Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 24
FLUOLEIDIR AUGLÝSA FLUG OG HÚSBÍLL r Flugleiðir gera þér fært að komast í ódýrt en þægilegt sumarleyfi. Leigðu húsbíl og aktu landa á milli. Það fer vel um alla fjölskylduna. Húsþíllinn er rumgóður: góð svefnaðstaða, eldhús og snyrting. Flug og húsbíll miðast við þrjá viðkomustaði Flugleiða í Evrópu Luxemborg, Frankfurt og Kaupmanna- höfn. Flug og húsbíll er ódýr ferðakosturl Dæmi: 4ra manna fjölskylda (hjón og 2 börn á aldrinum 2-11 ára) flýgur til Luxemborgar með Flugleiðum og leigir þar húsbíl (Hymercar Ford Transit) í 2 vikur. Verðdæmi þessarar 4ra manna fjölskyldu lítur þannig út: kr 16.386 x 4 = kr. 65.544 - kr 9.400 (afsláttur v/barna) = 56.144,- innifalið: Flug + húsbíll + km-gjald + söluskattur + kaskótrygging. Ekki innlfalið: Bensín + flugvallarskattur. í húsbilnum er gott svefnrými fyrir alla meðlimi fjöl- skyldunnar (1-5 manns), einnig fyrirtaks eldunarað- staða og snyrting. Húsbillinn lækkar ferðakostnað fjölskyldunnar Enginn hótelkostnaður og lægri matar- kostnaður' Farðu með alla fjölskylduna í sumarleyfisferð um Evrópu í rúmgóðum og þægilegum húsbíl! Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Dæmi um verð fyrir 4ra m.fjölskyldu: FIUG OG HÚSBILL FRAKK.56.144- ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.