Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.05.1984, Blaðsíða 22
tv 70 M>rt r í * »/ r> ctT7 r\ » rt»T^»TTrrrr*r /tt/t < »rr» «•-•».- MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1984 raOTOU- iPÁ X-9 ----- HRÚTURINN |T|B 21. MARZ-19.APR1L Meilsan er betri hjá þér og fjöl- skyldu þinni. hú hefur mest út úr því að sinna heimili þínu í dag. Reyndu að vara sparsamur og ekki taka það nærri þér þó að fjölskyldan sé kröfuhörð. NAUTIÐ k1| 20. APKÍL—20. MAÍ Þetta er goður dagur til við- skipta og samvinnu við aðra. Farðu út með maka þínum eða félaga í kvöld. Vertu á verði í umferðinni. I»að koma upp vandamál í sambandi við fólk, TVÍBURARNIR 21. MAl—20. J(lNl I»að á vel við þig að vinna við andleg störf og skriftir. I»ú hef- ur heppnina með þér í dag sama hvað þú vilt gera. Ekki flækja þínum nánustu of mikið í störf þín. jJjái KRABBINN ^9* 21 JtNl-22. JÍILl l>ú skall fyrir alla muni sinna einkamálunum i da)>, sérstak- lcga því sem varAar framtíAina. KáAu aAstoA frá maka þínum eAa einhverjum nákomnum. I*ú skalt nota hugm.vndafluKÍA og vinna aA einhverju skapandi. ÍSÍlLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST t»ú skalt ekki vera með neitt leynimakk í sambandi við eignir þínar. I»að er mjög gáfulegt að eyða tímanum í að laga, breyta og bæta íbúðina og aðrar eignir. I»ú þarft ekki að hafa áhyggjur af heilsunni. MÆRIN ______ ÁGÚST-22. SEPT. Taktu þátt í félagshTinu. I>ú kynnist nýju fólki og e.l.v. eign- astu nýjan vin. Taktu meiri þátt í alvarlegum málefnum og um- rrAum. Astamálin eru ánægju- leg en ekkert mjög spennandi. WJl\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. Málefni heimilisins verða til þess að það verður misskilning ur á milli þín og viðskiptavina þinna. I»ú færð tækifæri til þess að auka tekjur þínar. («erðu áætlanir fvrir framtíðina. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Ilafðu samband við fólk frá fjariægari stöðum og þá færð þú góð ráð sem þú getur nýtt þér við að leysa vandamál í einkalíf- inu. I»ú skalt ekki treysta á að aðrir sendi skilaboð fyrir þig. rá\Sl bogmaðurinn LSNJS 22. NÓV.-21. DES. Þér hentar best sA vinna í ró og næói fjnrri skarkala og látum. I>ú skalt ekki treysta á loforA sem þú færA í samhandi viA fjár- málin. Oryggi þitt og fjölskyldu þinnar eykst. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Maki þinn eða félagi er á önd- verðum meiði við þig og það eru miklar líkur á deilum. Fólki hættir til að gefa loforð sem það getur svo ekki staðið við. I»ú eignast nýjan vin. MM VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. l>aA koma upp vandræAi í dag sem fá þig til þess aA líAa illa og þú getur ekki framkvæml þaA sem þú ætlaAir þér. GerAu áætl- anir fyrir framíAina. 