Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAl 1984
STIKLAÐUM
EVRÓPU
KeppnisfXr
til drauma-
landsins
Draumaland Blöndungsins er Brasilía. Því sperrti hann
upp eyrun er nokkrir hressir strákar voru aö ræöa um
Brasilíuför. Viö nánari athugunjcom í Ijós aö hér voruá
feröinni leikmenn úr 3. flokki Vals i knattspyrnu sem
voru nýkomnir úr ævintýralegrýkeppnisferð til Brasilíu.
Blöndungnum fannst því tilvaliö aö ræða viö þá um
Um þessar mundir má sjá hópa af
grámyglulegu ungu fólki stelast til
aö staldra augnablik viö í
fara aö vinna eitthvaö og margir
hugsa sér til hreyfings, jafnvel
eitthvaö út fyrir landsteinana.
feröina og var þaö sjálfsagt mál. Til viötals voru fengnir
Einar Páll og Björn ölafur._____________________________
miöbænum, brosa framan í sólina
og kunningjana, en halda síöan
heim á leiö til skruddanna. Þaö
leynir sér ekki aö prófin eru í fullum
gangi meö öllu sínu amstri. En eftir
prófannir kemur sumariö og
sumarfrfiö. En hvaö þá? Nú, flestir
Kostnaöur viö þessháttar ævintýri
vill oft á tíöum veröa allt of mikill fyrír
efnahag fátækra námsmanna. Meö
þaö í huga fór Blöndungurinn á
stúfana í leit að sem ódýrustu
ferðamöguleikunum og ráöum til aö
halda feröakostnaöi niörí.
LEIÐIN UR LANDI
Fyrir skólafólk er ekki úr vegi
aö byrja feröina í Feröaskrifstofu
stúdenta og notfæra sér þaö aö
vera námsmaöur. INTER RAIL er
lestamiöi sem gildir í lestir hvar
sem er og hvenær sem er í Evr-
ópu á 30 daga gildistíma miðans.
Á þessum 30 dögum er hægt aö
skoöa margt og feröast mikiö.
Skilyröi þess aö fá INTER
RAIL miöa keyptan er sá aö vera
undir 26 ára aldri og hafa keypt
svokallaö stúdentaskírteini. Þaö
ætti ekki aö riöla fjárhagnum því
verö skírteinisins er aöeins
hundraö krónur.
Stúdentaskírteini eru til fleiri
hluta nytsamleg. Þau gilda til
dæmis sem aögangskort á
fjöldamörg söfn og þessháttar
staöi í Evrópu. Þar á ofan fær
handhafi skírteinisins sumstaöar
frítt í sund.
Ferðaskrifstofa stúdenta hefur
einnig á boöstólum sérstök stúd-
entafargjöld á flugleiöum til Evr-
ópu, en sætafjöldi er mjög tak-
markaöur.
Á leið yfir hafiö eru því hin
svokölluðu apex-flugfargjöld
vænlegasti kosturinn. En eins og
önnum vænlegum kostum fylgja
viss skilyröi apex-miöum.
Apex-miða þarf aö bóka og
geiöa minnst fjórtán dögum fyrir
brottför. Hann fæst ekki endur-
greiddur þó farþegi komist ekki á
bókunartíma. En hins vegar er
hægt aö kaupa sérstaka apex-
tryggingu.
Til er bæði grænt og rautt ap-
ex. Þau rauöu eru ódýrari enda
gilda þau aöeins í þrjátiu daga og
má aöeins feröast á vissum dög-
um vikunnar. Grænt apex er þó
nokkuö dýrara enda gildir þaö í
þrjá mánuöi og hægt er að ferö-
ast alla daga vikunnar.
Ef feröinni er heitiö til „kóngs-
ins Köbenhavn“ þá kostar rautt
apex hjá Flugleiðum 9.662 krón-
ur en þaö græna 13.801 krónur.
Ef haldiö er til Lundúna þá er sá
rauöi á 8.854 krónur og sá græni
á 12.639 krónur. Ef haldið er tii
Amsterdam meö Arnarflugi eru
það 9.654 krónur sem snara þarf
á borðiö.
GISTING
Ódýrasti gistimátinn á feröa-
lögum um Evrópu er að sjálf-
sögöu í göngutjaldi á tjaldstæö-
um. En slíkt er erfitt og óhentugt
til lengdar. En tiltölulega ódýra
gistingu er hægt aö fá um alla
Evrópu bæöi í farfuglaheimilum
og gistihúsum.
• I Englandi eru þaö svokallaöir
BED-AND-BREAKFAST staöir
sem bjóöa ódýrasta gistingu.
