Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984
63
„Ég vaknaði til Iffsins . . . fyrir tveimur
árum. Það var þegar ég frétti að til tals
hefði komið að láta morðingja dóttur
minnar lausan til reynslu SJÁ: Framboö
VAGESTIR
MANSON: Hann og „ fjðlakyldan“ eru
enn undir lás og slá.
aö morðingjar sem úrskuröaöir
eru veilir á geösmunum séu vistaö-
ir á sérstökum deildum fyrir geö-
sjúka, þar sem öryggisvarzla sé lít-
il. Og fyrir bragöiö takist þeim oft
aö strjúka.
„Mér rennur blóöiö til skyldunn-
ar," segir hún. „Þess vegna vil ég
reiöa til höggs hér í Kaliforníu.
Veröi ég kjörin á þing gæti ég rétt
hlut þeirra, sem eiga um sárt aö
binda vegna glæþaverka. Menn
taka mark á þingmönnum."
— WILLIAM SCOBIE
Ulfar
angra
Svíann
Úlfar hafa að nýju tekiö sér
bólfestu í Svíþjóö og leita
stööugt lengra suöur á bóg-
inn. Hefur þetta valdiö harövít-
ugum deilum milli háttsettra
aöila, er aöhyllast náttúru-
vernd og svo íbúa á afskekkt-
um stööum, sem eru skelfingu
lostnir yfir þessum vágestum
og krefjast þess aö þeim veröi
útrýmt.
Fyrir skömmu sást úlfaslóö í
tæplega 20 mílna fjarlægö frá
Stokkhólmi. Dýrin höföu bersýni-
lega reikaö suöur á bóginn frá
Vermalandi í Mið-Svíþjóö, sem er
fremur strjálbýlt héraö, en þar eru
um 30 úlfar í hóp, íbúunum til mikill-
ar hrellingar.
Nokkrir fullvaxnir elgir hafa fund-
izt dauðir i skógunum skammt frá
þorpinu Bjurberget, og þykir Ijóst
að úlfar hafi drepiö þá. Þeir höfðu
verið bitnir á barkann.
Þá hafa rúmlega 60 kindur verið
drepnar og dregnar á burt í skjóli
myrkurs, og úlfaspora hefur oröiö
vart aðeins nokkra tugi metra frá
híbýlum fólks.
D-dagur, innrásardagur-
inn. Nú er Ijóst aó fleiri
fórust af slysförum viö
æfingar en fyrir byssu-
kjöftum fjandmannanna
þegar alvaran hófst.
leysi og misskilningur", aö mann-
falliö viö æfingarnar hafi veriö
meira en þegar loksins var ráöist
gegn byssukjöftum Þjóöverja á
Utah-strönd í Normandí.
I myndinni er vitnaö til opinberra
skjala og sagt, að herlæknarnir,
sem könnuöu valinn, hafi fengið
þessa fyrirskipun: „Spyrjiö einskis,
skráiö ekkert hjá ykkur. Sá, sem
lætur eitt einasta orö falla um
þessa atburöi, mun veröa dreginn
fyrir herrétt."
Heimildamyndin var fyrst sýnd
fyrir fólk á þeim slóöum þar sem
þessir atburöir geröust og varö
þaö til þess, aö 63 ára gömul kona,
Dorothy Seekings aö nafni, skýröi
frá þVí, aö voriö 1944 heföi hún séð
„heilu bílfarmana af líkum banda-
riskra hermanna grafna i ómerkt-
um fjöldagröfum".
Ken Seymour, framkvæmda-
stjóri og framleiöandi myndarinnar,
segir, að hún sé byggð á opin-
berum skýrslum og samtölum við
þá sem þarna komu viö sögu, meö-
al annars við Harry Butcher, ráö-
gjafa Eisenhowers hershöföingja í
flotamálum. I skýrslu til Eisenhow-
ers var hann ómyrkur í máli um
aumingjaskap foringjanna, sem
stjórnuöu æfingunum.
„Ungu foringjarnir, sem ég sá
... virðast halda, aö stríöiö sé ein
allsherjaræfing. Hvernig munu þeir
standa sig í orrustu? Margir hinna
háttsettari valda mér einnig
áhyggjum. Þeir eru feitir, grá-
muskulegir og gamlir. Flestir skarta
þeir marglitum einkennismerkjum
úr fyrra stríði — og baráttuaöferöir
þeirra eru þær sömu og þá tíökuð-
ust."
