Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 14
. K.Í. t
A Af
46
.«.í.r um -i > riTr'r'j>A'n nra* uiT/tí'>n^ »r
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984
HVAD ER AD GERAST URIHELGINA?
LEIKLIST
LR:
Gísl
Leikfélag Reykjavikur sýnir í
kvöld leikritiö Bros úr djúpinu eftir
Lars Norén. Leikritiö fjallar um
ballerínu sem ekki vill annast ný-
fætt barn sitt og hennar nánustu.
Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson,
en leikarar eru fimm talsins.
Gísl, leikrit Brendan Behans
veröur sýnt á laugardagskvöld.
Uppselt er á sýninguna. 15 leikarar
taka þátt í sýningunni, þar af 5 í
aöalhlutverkum. Leikstjóri er Stef-
án Baldursson, en Sigurður Rúnar
Jónsson stjórnar tónlist, sem flutt
er af leikurunum sjálfum.
Fjöreggið, nýtt íslenskt leikrit
eftir Svein Einarsson, fyrrum leik-
hússtjóra, og nýjasta verk LR
veröur sýnt i þriöja sinn á sunnu-
dagskvöld. Leikritiö er lýsing á
nútímafjölskyldu í Reykjavík, vel
stæöri en kannski ekki hamingju-
samri í réttu hlutfalli viö það. I leik-
ritinu skiptist á gaman og alvara
og koma alls 15 leikarar fram í
sýningunni. í helstu hlutverkum eru
Guörún Ásmundsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Pálmi Gestsson, Lilja
Þórisdóttr, Gísli Halldórsson og
Guörún Gísladóttir. Leikstjóri er
Haukur J. Gunnarsson.
Þjódleikhúsið:
Síðasta sýning
á Sveyk
Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni,
leikrit Brechts meö söngvum Eisl-
ers veröur sýnt í allra síöasta sinn í
kvöld, föstudagskvöld, í Þjóðleik-
húsinu. Leikritiö byggir á sögunnl
um góöa dátann Sveyk, nema
hvaö Brecht sýnir hann í þriöja ríki
Hitlers. Bessi Bjarnason fer meö
hlutverk Sveyks, en auk hans eru
um 30 manns í sýningunni, þar af
fimm aörir í stórum hlutverkum.
Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdótt-
ir, leikmynd og búninga geröi Sig-
urjón Jóhannsson, hljómsveitar-
stjóri er Jón Hlööver Áskelsson og
þýöingu geröu Þorsteinn Þor-
steinsson og Þórarinn Eldjárn.
Söngleikurinn Gæjar og pfur eft-
ir Frank Loesser eftir sögu Damon
Runyons, veröur sýndur á laugar-
dag og á sunnudag, en uppselt er
á báöar sýningarnar. Barnaleikritiö
Amma þól eftlr Olgu Guörúnu
Árnadóttur veröur sýnt kl. 15.00 á
sunnudag þrjár sýnlngar eru nú
eftir á leikritinu.
Skagaleik-
flokkurinn
Skagaleikflokkurinn hefur aö
undanförnu sýnt barnaleikritiö
Dýrin í Hálsaskógi í BíóhöHinni á
Akranesi. Síðustu sýningar á leik-
ritinu veröa nú um helgina, á laug-
ardag og á sunnudag kl. 15.00.
I leikritinu koma fram um 30
leikarar, en aö sýningunni standa
alls um 60 manns. Leikstjóri er
Guörún Stephensen.
Vorkonur AL:
Undir teppinu
hennar ömmu
Sýningar Vorkvenna Alþýöu-
Tvennir burtfarartónleikar
TÓNSKÓLI Sigursveins D.
Kristinssonar heldur um helg-
ina tvenna tónleika, sem eru
burtfarartónleikar Siguröar Sv.
Þorbergssonar, básúnuleikara,
á laugardag kl. 17.00 f Félags-
stofnun stúdenta vió Hringbraut
og burtfarartónleikar Rfkharös
H. Friörikssonar, gítarleikara,
kl. 17.00 á sunnudag í Félags-
stofnun stúdenta.
