Morgunblaðið - 13.05.1984, Síða 8
56 ~
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984
þeir nota margvíslega miðla í
verkum sínum, vídeó, ljósmynd,
málverk, ljóðlist o.s.frv. og margir
þeirra starfa í anda Fluxus.
Splunkuný verk
Sýning Hreins samanstendur af
sex splunkunýjum verkum, fjórum
titillausum, „A Folded Star“ og
„Cliffs and Whispers" (en einhver
hvíslaði því að mér að titillausu
myndverkin yrðu skírð síðar). Að
mínu mati gefa nafnlausar mynd-
ir ímyndunarafli skoðandans oft
meira svigrúm en titlaðar myndir,
þó að það sé ekki endilega ætíð til
góðs. Titlar geta reyndar oft auðg-
að verkið, orðið hluti af því — (án
þeirra væri þá verkinu ólokið) og
beint skoðandanum inn á rétta
braut. J.L. Godard veltir þessari
spurningu skemmtilega fyrir sér
ásamt öðrum í nýjustu mynd sinni
„Prénom Carmen", þegar hann
spyr: „Hvað köllum við hlutina áð-
ur en við gefum þeim nafn?“ Og
öll munum við það úr íslensku
A Folded Star.
Þann 7. mars síðastlið-
inn opnaði Galerie
Bama í París einka-
sýningu á verkum
Hreins Friðfinnsson-
ar. Hreinn var lengi félagi i Súm-
hreyfingunni svonefndu, tók þátt í
samsýningum á vegum félagsins
og starfar nú sem kunnugt er í
Amsterdam.
Eins og flestir listunnendur ef-
laust muna var Hreini ásamt þeim
bræðrum Sigurði og Kristjáni
Guðmundssonum og Þórði Ben
Sveinssyni boðið að sýna við
opnun Pompidou-safnsins í byrjun
ársins 1977. Ári síðar bauðst
HREINN
FRIÐFINNSSON
SÝNIR í PARÉS
eftir Laufeyju Helgadóttur
Hreini að halda einkasýningu í
Galerie Bama og sýnir hann nú
þar í annað skipti í boði aðstand-
enda gallerísins.
Galerie Bama er eitt af fáum
galleríum í París sem opnar dyr
sínar nær eingöngu fyrir erlend-
um listamönnum. (Listskoðendur
Parísarborgar koma þangað til
þess að anda að sér fersk-erlendu
lofti.) Meðal þeirra listamanna
sem sýna þar með reglubundnu
millibili má nefna t.d. W. Vostell,
G. Brecht, D. Roth, D. Spoerri, R.
Hamilton, D. Higgins, J. Beuys, J.
Gerz, E. Dietman, S. Polke, R.
Filliou, Baruchello, Tom Philips
og marga fleiri mætti telja.
Þessir listamenn sem Galerie
Bama teflir fram virðast í fljótu
Verk no. 3 bragði eiga það sameiginlegt að
i ii
é % %új*\±l•
%,á
* \
.
mí
Verk no. 5
þjóðsögunni Gilitrutt að um leið
og bóndakonan veit nafn skess-
unnar fær hún vald á henni.
Sumarbúðir
Hlíðardalsskóla
Aldur: 8—12 ára.
Tímabil: Hópur I. 6. júní—15. júní.
Hópur II. 18. júní—27. júní.
Hópur III. 29. júní—18. júlí.
Sundlaug, sögustundir,
leikfimisaiur, föndur,
kvöldvökur, leikir.
gönguferöir,
Eigum ennþá laus pláss fyrir drengi.
Uppl. og innritun
í síma 91-13899.
SUMARTÍMI
Frá 14. maí til 1. september veröa skrifstorur okkar opnar
frá 8.30 til 16.30.