Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 29
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAl 1984 ea SALUR 1 JAMES BOND MYNDIN ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) L íUP! oiili SEAM CONMERY "THUNDERBALL" Hraöi, grin, brögö og brellur, allt er á ferð og flugi I James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James Bond er engum likur. Hann er toppurinn í dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolf Celi, Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiöandi. Albert Broccoli og Harry Saltzman. Byggö á sögu: lans Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Haekkað verö. SILKW00D «•» f SILKWOOD Frumsýnd samtímis í Reykjavík og London. Splunkuný heimsfræg stór- mynd sem útnefnd var til fimm I óskarsverölauna fyrir nokkr- um dögum. Cher fékk Gold- en-Globe verðlaunin Myndin sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburöi sem skeöu i Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Blaöaummæli *** Streep æöisleg f sinu hlutverki. I.M. H.P. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. HEIÐURS- KONSÚLLINN (The Honorary Consul) Aðalhlutverk: Ríchard Gere og Michael Cane. Blaðaummæli *** Vönduð mynd. A.Þ. H.P. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö bömum innan 14 ára. Hækkað verð. SALUR4 STÓRMYNDIN Maraþon maðurinn ~ V MAPATHftJ V '.aIM KiígPATUrnj ronVM WflKOTHÖN IWN A thriller Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, j | Roy Scheider og Laurence Oti- ver. Sýnd 9. Bönnuð innan 14 ára. PORKYS II Sýnd kl. 5 og 11.10. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ljósmyndafyrirsæta ’84 og Vinsælasta stúlkan sem þátttakendur velja úr sínum hópi verður krýnd í kvöld í BIRCAD WaVT Dagskrá: Veislan hefst meö freyðandi fordrykk kl. 19. Stúlkurnar koma fram í síðum kjólum og baðföt- um frá Triumph. Flutt verk Gunnars Þórðarsonar, Tilbrigði viö feg- urö meö dansívafi islenska dansflokksins. Módel ’79 sýna tískufatnaö frá Karnabæ. Dansflokkur JSB sýnir frumsamiö verk viö lög úr Staying Alive. I Tónar um fegurðina: Þuríöur Siguröardóttir og Björgvin Halldórsson syngja. Krýndar veröa Ijósmyndafyrirsæta ársins og vin- sælasta stúlkan. Allar fá stúlkurnar körfu meö freyðandi Very Cold Duck og Ijósmyndafyrirsæta ársins og vinsælasta stúlkan blóm frá Stefánsblóm. Unnur Steinsson fegurðar drottning íslands 1983 Matseðill Rauðvínssoöin léttreyktur lambavöðvi meö ristuöum ananas, sykurbrúnuöum jaröeplum, blómkáli, gulrót- um, salati og cherrylagaðri rjómasveppasósu. Pönnukökur Normanniske. Tryggið ykkur miða sem fyrst í Broadway í síma 77500 MISS EUROPE ^ m 'Jdumjih KARNABÆR ^jj FLUGLEIDIR HUQMBÆR^^n mjjw, DDC/U)W4y iB0&T „Grínarar hringsviðsins" Laugardagskvöld „Grínarar hringsviösins" slá í gegnum allt f «S sem fyrir veröur, enda valinkunnir söngmenn ^ '|L - / og grínarar af bestu gerð; M ** æ- #f3| Laddi, Jörundur, Örn Árna og Pálmi Gests. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson Lýsing: Gísli Sveinn Loftsson Þrefaldur matseðill í tilefni kvöldsins. Þú velur um þrjár stórsteikur, heldur þig við eina eöa smakkar þær allar! Aðgangseyrir með kvöldverði aðeins kr. 790 Eftirkl. 23.15 er aðgangseyrir kr. 150, með innifalinni dularfullri og óvæntri uppákomu. Smáréttamatseðill frá kl. 23.00 - 02.00 Húsið opnar kl. 19.00. Borðapantanir í síma 20221. Pantið strax og mætið tímanlega. Plötusnúður: Gisli Sveinn Lottsson 9pio ' A'- 23-isAfl,SG£$T, a//ð /a, ” m~ baroo >?araa Hljómsveit Magnúsar Kiartanssonar mi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.