Sigurður Sv. Þorbergsson hóf
tónlistarnám í Tónskóla Nes-
kaupstaöar hjá Haraldi Guó-
mundssyni, en sl. 14 ár hefur
hann lært viö Tónskóla Sigur-
sveins og aðalkennari hans ver-
iö Janine Hjaltason.
Ríkharöur H. Friöriksson hef-
ur verið viö nám í gítarleik vió
Tónskóla Sigursveins síöan 74
og kennarar hans veriö Kjartan
Eggertsson, Gunnar H. Jónsson
og Joseph Fung. Hljómsveit
Tónskólans mun aöstoöa ungu
hljóðfæraleikarana á tónleikun-
um.
leikhússins á leikriti Nfnu Bjarkar
Árnadóttur, Undir teppinu hennar
ömmu, eru nú hafnar á ný eftir
nokkurt hlé. Veröa tvær sýningar á
leikritinu um helgina, á laugardag
kl. 21.00 og á sunnudag kl. 17.30,
f Ráöstefnusal Hótels Loftleiöa.
Sú breyting á hlutverkaskipan
hefur orðiö aö Margrét Akadóttir
hefur tekiö viö hlutverki önnu S.
Einarsdóttur um tíma og Ása
Svavarsdóttir leikur hlutverk
Margrétar.
Leikfélag Sólheima í
Grímsnesi:
Lífmyndir
Lífmyndir nefnist látbragös-
leikrit eftir Magnús J. Magnússon
og Halldór Kr. Júlfusson, sem leik-
félag Sólheima í Grímsnesi sýnir
um helgina í Félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi. Lífmyndir eru í 14
atriðum og fjalla þau um líf og kjör
vangefinna einstaklinga og aö-
standenda þeirra. í sýningunni
taka 13 manns þátt, allt vistmenn
á Sólheimum, en þar dveljast alls
um 40 vangefnir einstaklingar.
Sýningarnar á Seltjarnarnesi
veröa á sunnudag kl. 15.00 og
17.00. Leikstjóri er Magnús J.
Magnússon og tónlist samdi Mist
Þorkelsdóttir.
TÓNLIST
íslenska óperan:
Rakarinn í
Sevilla
Síöustu sýningar Islensku óper-
unnar á Rakaranum í Sevilla, gam-
anóperu eftir Rossini, veröa f kvöld
og á iaugardagskvöld kl. 20.00.
f helstu hlutverkum eru Sigríöur
Ella Magnúsdóttir, Kristinn Sig-
mundsson, Júlíus Vffill Ingvarsson,
Kristinn Hallsson, Jón Sigur-
björnsson, Guömundur Jónsson
og Elísabet F. Eirfksdóttir.
Garöakirkja:
Vortónleikar
Þriðju vortónleikar Tónlistar-
skóla Garðabæjar veröa í Garöa-
kirkju á sunnudag kl. 17.00. Þar
koma fram nemendur skólans á
ýmsum stigum og leika á ýmis
hljóðfæri. Þá munu nokkrir nem-
endur úr söngdeild koma fram.
Norræna húsið:
Ljóðadagskrá
Norska Ijóðskáldiö Rolf Jakob-
sen, sem um þessar mundir er
gestur Norræna hússins, heldur á
mánudagskvöld kl. 20.30 Ijóöa-
dagskrá þar. Knut Ödegaard
kynnir skáldiö og skáldskap hans,
Rolf Jakobsen les úr eigin Ijóðum
og Pétur Jónasson, gítarleikari,
leikur á milli atriöa.
Tónmenntaskóli
Reykjavíkur:
Vortónleikar
Sföustu vortónleikar Tón-
menntaskóla Reykjavíkur veröa í
Austurbæjarbíói á laugardag kl.
14.00. Þar koma einkum fram eldri
nemendur skólans og á efnis-
skránni veröur einleikur og sam-
leikur á ýmiskonar hljóöfæri. 31.
starfsári skólans er nú aö Ijúka, en
um 500 nemendur stunduöu
hljóöfæranám í honum undlr lelö-
sögn 40 kennara.