Skipherrann á breska herskipinu
segir í viötali, aö ef hann heföi
reynt aö skjóta á þýska tundur-
skeytabátinn heföi hann átt á
hættu aö hitta landgöngupramm-
ana, og ástæöan fyrir því, aö hann
reyndi ekki aö bjarga hermönnun-
um úr sjónum, var sú, aö ekki mátti
reyna slíkt fyrr en árás var yfirstaö-
in.
Hans Schirren, skipherra á
þýska tundurskeytabátnum, er nú
65 ára gamall og býr í Wientapper í
Vestur-Þýskalandi, þáöi ekki boö
um aö koma fram í heimildamynd-
inni en i bréfi frá honum segist
hann „furöu sleginn" yfir mannfall-
inu i árásinni fyrir 40 árum. „Ég
vona, aö mér leyfist að segja, aö ég
er harmi lostinn vegna þessa mikla
mannfalls, sem viö höfum ekki haft
hugmynd um fyrr en nú.“
—JOHN EZARD
Óboóinn geatur: náftúruverndarmenn
himiniifandi, bændur æfir.
Ibúar á þessu svæöi hafa mynd-
aö meö sér samtök til aö knýja
stjórnmálamennina í Stokkhólmi til
aö aflétta friðun af úlfum. Joachim
Hellquist er tæplega fertugur bóndi
i Vermalandi og býr þar ásamt konu
sinni, Evy, og tveimur börnum
þeirra, Idu og Anti, sem eru sjö og
fjögurra ára. Á hverjum morgni
fylgja hjónin börnum sínum til viö-
komustöövar skólabílsins í útjaöri
Bjurberget, vopnuö byssu, skot-
færabelti, tveimur stórum veiöi-
hnífum eins og Samar nota og
langri, oddhvassri stöng. Þegar
skólabíllinn kemur aftur síödegis,
sækja þau börnin á viökomustaö-
inn og fylgja þeim heim.
Úlfahjörðin hefur grandaö 21
kind úr bústofni Hellquist, og hann
kveðst gefa dauðann og djöfulinn í
fyrirmæli stjórnvalda.
„Ef þeim er svona óskaplega
annt um úlfa, ættu þeir bara aö
koma hingaö og reyna að temja þá.
Viö þurfum aö gæta búfénaöar
okkar, en þó umfram allt barnanna.
Við tökum enga áhættu. Ef einhver
af þessum skepnum kemst í ná-
munda viö mig og fjölskyldu mína,
skal ég koma henni fyrir kattarnef
aö mér heilum og lifandi," segir
hann.
En vistfræöingar og dýravinir
þykjast hafa himin höndum tekiö og
streyma til Bjurberget og nágrennis
til aö sjá úlfahjöröina og reyna aö
ná Ijósmyndum af henni. Sérfræð-
ingar telja, aö úlfarnir geti hæglega
oröiö um 100 talsins á næstu tveim-
ur árum. Þótt ferðamannastraumur
á þessum slóöum hafi aukizt og þaö
hafi haft í för meö sér auknar tekjur
í verzlun og viöskiptum, fer því fjarri
að þorpsbúar séu ánægöir. Þeir
skella líka skolleyrum viö niöur-
stööum nýjustu rannsókna, sem eru
á þá lund, aö úlfar ráöist yfirleitt
ekki á menn. í kirkjubókum Bjur-
berget-kirkju hafa þeir sannanir
fyrir því gagnstæöa. Á árunum
1821 — 1825 er þess þrisvar getið
aö úlfar hafi oröið börnum aö bana.
Börnin voru fjögur talsins á aldrin-
um 8—11 ára, þar á meöal tvíbur-
ar.
Meðan hart var deilt um úlfa-
hjöröina í Vermalandi, sást slóö eft-
ir úlf skammt frá bænum Södertalje
í 20 mílna fjarlægö frá Stokkhólmi.
Þá fundust einnig spor eftir úlf viö
Himmelsjö, sem er aðeins 15 mílur
frá borginni. Aö undanförnu hafa
þær fréttir borizt frá úthverfum
borgarinnar, aö gæludýr hafi horfiö
þaöan meö dularfullum hætti.
Ennfremur hafa allmargir skýrt frá
því, að „stórir hundar" hafi velt um
koll ruslatunnu í úthverfum Stokk-
hólms. Samkvæmt þessu er ekki
loku fyrir það skotiö aö Svíar standi
frammi fyrir nýstárlegu samfélags-
vandamáli — landnámi borgarúlfs.
— UHRIS MOSEY
ÞETTA GERÐIST LIKA .
