Morgunblaðið - 11.05.1984, Side 22

Morgunblaðið - 11.05.1984, Side 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 raowu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL N tta er goÁur dagur til þess ad leita sér ad nýju og betra starfi. Iní ert mjötj duglegur í dag og afköst þín eru ótrúlej,;. hetta er góóur dagur og maka þínum eða félaga gentjur ekki sídur vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt vinna sem mest einn og ekki láta aóra vita hvaó þú ctlar þér. í frítímanum skaltu vinna ad að gera eignir þínar meira virði en þær eru nú. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JCnI Vertu sem mest með vinum þín- um og taktu þátt í því sem er að gerast í félagslífinu. I»ú lendir í nýju spennandi ástarævintýri. I*ú færð meiri völd og áhrif. KRABBINN 21. JCNl-22. JÍILl l*ú verður að fara varlega í fjár málum. I»að er mikil von til þess að þú græðir ef þú ferð nógu varlega. Kostnaður í sambandi við fjölskylduna fer minnkandi. í«ílLJÓNIÐ É^íll23 JÍILl-22. ÁGÚST l’ú skalt einbeita þér aA skap- andi vinnu ojj verkefnum þar sem þú getur notaA hugmynda flugiA. Astamálin eru mjög spennandi. Ini átt gott með að umgangast adra, þetta er góður dagur hjá þér. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT (ióður dagur í einkalífinu. I*ú kemst það sem þú ætlar þér. I»ú átt auðvelt með að fá þá hjálp sem þú þarft á að halda. I»ú skalt ferðast eitthvað í dag. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Góður dagur til þess að vinna einn að mikilvægu málefni, ekki láta allt of marga vita hvað þú ert að gera. Fáðu hjálp frá þeim sem þú veist að eru í áhrifahlut- verki. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. (ióður dagur í viðskiptum, tekj- ur þínar aukast og þér tekst að ná rajög góðum samningi. Taktu þátt í félagslífi eins og þú getur. I»ú eignast nýja vini. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér gengur best að vinna að leynilegum verkefnum í dag. Vertu hreinskilinn og losaðu þig við fólk sem er ekki heiðarlegt. I*ú færð mikinn stuðning frá samstarfsmönnum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*etta er góður dagur til þess að leggja af stað í ferðalag. Hvort viðskiptaferð eða skemmtiferð. I*ú átt gott með að vinna fólk á þitt band og þú færð þann stuðning sem þú þarft. Hfgl VATNSBERINN m 20.JAN.-18.FEB. I*etta er svipaður dagur og í gær. I»ú færð niðurstöður úr verkefni sem þú vannst að fyrir stuttu. I*ú færð góðar fréttir. Ilugsaðu um skattamál og ann- að sem viðkemur fjármálum. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*etta er góður dagur til þess að fara í langt ferðalag, taktu ein- hvern með þér annaðhvort góð- an vin eða maka þinn eða fé- laga. Reyndu eitthvað á þig lík amlega, þér veitir ekki af að bæta ástandið. aps X-9 /KR£[t1ARf0SffH/S/ VkINA- ÍO o* r&H tt/K/ítr/éM/mtf pv/tfA á*yáa/s6£sw__ / Ví/lNl/ VFÓA/A FM/U£/K‘~n'* t - UH/iAft Z610fA A06íf* /’íftFHKt' •tÆjn/O . t>ÍIH *\AfA RA9l$} “'lKAKIN-E6 Si Uhi FBAM- AFTVH! nVDAC^I r*MC UTnAlaLCNo TOMMI OG JENNI LJÓSKA "-1 ÉG VEIT HVAÐ E-R AO FÓlki niú 'A pbOOiA, au.t 1 SMÁPÓLK Jói kroppur! Vestur Norður ♦ KD3 ♦ DG62 ♦ D109 ♦ Á43 Austur ♦ 9742 ♦ ÁG1086! ♦ 753 ♦ Á1098 ♦ 532 ♦ 4 ♦ DG7 ♦ 105 Suður ♦ - ♦ K4 ♦ ÁKG876 ♦ K9862 BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ein besta bridgebók sem skrifuð hefur verið er tví- mælalaust The Expert Game eftir Terence Reese, sem fyrst var gefin út árið 1958. Eitt af því sem Reese tekur fyrir í þeirri bók eru biðleikir í bridge. Biðleikir eru eins og margir vita mjög algengir í skák og hlutverk þeirra er að halda stöðunni í jafnvægi þannig að hægt sé að bregðast við sókn úr hvaða átt sem er frá andstæðingnum. Biðleikir í bridge eru sama marki brenndir, mikilvægari ákvörð- un er frestað þar til andstæð- ingurinn hefur tekið af skarið: Suður spilar 6 tígla eftir strögl vesturs á spaða. Út kemur spaðatvistur, drottn- ing, ás og trompað. Við sjáum að hættan I spilinu er að gefa slag á hjartaásinn og lauf. En með því að spila litlu hjarta á kónginn hefur sagnhafi töglin og hagldirnar í spilinu: ef austur fer upp með ásinn eru þrjú niðurköst í laufið, DG í hjarta og spaðakóngurinn. Ef hjartakóngurinn á hins vegar slaginn má losna við hjarta- taparann niður í spaðakóng- inn. Ákvörðuninni er frestað, en hverju á að kasta niður í spaðakónginn. Fyrst er austur látinn taka sína ákvörðun. Austur gat auðvitað hnekkt spilinu með því einfaldlega að leyfa spaðadrottningunni að eiga fyrsta slaginn! Þá neyðist sagnhafi til að taka strax ákvörðun um hverju hann eigi að fleygja. Til að fyrirbyggja slíka snilldarvörn hefði sagn- hafi átt að setja spaðaþristinn úr borðinu í fyrsta slag, og trompsvína síðar eftir að hafa spilað á hjartakónginn. resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.