Norræna húsið:
Kristján Elís Jónas-
son barítonsöngvari
Barítónsöngvarinn Kristján
Elís Jónasson heldur á morg-
un, laugardag, söngtónleika í
Norræna húsinu og hefjast
þeir kl. 16.00. Á tónleikunum
syngur hann viö undirleik Vil-
helmínu Ólafsdóttur.
Kristján Elís er frá Helgastöö-
um í Reykjadal, en hefur undan-
farin fimm ár veriö búsettur á
Akranesi og stundaö þar söng-
nám, fyrst hjá Guömundu Elí-
asdóttur og síöan hjá Unni
Jensdóttur.
Samkór trésmiða-
félags Reykjavíkur:
Vortónleikar
Samkór Trésmiðafélags Reykja-
víkur heldur árlega vortónleika
sína f Gamla bfói á laugardag kl.
15.00. Þar veröa flutt lög frá ýms-
um löndum og tímum viö undirleik
Láru Rafnsdóttur, en söngstjóri er
Guöjón Böövar Jónsson.
Kammermúsík-
klúbburinn:
Tónleikar
Kammermúsíkklúbburinn heldur
sína fimmtu tónleika á starfsárinu í
Bústaöakirkju kl. 20.30 á sunnu-
dag. Flytjendur veröa Márkl-
kvartettinn frá Köln, en hann skipa
Joseph Márkl, 1. fiðla, David John-
son, 2. fiöla, Bernand Pietrella,
lágfiöla, og Manfred Becker, hné-
fiöla. Á efnisskránni er Strengja-
kvartett í B-dúr, op. 18 nr. 6 eftir
Beethoven, Strengjakvartett í
A-moll op. 29 eftir Schubert og
Strengjakvartett í A-moll, op. 51.
nr. 2 eftir Brahms.
Tónlistarskólinn
í Garði:
Vortónleikar
Tónlistarskólinn í Garöi heldur
sína árlegu vortónleika á sunnu-
daginn kl. 15.00. Þar leika nem-
endur skólans, en á tónleikunum
veröa jafnframt skólaslit Tónlist-
arskólans. Tónleikarnir veröa
haldnir í sakmomuhúsinu í Garði.
Akureyri:
Nemendatón-
leikar
Nemendatónleikar Tónlistar-
skólans á Akureyri veröa haldnir f
Borgarbfói á Akureyri á laugardag
kl. 15.00. Á tónleikunum koma
fram nemendur á efri stigum hljóö-
færanáms.
MYNDLIST
Vestmannaeyjar:
Sýning í Akoges
Siguröur Haukur Lúövígsson,
myndlistarmaöur heldur sýningu á
verkum sfnum í Akoges f Vest-
mannaeyjum. Á sýningunni eru um
70 vatnslita- og olíumyndir. Sýn-
ingin veröur opin til sunnudagsins
13. maí.
Vestmannaeyjar:
Myndlistar-
sýning
Sýning Björgvins Björgvinsson-
ar stendur nú yfir í anddyri bóka-
safnsins f Vestmannaeyjum. Á sýn-
ingunni eru myndverk gerö meö
blandaöri tækni og collage-mynd-
ir.
Þetta er önnur einkasýning
Björgvins, en hann stundaöi nám í
Myndlista- og handíöaskóla fs-
lands og framhaldsnám í Lundún-
um og Júgóslavíu. Sýningin stend-
ur til 25. maí og veröur hún opin
um helgar frá kl. 14.00—18.00, en
annars á venjulegum opnunartfma
safnsins.
Akureyri:
Brot úr lífsspegli
„Brot úr lífsspegli" nefnist sýn-
ing á verkum listmálarans Jóns
heitins Engilberts, sem stendur yfir
í Listsýningarsalnum aö Glerár-
götu 34 á Akureyri.
Á sýningunni eru 64 verk, 24
olíukrítarmyndir úr myndarööinni
„Myndir úr lífi mínu" frá tfmabilinu