Eins og nafniö bendir til fylgir
morgunveröur.
• í Frakklandi eru nokkrir kostir.
Ef dvelja skal lengi á sama staö í
borgum landsins, gæti veriö hag-
kvæmt aö leigja sér gisti og eld-
unaraöstööu í svokölluöum GIT-
ES. Úti á landsbyggöinni er þaö
AUBERGES DE FRANCE sem
leita skal aö. Þaö eru lítil gisti-
heimili sem hafa einnig mat á
boöstólum.
• I Þýskalandi og Austurríki eru
mörg vinaleg gistihús, svokölluö
GASTHAUS eöa GASTHOF.
Oröiö FREMDENHEIM gefur til
kynna að matur fylgi, en PENS-
ION býöur upp á morgunmat.
Einkaheimili er bjóöa gistiaö-
stööu eru auökennd meö
merkingunni ZIMMER FREI.
• Nóg er af PENSIONE ega
gistiheimilum á Ítalíu, og mörg
þeirra mjög góö. Þó nokkur
verömunur getur veriö á PENS-
IONE oft meiri en gæöin segja til
um. ALBERGHI er annaö orö yfir
gistiheimili.
• í Portúgal stjórnar ríkiö neti
veitinga og gististaöa viö vegi
landsins, svokallaöa POUS-
ADAS. Þetta eru mjög góöir
staöir meö góöan mat og þjón-
ustu. ESTALAGEM eru ódýr fjöl-
skyldurekin gistiheimili. Aö lok-
um eru þaö RESIDENCIAS sem
bjóöa upp á gistingu meö morg-
unmat, en eru stundum ekki upp
á marga fiska.
• Á grísku eyjunum eru einka-
heimili meö leiguherbergi, svo-
kölluö TAVERNAS ódýrasti gisti-
mátinn. Upplýsingar um þá má fá
á feröamannaskrifstofum á
hverjum staö eöa þá meö því að
banka uppá í næsta húsi og
spyrja til vegar.
MATUR
Matur er óaöskiljanlegur þátt-
ur í menningu þjóöa. Því ættu
allir aö smakka þjóöarrétti þeirra
landa sem heimsótt eru. En á
feröalögum er ekki endalaust
hægt aö fylla vömbina af dýrum
réttum. Því er gott að vita hvar
ódýrasti maturinn fæst. Aö vísu
hefur MacDonalds yfirtekiö
heiminn meö hamborgurum sín-
um, nú síöast féll vígiö í Kína! En
fleira er ódýrt til en hamborgarar.
• Hjá frændum vorum Dönum
má fá heita og ódýra máltíö meö
því aö kaupa pylsu meö öllu, því
allstaöar má finna P0LSEVOGN.
þar eru einnig seldir ódýrir ham-
borgarar. Á ýmsum matsölustöö-
um er á boöstólum DAN MENU
meö tvírétta máltíö á sanngjörnu
verði.
• I Belgíu er ódýrast aö kaupa
innbakaöar vöfflur með FRITES
þ.e. franskar kartöflur. Þess hátt-
ar fæst út um allar trissur.
• í Frakklandi eru ágætir mat-
sölustaöir er bjóöa MENU
TOURISTIQUES þar sem finna
má ágætar máltíöir á ágætu
veröi.
• j Þýskalandi eru þaö IMBISS,
matsöluvagnar sem selja pylsur
og fylltar kjötrúllur. En smárétti
má fá ódýrt á GASTSTATTE, litl-
um veitingastöðum.
• Ef keypt er gisting meö morg-
unverði í Hollandi þá er morg-
unmaturinn heil máltíö. Þar fylgir
venjulega kalt kjöt, ostur og soö-
in egg. Samlokur er hægt aö fá í
BROODJIEWINKELS.
• Á feröamannaslóðum á italíu
má finna marga veitingastaöi er
hafa á boöstólum MENU TUR-
ISTICO þar sem finna má góöa
rétti á góöu veröi. Létt snakk og
smárétti má fá á ROSTICCERIA
eöa TAVOLA CALDA.
• í Portúgal eru seldir góöir fisk-
réttir á litlum veitingastööum,
TASCAS.
• Á Spáni er hagkvæmt aö hafa
augum opin eftir RESTAURANTE
ECONOMICO, því þar er hægt
aö fá mat á hlægilegu veröi.
Einnig eru margir veitingastaöir
meö MENU DEL DIA þar sem
finna má góöa máltíð á góöum
kjörum.
