Morgunblaðið - 01.05.1984, Side 6
6
I DAG er þriðjudagur 1.
maí, VERKALÝÐSDAGUR,
122. dagur ársins 1984,
VALBORGARMESSA. Ár-
degisflóð er í Reykjavík kl.
06.34 og síödegisflóð kl.
18.48. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 04.59 og sól-
arlag kl. 21.53. Myrkur kl.
23.03. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.25 og
tunglið er í suöri kl. 13.46. í
dag kviknar nýtt tungl,
SUMARTUNGL. (Almanak
Háskólans).
Þeir eru gróðursettir í húsi Drottins, gróa í for- görðum Guös vors. (Sálm. 92, 14.).
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ,»
11
13 14 ■
■ 's P ■
17
I.ÁHKlI: — ] sjóCuglanna, 5 ósamst-
æAir, 6 stokkurinn, 9 ætt, 10 tónn, 11
ending, 12 tíndi, 13 bæta, 15 reykja,
17 karldýr.
l/M)HÍriT: — I athyglisverd, 2 .skafl,
3 beita, 4 sjá um, 7 skynfæri, 8
skyldmenni, 12 hnjóð, 14 væl, 16 tví-
hljódi.
LAIISN SÍÐIJSTII KROSSGÁTIJ:
LÁRKTT: — 1 nema, 5 elda, 6 jita, 7
tt, 8 borga, II rr, 12 rum, 14 umli, 16
marAar.
IAHIKÍnT: — 1 nýjahrum, 2 met-
ur, 3 ala, 4 hatt, 7 griA. 9 orma, 10
griA, 13 m»r, 15 L.R.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 1. MAÍ 1984
ÁRNAÐ HEILLA
/jrkára afmaeli. Á morgun,
VV2. maí, verður sextugur
Halldór Kinnsson, fvrrum spari-
sjóðsstjóri, nú skrifstofustjóri
Búnaðarbankans í Grundar-
firði. Hann verður að heiman.
Kona hans er frú Pálína Gísla-
dóttir, en þau hjón eru borin
og barnfædd á Grundarfirði.
Q/kára afmæli. Á morgun,
Ol/ miðvikudaginn 2. maí,
verður Matthías Sigfússon
listmálari, Hjallavegi 34 hér
Reykjavík, áttræður. Hann og
kona hans, Sigurborg Sveins-
dóttir, ætla að taka á móti
gestum á heimili sonar síns,
að Hamrabergi 5 í Breiðholts-
hverfi, eftir klukkan 16.
OPára afmæli. í dag, 1.
OO maí, er 85 ára frú Þor-
björg S. Guðjónsdóttir, hús-
freyja á Króki í Garðabæ. í dag
verður hún með ættingjum
sínum og vinum á Sunnuvegi 9
hér í Reykjavík og tekur þar á
móti gestum milli kl. 15 og 19.
Eiginmaður Þorbjargar var
Vilmundur Gíslason bóndi,
sem látinn er fyrir nokkrum
árum.
FRÉTTIR
ÞEGAR árrisulir Reykvíkingar
horfðu til Esjunnar í gærmorg
un sáu þeir að þar hafði snjóað
um nóttina og hún gráhvít
niður að fjallsrótum. f veður-
fréttunum í gærmorgun var
sagt frá því að austur í Hauka-
tungu hefði verið eins stigs
næsturfrost, í fyrrinótt tveggja
stiga frost uppi á Hveravöllum,
og eins stigs hiti hér í Rvík.
Lítilsháttar úrkoma hafði verið
um nóttina, en hún mælst mest
austur á Kirkjubæjarklaustri,
II millim. f veðurspárinngangi
sagði Veðurstofan að hiti myndi
lítið breytast. Snemma í gær-
„Núþurfa
mennað
morgun var frostið þrjú stig I
Nuuk á Grænlandi.
MÁNAÐARNAFNIÐ Maí er
komið frá Rómverjum, segir í
Stjörnufræði/Rímfræði og að
nafnskýring sé umdeild. En í
kvæðinu um mánuðina tólf
segir: í maí flytur fólkið og
fuglinn hreiður býr. Dagurinn
í dag heitir Valborgarmessa. —
„Messa til minningar um
enska nunnu, Valborgu, sem
gerðist abbadís í bænum Heid-
enheim í Þýskalandi á 8. öld.
Fólk trúði á Valborgu til
verndar gegn göldrum," segir í
Stjörnufræði/Rímfræði. í dag
er hin fyrri Tveggja postula-
messa. Er hún til minningar
um postulana Filippus og Jak-
ob Alfeusson, segir í fyrr-
nefndum heimildum. Og loks
er í dag Verkalýðsdagurinn.
MÁLFREYJUDEILDIN Björkin
heldur fund á morgun, mið-
vikudaginn 2. maí, og verður
hann á Hótel Esju og hefst kl.
20.
EVRÓPUFRÍMERKIN árið
1984 koma út á fimmtudaginn
kemur. Þau eru í verðgildun-
um 650 og 750 aurar.
KVENFÉL. Hallgrímskirkju
heldur síðasta fund sinn á vor-
inu i félagsheimili kirkjunnar
nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Dagskrá verður fjölbreytt —
kaffiveitingar verða og að lok-
um flytur sr. Karl Sigur-
björnsson hugvekju.
KVENNADEILD Skagfirðinga
félagsins i Rvík efnir til veislu-
kaffis og hlutaveltu í félags-
heimili sínu, Drangey, Síðu-
múla 35, eftir kl. 14 í dag,
þriðjudag.
Á HJÁLPRÆÐISHERNUM
verður flóamarkaður og köku-
happdrætti milli kl. 10—17
báða dagana: miðvikudag og
fimmtudag.
FRÁ HÖFNINNI___________
í GÆR komu tveir Reykjavík-
urtogarar til Reykjavíkur-
hafnar af veiðum til löndunar:
Ásgeir og Ottó N. Þorláksson.
Þá kom Eyrarfoss frá útlönd-
um í gær. Var svo von á tveim
leiguskipum að utan Francop,
á vegum SÍS og Rona, sem er í
ferðum fyrir Eimskip. í fyrri-
nótt kom skip með fljótandi
malhik til malbikunarstöðvar-
innar.
ZG
‘//X’v
V
lil-
takalýsið”
segir f orsæ tisráðherra
veggjald á ttkutaekin
tintimni i H
Svona góði. Bara eina skeið á hundraðið!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 27. apríl til 3. maí, aö báðum dögum meótöld-
um, er i Apóteki Austurbaajar. Auk pess er Lyfjabúö
Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilisiækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmisaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Nayóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar-
stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apoteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síóu-
múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfm (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15 Miöaö er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útíbú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN —
Ðústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21 Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í 1V? mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Áagrímaaafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaó.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
Vesturbœjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbœjarlauginni: Opnunartima skipt mllll
kvenna og karla. — Uppl í sima 15004.
Varmárlaug í Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19 Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260. __________