2 fiskarnir 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir eru sérlega hjálplegir varAandi málefni fjarlægra staAa. loi skalt ekki leyfa vinum þínum aA skipta sér af fjármál- um þínum. FarAu í ferAalag ef þú kemur þvi viA. Mro-þjoÍ í •//fo foj/urwítr tei/cn/nqarafþ/u/Mt/. - /oRowSKV KaPihm ' Véíinni -kretrnaf G>-«>f/ar /teói* ■be jaJí/ % fAF B-6sSfrD/rtAf/rtu\ fram/e/éffe/mrr BoscoVravymt Jjs/e/e Jfnn. | f 3ahPAM£/m_i PkilCbrnpnM ír iróóivd Vilsl sjium Váni |i KUBIAKIM Wt-fl? -tUJ PiATA HANN ÓROK5KV ■rlAt S‘a KoODi 6/€Ti Jy/K 10 3JALFAN 3/f f£MI 5/o /iTAt> , ste. - Sr þú rek’on þíTTA 6TAAFAP pin TJhl.Pá U AO OíKA IkhiP HA CR Ho pjör* þ/y' ana meo • J*f/ir>n Hó/a :SmtC«p€r' 1 j J EF pó SKIWfí þíTTA 's/OAf> 'E6SE r> E/f/r/AtOAVMi SE/0C/M -Pn ihem/þ<r/- A->' PÁ 8/£> 'Ef OM APHA AöfEt/. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI / VÉIMCWNI GETA Gbrtal.lt siö X PÖ61/AA •• LJOSKA i .... liF — -TT- 'Flll A, Ki Fy«1« AÐ LESA MORGUNBLAOIE/ . ÆTLA ÉG AE> TALA ' vie>Þ i<3 FERDINAND t — SMÁFÓLK V0U 5M0ULD BE OUT CAN0EIN6 UUMY SHOULD I BE OUT CAN0EIN6? 50 Y0U UIOULPNT 8E LYIN6 IN MY BEANBA6 A80UT T0 BE POUNDEP IF YOU’RE N0T OUT IN TUJO SEC0NPS! ■>ú ættir art vera úti á kajak. Af hverju ætti ég að vera úti á kajak? I>á lægir þú ekki í baunapok- Ilvar skyldu þeir geyma alla anum mínum og ættir ekki kajakana? yfir höfði þér að vera laminn ef þú ert ekki kominn úr hon- um eftir tvær sckúndur! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur lyftir laufás gegn fjórum spöðum suðurs og skiptir síðan yfir í tromp. Norður ♦ Á32 VK43 ♦ 6 ♦ 1086542 Austur ♦ 54 ▼ DG96 ♦ KD972 ♦ G3 Suður ♦ KDG1096 VÁ2 ♦ 10853 ♦ 9 Við sjáum að sagnhafi nær ekki að trompa nema einn tíg- ul, sem þýðir að hann á ekki nema níu slagi örugga. Og úr því að laufið er 4—2 er ekki samgangur til að fría þar slag. Hvað er þá til ráða? Til að byrja með hlýtur að vera rétt að spila tígli. Vörnin skilar trompi til baka, sem er drepið á ásinn í blindum og lauf trompað. Nú er örlaga- stundin runnin upp. Til að vinna spilið verður sagnhafi að spila tígli og kasta laufi úr borðinu! Vestur ♦ 87 V10875 ♦ ÁG4 ♦ ÁKD7 Þetta er sjálfsögð spila- mennska til að reyna að byggj a upp kastþröng ef laufið skyldi ekki falla. Segjum að vörnin spili hjarta. Það er drepið á ásinn, tígull trompað- ur og lauf trompað heim. Þá eru allir spaðarnir teknir og tvöfalda kastþröngin er óum- flýjanleg úr því að vestur á að- eins þrjá tígla: Norður Vestur ♦ - ♦ 109 ♦ - ♦ K ♦ - ♦ K4 ♦ - ♦ 10 Suður ♦ D ♦ 2 ♦ 10 ♦ - Austur ♦ - *G9 ♦ K ♦ - Þannig lítur staðan út áður en síðasta trompinu er spilað. Það þarf ekki að hafa fleiri orð um þetta, vestur verður að henda hjarta í spaðadrottn- inguna og þá er laufið látið fjúka úr borðinu. Austur getur síðan valið hvort sagnhafi fær tíunda slaginn á hjarta eða tígul. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Bakú í Sovétríkjunum í nóvember í vetur kom þessi staða upp í skák sovézka meistarans Mal- anjuks, sem hafði hvítt og átti leik, og hollenzka alþjóða- meistarans Van der Sterrens. 28. Hxe8! - Hxe8, 29. Df6 og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Englendingurinn Nigel Short sigraði á mótinu og hef- ur því verið haldið fram á prenti að hann sé aðeins annar útlendingurinn sem sigrar á alþjóðlegu móti í Sovétríkjun- um. Hin fyrri á að hafa verið Filippseyingurinn Balinas, sem sigraði á móti í Odessa 1976. Merkilegt ef satt er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.