÍ NAI)/\ K’HA N KIN N \ f I / EITT K0RT INNANLANDS V OG UTAN Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Emmanuelle í Soho Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Gallipoli Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. HRAFNINN FLÝGUR eftir Myndin nm auglýsir sig sjálf. Spuröu þá ssm hafa sáö hana. Aöalhlutverk: Edda Biörgvinsdóttir, Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþéttu hljóói i (11| OOLBVSYSTEmI starao. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Símsvari _______I 32075 Sting II Ný trábær bandarisk gamanmynd. Sú fyrri var stórkosfleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbió á sínum tima. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, grini og gamni. enda valinn maöur í hverju rúmi. Sannkölluö gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Aöalhlutverk: Jsckis Gleason, Mac Davis, Tari Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mióaverð kr. 80. Síöasta aýningarhelgi. Kópavogs- leikhúsið ÓVÆNTUR GESTUR Sýning laugardag kl. 20.30. Síðustu sýníngar. Miðasalan opin mánud. og föstud. kl. 18—20, laugardag frá kl. 13.00. Sími 41985. FRANCES Stórbrotin, áhrifarík og bragös vel gerö og leikin ný ensk-bandarisk stórmynd, byggö á sönnum atburöum um örlagaríkt æviskeið leik- konunnar Frances Farmer, sem skauf kornungri uppá frægöarhimin Hollywood og Broadway En leiö Frances Farmer lá einnig í fangelsi og á geöveikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd til Oskarsverölauna 1983 fyrir Kim hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik i annarri mynd, Tootsy. Önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldió fræga og Stanley. Leikstjóri: Graeme Clifford. islenskur taxti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaó verö. %n\mnueHe ói/ii uiy^OTDcn SIGUR AÐ L0KUM Bráöskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd meö Mary Millington og Mandy Muller. Þaö gerist margt í Soho, borgarhluta rauöra Ijósa og djarfra leikja . . . fslenskur taxti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Margföld verölaunamynd um skóla- krakka sem eru aö byrja aö kynnast al- vöru lífsins. Aöalhlutverk: Eva Gram Schjoldager — Jan Johanaan. Leik- stjóri: Nils Malmroa. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. / Afar spennandi bandarísk lit- mynd. um baráttu Indíána fyrir rétll sínum, endantegur slgur „Mannsins sem kallaóur var hross" Ríchard Harris og Michael Beck. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ÉG LIFI Ny kvikmynd byggö á hlnnl ævintýralegu og átakanlegu örlagasögu Martin Gray, ein- hverri vinsælustu bók, sem út hefur komiö á íslensku. Meö Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Hækkað verð. Síöustu sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.