Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1984
Undanfarin ár hefur Norska feröa-
málaráöiö efnt til samkeppni um best
skipulögöu feröina á Noröurlöndun-
um, og hafa feröir frá um 400-500
ferðaskrifstofum komiö til greina viö
verölaunaafhendingar. Veitt eru verö-
laun fyrir feröir í fimm ólíkum ferða-
flokkum, og nú í janúar sl. vildi svo
skemmtilega til aö íslensk feröaskrif-
stofa hreppti tvenn verðlaun í þessari
samkeppni. Þaö er feröaskrifstofan
Samvinnuferöir-Landsýn sem hér um
ræöir, og viö brugöum okkur á fund
þeirra Hildar Jónsdóttur og Láru Pét-
ursdóttur sem starfa í innanlands-
deild Samvinnuferöa til aö fá nánari
upplýsingar.
Samvinnuferöir-Landsýn hljóta tvenn verðlaun
Norska ferðamálaráðsins fyrir best skipulögðu ferðirnar á Norðurlöndunum
i'í
VERÐLISTAVERÐ
OKKAR VERÐ
Kr. 25.700 Kr. 19.990
SÆNSK-ÍSLENZK
VERDBYLTING
Á ELEG"ROLUXbw2oo
UPPÞVOrTAVÉLUM
Við fengum verulegan afslátt fyrir þig með því að kaupa í
einu lagi 166 Electrolux BW 200 uppþvottavélar.
Fullkomin uppþvottavél á afsláttarverði, ein hljóðlátasta vélin
á markaðnum - frábær þvottakerfi (með sparnaðarrofa) - öfl-
ugar vatnsdælur sem þvo úr 100 ltr. á mínútu - þrefalt yfirfalls-
öryggi - Ryðfrítt 18/8 stál í þvottahólfi - Barnalæsing á hurð -
Rúmar borðbúnað fyrir 12-14 manns.
Fullkomin Electrolux BW 200 uppþvottavé! á tilboðsverði sem
þú trúir tæpast - og ekkert vit er í að hafna.
Vörumarkaðurinn hf.
ARMULA ÍAS 86117
i
!