Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 65 Karl og Diana auglýsa Liechtenstein + ibúarnir i Liechtenstein lifa ekki sist á feröamönnum, eins og sagt er, og eru þess vegna óþreytandi viö aö auglýsa smáríkiö sitt til aö fá sem flesta til aö eyöa þar pen- ingunum sínum. Karl prins og Díana komu þar viö á sl. hausti og þegar feröamálafrömuöirnir rákust á þessa hugljúfu mynd af þeim i sveitasælunni þótti þeim bera vel i veiöi. Þaö var þó ekki fyrr en einn þeirra fór aö leggja saman tvo og tvo, aö þeir þóttust aldeilis hafa himin höndum tekið. Þaö þótti nefnilega áreiöanlegt, aö þaö heföi einmitt veriö á þessum tíma, sem Díana varö ófrísk aö ööru barni sínu. Nú ætla þeir í Liechtenstein „Alveg sama hvad Bo gerir“ + Bo Derek og John maöur henn- ar hafa veriö heldur súr á svipinn nú um nokkra hríö enda fékk nýj- asta myndin þeirra, „Bolero“, vægast sagt slæma dóma. Er hún kölluö þriöja flokks klámmynd og svo lóleg, aö hún hneykslar engan en vekur bara hlátur. John Derek er þó ekki af baki dottinn og segist staðráöinn í aö koma þessari mynd á framfæri, sem kostaöi hann milljónir dollara. „Bo er stjarna og fólk vill sjá hana. Þaö skiptir engu máli hvaö hún gerir,“ segir hann. aö leggja áherslu á, aö sveitasæl- I semislyf fyrir fólk, sem vill eignast an þar sé á viö hvert annaö frjó- I barn. Paul Newman kominn ad krossgötum ílífisínu + Leikarinn Paul Newman, sem sumir kalla vinsælasta mann í heimi, hefur átt viö mikið mótlæti aö stríöa aö undanförnu. Auk þess aö nýjasta myndin hans, „Harry og sonur", sem hann leikstýröi, lék í og kostaöi, hefur fengiö slæma dóma, hefur hann nú neyöst til aö leggjast inn á heilsuhæli í Kali- forníu. Heilsuhæliö umrædda er fyrir fólk, sem vill eöa veröur aö breyta lífsháttum sínum og þaö síöara á viö um Newman, sem er oröinn 59 ára gamall og hjartveikur. Á þess- um staö eru sjúklingarnir bara fólk, sem ekki veit aura sinna taL en meöhöndlunin er samt ekki fólgin t neinum munaöi. Grænmet- isát, bindindi á vín og tóbak og skokk. Þar meö upp talið. Þar meö er ekki allt upp taliö, sem hrellir Newman, því aö læknir- inn hans hefur harðbannaö honum aö daöra lengur viö stóru ástina í lífi hans, bílasportið. Þaö mun honum þó reynast erfitt og kannski erfiðara en allt annaö. + Paul Newman er dálítið áhyggjufullur á þessari mynd, enda ar nú komið aö því aö hann veröi aö sööla um i lífi sínu. á skíöum, skíöaskó og skíöafatn Dæmi: Áöur Nú Red Star skíöi 160—165 cm 3.150 1.890 Cup Star Mid og RS 170—190 3.150 2.485 Racer Junior 90—130 cm 1.795 1.595 Racer Junior 140—165 2.387 1.990 Blue Star Mid og GT 175—190 cm 4.514 3.490 Formel V Compact 190 cm 3.100 1.490 Racing Star 140—175 cm 3.608 3.190 White Star keppnisskíöi 185—200 cm 8.000 4.000 Touring gönguskíöi 180- -215 2.247 1.790 Touring HC gönguskíöi 180—215 2.397 1.950 Super Star VM gönguskíði 4.000 1.990 Fatnaöur Stretsb. 116—128 1.850 1.395 140—152 1.950 1.595 164—176 2.150 1.695 38—44 2.325 1.990 46—56 2.425 1.990 Thermo stretsbuxur 46—56 3.995 3.100 Skíöaskór Maya 26—30 1.250 750 Wicke Flex 26—30 1.340 690 Junior 32—40 1.595 990 Flash 41—46 2.285 1.965 Contessa 4—7 2.419 1.965 Serena 4—7 2.950 2.400 Junior Racer 36—40 2.307 1.595 Turpo 42—46 3.900 2.900 Quatro 42—46 5.640 4.300 Strator 42—46 4.451 3.650 Samfestingar 38—44 3.630 2.890 Skíöaúlpur Lisch 36—54 2.562 1.995 Skíðaúlpur Kneissl 36—52 2.050 1.399 Opiö til kl. 14 á morgun laugardag. Ath.: Takmarkaö magn Póstsendum — Visa — Eurocard — Greiðsluskilmálar — Póstsendum QðO -sportbúðin Ármúla 38, sími 83555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.