Morgunblaðið - 11.05.1984, Síða 15

Morgunblaðið - 11.05.1984, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 47 „Málverk og teikning- ar“ í Nýlistasafninu í NÝLISTASAFNINU viö Vatnsstíg veröur opnuö í dag kl. 17.00 sýning á verkum Steingríms Eyfjörð Kristmundssonar. Sýningin, sem ber yfirskriftina „Málverk og teikningar", stendur fram til 20. maí og verður hún opin daglega frá kl. 16.00—20.00 og um helgar frá kl. 16.00—22.00. 1954—1966. Myndirnar eru flest- ar frásagnarlegs eölis og geyma ákveöin minni, sum tengd ein- hverju persónulegu úr lífi listmálar- ans. ðll verkin eru til sölu. Sýningin stendur yfir til 13. maí og veröur hún opin um helgar frá kl. 14.00—22.00 og á virkum dög- um frá kl. 20.00—22.00. „Talaöékki um’öa“. Myndirnar á sýningunni eru eftir konu sem nefnir sig Si. Vala og er þetta hennar fyrsta einkasýning. Si. Vala hefur stundaö nám viö Myndlista- og handíðaskóla islands. Sýningin er opin á sama tíma og veitinga- húsiö Hornið og stendur hún fram til mánaðamóta. Listmunahúsið: Norræna húsið: Verk Jóhönnu K. Yngvadóttur í Listmunahúsinu viö Lækjar- götu stendur nú yfir sýning á verk- um Jóhönnu Kristínar Yngvadótt- ur. Á sýningunni eru um 30 olíu- málverk, sem hún hefur málaö á þessu ári og því síöasta. Jóhanna Kristín stundaöi nám viö Myndlista- og handíöaskóla ís- lands og framhaldsnám í Hollandi. Sýningin í Listmunahúsinu er þriöja einkasýning hennar, auk þess sem hún hefur tekiö þátt í samsýningum. Sýningin veröur opin um helgar frá kl. 14.00—18.00 og virka daga frá kl. 10.00—18.00, en lokaö er á laugardögum. Mokka: Ljósmynda- sýning í kaffihúsinu Mokka viö Skóla- vörðustíg stendur nú yfir Ijós- myndasýning Einars Garibalda Eiríkssonar og verður hún opin fram í miðjan maí á venjulegum opnunartíma kaffihússins. Norræna húsið: Finnsk myndlist j sýningarsal Norræna hússins stendur nú yfir sýning á verkum finnsku listakonunnar Ulla Ranatn- en, en hún er stödd hér í boöi Norræna hússins og Félags ís- lenskra myndlistarmanna. Á sýningunni eru málverk, graf- íkmyndir og teikningar, en lista- konan hefur sýnt verk sín víöa um heim. Sýningin veröur opin dag- lega frá kl. 14.00—19.00 fram til 20. maí. DJúpið: Ljósmynda- sýning Ljósmyndasýning stendur nú yf- ir í Djúpinu, sem ber yfirskriftina Skartgripa- sýning I anddyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á skartgrip- um eftir fjóra norska gullsmiöi, þær Inger-Marie Andersen, Sigrun Aune, Toril Glenne og Synnöve Korrsjöen. Sýningin stendur fram til 20. maí og er opin daglega frá kl. 9.00—19.00, nema á sunnu- dögum frá kl. 12.00—18.00. Hafnarborg: Málverkasýning j Menningar- og listamiöstöðinni Hafnarborg viö Strandgötu í Hafn- arfiröi stendur nú yfir sýning á verkum listmálarans Jóns Gunn- arssonar. Á sýningunni eru málverk, unnin meö vatnslitum og olíu, og er myndefniö aö vanda landslag og sjávarlíf. Myndirnar eru málaöar á undanförnum þremur árum og hafa engar þeirra veriö sýndar fyrr. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00—19.00 og stendur hún fram til 20. maí. Handvafningsvélar og filma til brettapökkunar Ódýr og örugg pökkunaraðferö Listasafn ASÍ: Úr starfi í leik I Listasafni ASÍ viö Grensásveg stendur nú yfir sýning á frístunda- verkum félaga í Sambandi bygg- ingarmanna og Málm- og skipa- smíöasambandi Islands. Á sýning- unni eru 102 verk eftir 23 menn, olíumálverk, vatnslitamyndir, höggmyndir, tréskuröarmyndir og fleira. Sýningin er opin frá kl. 14.00—20.00 á virkum dögum, nema mánudögum og um helgar frá kl. 14.00—22.00. Henni lýkur 27. maí. SAMKOMUR Hjálpræöisherinn: Samkomur Leiötogar Hjálpræöishersins í Bandaríkjunum, Will og Kathleen Pratt, eru nú stödd hér á landi og munu tala á samkomum í Herkast- alanum