Morgunblaðið - 13.05.1984, Síða 21

Morgunblaðið - 13.05.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 69 Hreyfíll — BSR — Bæjarleiðir Fjórtán sveitir taka þátt í Board a Match-keppni sem nú stendur yfir. Staðan: Mikhael Gabríelsson 155 Cyrus Hjartarson 132 Anton Guðjónsson 127 Bjarnleifur Bjarnleifsson 123 Flosi Ólafsson 122 Guðmundur Magnússon 122 Þórður Elíasson 105 Síðasta spilakvöldið verður á mánudaginn kemur í Hreyfils- > húsinu. Sumarbridge í Reykjavík 1984 Bridgesamband Reykjavíkur stendur að venju fyrir sumar- spilamennsku í Reykjavík, eins og flestum mun kunnugt. Spila- kvöld þessi hafa verið gífurlega vel sótt af spilafólki, hvaðanæva að. Að þessu sinni hefur verið ákveðið að hefja spilamennsku fimmtudaginn 17. maí nk. Þá eru flest félögin í Reykjavík (ef ekki öll) hætt vetrarstarfsemi sinni. Vakin er sérstök athygli á því að sumarbridge mun færa sig um set. Spilað verður í Borgar- túni 18, í sama húsi og Spari- sjóður vélstjóra, í góðum sal sem tilhcyrir Sjómannasambandinu. Páll Bergsson hefur t.d. stundað sína bridgekennslu þar og spila- mennsku og fólki líkað vel að sögn. Sumarbridge hefst fimmtu- daginn 17. maí, eins og fyrr sagði. Síðan verður spilað næstu tvo miðvikudaga þar á eftir, 23. maí og 30. maí. Síðan alla fimmtudaga, út sumarið. Keppnisstjóri verður að vanda Ólafur Lárusson. Spilafólk er minnt á að kynna þessa spilamennsku fyrir þeim sem enn hafa ekki látið sjá sig á spilastöðum borgarinnar. Sumarbridge er kjörinn vett- vangur fyrir byrjendur, jafnt sem lengra komna. Keppni hefst að vanda í síð- asta lagi kl. 19.30, en spila- mennska er yfirleitt hafin eitthvað fyrr, í fyrstu riðlum (kannast einhver við þann fræga A-riðil?). Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 8. maí lauk vortvímenningi deildarinnar með öruggum sigri Óla Andreas- en og Sigrúnar Pétursdóttur. Röð efstu para er þessi: Óli Andreasen — Sigrún Pétursdóttir 476 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 472 Erlendur Björgvinsson — Sveinn Sveinsson 471 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 462 Hildur Helgadóttir — Karolína Sveinsdóttir 456 Næstu þriðjudagskvöld verður spilaður sumarbridge-tvímenn- ingur, öllum er frjáls þátttaka meðan húsrúm leyfir. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35, klukkan 19.30 stundvíslega. reglulega af ölmm . fjöldanum! 2x30 wött Geysi skemmtilegur og öflugur. Mjög skemmtilegt. Metal, Dolby, fluormælar. Tíönisvörun: 30-18.000 riö Bassi 170 mm. Miötóna 75 mm. Hátóna 50 mm. Bass reflex-kerfi Stærö 256x508x200 mm B H D Verð 31.980.- stgr. Útb. frá 8.000 — Rest á 6 mán. 3ja ára ábyrgö. i ('i i lp1- > * i m merki unga fólksíns Skipholti 19, sími 29800. Segulbandstæki SD-230 Hágæöa móttakari. Hátalarar HD-300 Hálfsjálfvirkur, beltdrifinn, léttarm- ur og fullkominn tónhaus. Skápur MR 920 Plötuspilari TT-130 DL Magnari PM-230 Útvarp St 320 L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.