Hvernig stóð á því aö þiö
hélduö til Brasilíu?
Forsaga málsins var aö áriö
1982 tók 4. flokkur Vals þátt í
stóru móti í Danmörku. Til aö byrja
meö gekk allt vel. Viö vorum í riðli
meö tveimur norskum liöum og
einu þýsku. Þýska liðiö unnum viö
stórt, geröum jafntefli viö annaö
norska liöiö og unnum hitt. Þetta
þýddi aö viö stóöum uppi sem sig-
urvegarar í riðlinum. Áframhald
keppninnar var síöan útsláttar-
keppni. Fyrsta og eina liöiö sem
viö spiluöum viö, var brasilískt og
heitir Candido De Zausa. Þetta fé-
lag haföi tekið þátt í mörgum mót-
um á Noröurlöndunum og unniö
þau öll. Geysilega sterkt liö og viö
vorum ekki nein hindrun, en viö
töpuöum bara 1—0 og strákarnir
sögöu aö við heföum veriö besta
liöiö sem þeir heföu kepþt viö. Upp
úr þessu var okkur boöiö til Bras-
ilíu til aö taka þátt í svipuðu móti
þar. Hvort þetta meö gæöin er rétt
vitum viö ekki, en í ieiknum geröist
leiöinlegt atvik sem hugsanlega
hefur eitthvaö hjálpaö til. Egill
Þorsteinsson lenti í skallaeinvígi
og datt. Handleggurinn varö undir
bakinu og Brassinn lenti á bring-
unni og handleggurinn brotnaöi.
Uröu forsvarsmenn jafnt sem
leikmenn brasiliska liösins mjög
miöur sín yfir þessu óhappi.
Hvernig feröuöust þiö alla
þessa leiö?
Nú, viö flugum til Kaupmanna-
hafnar meö viökomu í Skotlandi. Á
Kastrup fengum viö 6 tíma pásu til
aö skreppa í bæinn. Þangaö var
rokið í hasti og þaö gert sem gera
þurfti í stressi og síöan rokið út á
flugvöll á hendingshraöa til aö ná
flugvélinni. En eins og búast mátti
viö þá seinkaði fluginu og viö sát-
um aögeröalaus í næstum 7 tíma á
flugvellinum, fúlt, en áfram gekk
þetta. Frá Kaupmannahöfn var
flogiö til Lissabon og þaöan til Rio
de Janeiro. Þar tókum viö innan-
landsflug og lentum í Sao Paulo
rúmum sólarhring eftir aö lagt var
af staö frá Islandi. Ferðin gekk
stórslysalaust og sjálfsagt hefur
hún veriö hin rólegasta.
Hvernig var aö koma til Bras-
ilíu?
Tja, skrítiö. Hitinn alveg drep-
andi. Þaö var eins og aö koma inn
í gasklefa þegar viö komum út úr
r * .m ■ \ ^ _i < i i muætti i——
FINNBOGI MARINÓSSON OG HALLUR MAGNÚSSON
flugvélinni. Annars voru móttök-
urnar góöar. Fyrstu nóttina sváfum
viö í einskonar íþróttamiöstöö og
daginn eftir sáum viö leik á
næststærsta leikvangi i heimi.
Hann er eign Santos og spiluðu
þeir viö Pal Meras. Leiknum lauk
meö sigri Pal, 3—2. Aö sjálfsögöu
var fótboltinn alveg frábær og mik-
il upplifun aö sjá ieikinn. Mikil
harka var leyfö og var nánast hægt
aö rífa treyjuna utan af andstæö-
ingnum án þess aö dæmt yrði.
Hinsvegar kom þaö okkur spánskt
fyrir sjónir aö félagsfáni Santos var
brenndur um allt áhorfendasvæöiö
eftir aö leiknum iauk.
Nú, en tílgangur ferðarinnar
var aö taka þátt í tveimur mót-
um, hvernig gekk?
Jú, jú, fyrst var haldið til fjalla-
þorps sem heitir Campos do
Jardao. Þar fór fyrra mótiö fram.
Sex liö voru mætt til leiks og spil-
uöu allir viö alla. Auk okkar voru
þrjú brasilísk liö, eitt sænskt og
eitt franskt. Fyrsti leikurinn var viö
Svíana. Viö töþuöum 4—0. Svíarn-
ir voru stórir og sterkir auk þess
sem þeir voru 3—4 árum eldri en
viö. Reyndar var þaö þannig meö
öll liöin sem viö spiluðum viö nema
Frakkarnir, en þeir voru 16—18
ára. (Strákarnir í Val eru 14, 15 og