Vitfirrtur leiðtogi
Kamal Hassan, utanríkisráöherra
Egyptalands, hefur greint frá því að Mo-
ammar Khadafy, leiötogi Líbýumanna, sem
mikiö er í fréttum þessa dagana vegna
hryöjuverka sem erindrekar hans hafa unn-
iö á Vesturlöndum, hafi um tveggja mán-
aöa skeiö á árinu 1969 dvalist á geöveikra-
hæli í Egyptalandi. Hann haföi þá þjáöst af
geövillu og geölægö. Þetta var skömmu
eftir aö byltingin í Libýu, sem færöi Khad-
afy völdin, var gerö. Upplýsingar Hassan
koma ekki á óvart því lengi hefur veriö
vitaö um kynlega hegöun Khadafys. Hann
fer reglulega einsamall út í eyöimörkina til
aö tala viö anda og telur sig heyra raddir,
sem aörir geta ekki numiö. Egypski ráö-
herrann segir aö án vafa sé Khadafy
brjálaöur og veröldinni stafi ógn af honum.
Þingmenn í banni
Samtök gleöikvenna í Astralíu hafa hvatt félagsmenn sína til aö
veita þarlendum þingmönnum enga þjónustu á næstunni. Þetta gera
þær til aö mótmæla rannsókn sem nefnd, sem eingöngu er skipuð
körlum, er aö gera á vændi í Nýja-Suöur-Wales aö boöi fylkisstjórn-
arinnar þar. Fullvíst er taliö aö niöurstaöan veröi sú aö blíðusala
veröi eingöngu leyfö á sérstökum „nuddstofum", en bönnuö á göt-
um úti. Á þaö mega gleöikonurnar ekki heyra minnst og vilja geta
valsaö um og boöiö þjónustu sína á almannafæri svo sem hingað til.
Boy George eða hvað?
Aödáendur söngvarans Boy George í
Puerto Rico þóttust heldur betur hafa dott-
iö í lukkuþottinn þegar maöur sem leit
nákvæmlega eins út og hann og kvaöst
vera söngvarinn frægi skaut þar allt í einu
upp kollinum. Aödáendur streymdu aö og
maöurinn gaf eiginhandaráritanir í griö og
erg, leyfði blaöamönnum viö tvö dagblöð í
San Juan aö taka viö sig viötöl og birtist
loks í sjónvarpsþætti á eynni. Þá fóru loks
aö renna tvær grímur á menn og á daginn
kom aö hinn raunverulegi Boy George —
George O’Dowd — var staddur i Atlanta í
Georgíuríki í Bandaríkjunum.
Tuttugu þúsund krókódílar
Framkvæmdir viö heimsins stærsta krókódílabú eru nú í fullum
gangi og er áætlaö aö þeim Ijúki innan tveggja ára. Búiö er skammt
frá Mombasa í Afríkuríkinu Kenýa og þar munu veröa 20.000 krókó-
dílar. Á ári hverju veröa 3.000 þeirra flegnir og er talið aö útflutn-
ingsverömæti skinnsins muni nema um tveimur milljónum ísl. króna.
Ekki pláss fyrir konur
Karlmenn í Ausser-Rhoden í Sviss komu saman til heföbundins
vorþings undir beru lofti á bæjartorgi staöarins fyrir skömmu og
samþykktu þar meö miklum meirihluta atkvæöa að veita konum í
héraöinu ekki kosningarétt. Þetta er í fimmta sinn á hálfum öörum
áratug sem tillögu um kosningarétt kvenna er hafnað á vorþingi
karlanna. Helsta röksemd þeirra er sú aö bæjartorgiö sé ekki nógu
stórt til aö rúma svo fjölmennan kjósendahóp.
SI1T LITIÐ AF HVERJU
Margrét, fyrrum eiginkona Pierre
Trudeau, forsætisráöherra Kanada,
gekk á dögunum aö eiga kaupsýslu-
mann frá Ottawa, Fried Kemper aö
nafni . . . Konum í forstjórastööum
hjá bandarískum fyrirtækjum fjölg-
aöi úr 18,5% í 30,5% á árunum
1970—1980 . . . Styttan „Krista"
sem sýnir Frelsarann sem kven-
mann hefur veriö fjarlægö úr dóm-
kirkju heilags Jóhannesar i New
York . . . Dagblað í Pietersburg í
Suöur-Afríku hefur neitaö aö birta
Ijósmynd af tveimur rokksöngvur-
um, öörum hvítum og hinum svört-
um, sem haldast i hendur. Segir rit-
stjórinn aö slík mynd kynni „aö mis-
bjóöa sómatilfinningu lesenda".