aö Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 11.00. Þar talar einnig annar erlendur gestur, kommandör K.A. Solhaug frá Nor- egi. Norðurljós: Sádan er jeg osse Kvikmyndaklúbburinn Noröur- Ijós sýnir á sunnudag kl. 17 í Nor- ræna húsinu dönsku kvikmyndina „Sádan er jeg osse" og veröur þaö siöasta sýning klúbbsins á þessu vori. Leikstjóri er Lise Roos, en í aöalhlutverkum eru Stine Sylvest- ersen, Avi Sagild og fleiri. Myndin fjallar um unglingsstúlkuna Stínu, sem lokiö hefur skyldunámi og horfist í augu viö alvöru lífsins. Æskulýðsráð: Verðlaunadagur Verölauna- og viöurkenninga- afhending á meöal nemenda í grunnskólum borgarinnar fer fram í Menningarmiöstööinni Geröu- bergi í dag, föstudag, kl. 14.00. Þar veröa m.a. veitt verölaun og viður- kenningar fyrir leiklist, skák, borö- tennis, Ijósmynda- og myndbanda- vinnu, tölvuforritun, bridge og fleira. KFUM og K: Skemmtiferð Fjölskyldudeild KFUM og KFUK efnir á sunnudag til skemmti- og samkomuferðar á Akranes. Fariö veröur meö Akraborginni kl. 10.00 og kl. 13.00 hefst íþrótta- og skemmtidagskrá í íþróttahúsinu á Akranesi. Samvera veröur síöan haldin í íþróttahúsinu kl. 14.30 og er yfirskrift hennar „Náungakær- leikur". Þar flytur Jóhannes Ingi- bjartsson nokkur orö og bæn, Gunnar Sandholt fer meö gaman- söng, Þorvaldur Halldórsson syng- ur einsöng, Guöni Gunnarsson flytur hugvekju og ýmislegt annað veröur í samverunni. Heimferð hefst kl. 17.30. Atómstöðin Síöustu sýningar Stiöasta sýningarhelgi á ís- lensku kvikmyndinni Atómstööinni veröur í Austurbæjarbíói nú um helgina, en um 50 þúsund manns hafa séö myndina. Hún veröur einnig sýnd um helgina á Vopna- firöi, Húsavík og á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes. FERDIR Ferðafélag íslands: Fuglaskoðun Fuglaskoöunarferö meö fjórum fararstjórum veröur farin hjá Feröafélaginu á sunnudag kl. 10.30. Veröur fariö um Miönes og Hafnarberg, en fyrst ekiö um Álft- anes og skyggnst eftir margæs, þá aö Hraunsvík, austan Grindavíkur. Þátttakendur fá skrá meö nöfnum fugla, sem sést hafa frá ári til árs og geta merkt inn eöa skrifað nýja. Fararstjórarnir veröa Erling Ólafs- son, Grétar Eiríksson, Gunnlaugur Pétursson og Kjartan Magnússon. Á sunnudag kl. 13.00 veröur síöan farin gönguferö í Eldborgir, austan Ólafsskarös, og Leiti og síöan á Blákoll. Brottför er frá Um- feröarmiöstööinni í báöar ferðirn- ar. Útivist: Útivistardagur Feröafélagiö Útivist efnir til sér- staks Utivistardags fjölskyldunnar á sunnudag. Farin verður göngu- ferö um Álftanes kl. 13.00 og aö henni lokinni haldin pylsuveisla. Aö morgni sunnudags, kl. 10.30, verö- ur síðan gengið á Esju, upp Gunn- laugsskarö og á Hábungu Esjunn- ar. Brottför er frá bensínsölu BSÍ. Hin er gönguferö á Sandfell, Selfjall og niöur í Lækjarbotna. Veröur ekiö aö Rauöuhnjúkum, gengiö niður af Sandfellinu og á Selfjall og þaðan niöur í Lækjar- botna. Brottför er frá Umferöar- miöstöðinni. Útivist: Fuglaskoð- unarferð Feröafélagiö Útivist fer kl. 10.30 á laugardag i fyrstu fuglaskoöun- arferöina á þessu ári. Farið veröur um Fuglavík, Sandgeröi og Garöskaga, en fyrst litiö inn á Náttúrufræöistofu Kópavogs og hugaö aö margæs á Álftanesi. Leiöbeinandi veröur Árni Waag. Á sunnudag kl. 10.30. verður siöan gönguferð um Noröurbrúnir og kl. 13.00 veröur gengin krækl- ingafjara í Laxárvogi. Brottför er frá bensínsölu BSÍ. i 2S l - * 1 Stærðir: 50x50x 5 50x50x 7 50x50x10 UR VIKRIEÐA GJALLI 50x50x7 cm: 52 kr. pr. stk m/ssk. R U UAI | Á r Heimsending er án endurgjalds innan ll.lvl. VflLLflr Stór-Reykjavíkursvæðisins. Pantanir: Steinaverksmiðja Breiðhöfða 3, sími: 91-85006 og Iðnverk hf. Nóatúni 17, símar: 91-25930 og 91-25945

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.