Morgunblaðið - 30.05.1984, Side 4

Morgunblaðið - 30.05.1984, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING NR. 102 - 29. MAÍ 1984 Kr. Kr. TolL Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,650 29,730 29,690 1 SLpund 40,984 41,094 41,038 1 Kan. dollar 22,893 22,955 23,199 1 Dönsk kr. 2,9511 2,9590 2,9644 1 Norsk kr. 3,7954 3,8057 3,8069 1 Sænsk kr. 3,6696 3,6795 3,6813 1 Fi. mark 5,1041 5,1179 5,1207 1 Fr. franki 3,5194 3,5289 3,5356 1 Belg. franki 0,5310 0,5324 0,5340 1 Sv. franki 13,1311 13,1665 13,1926 1 Holl. gyllini 9,6048 9,6307 9,6553 1 V-þ. mark 10,8251 10,8543 10,8814 1 ÍL líra 0,01751 0,01756 0,01757 1 Austurr. sch. 1,5407 1,5448 1,5488 1 PorL escudo 0,2120 0,2125 0,2144 1 Sp. peseli 0,1932 0,1937 0,1933 1 Jap. yen 0,12782 0,12816 0,12808 1 írskl pund SDR. (SérsL 33,223 33,312 33,475 drátlarr.) A 30,8679 30,9513 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundið meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Líteyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuð 865 stig. Er þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. 1 V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp kl. 22.35 „VIГ í síðasta sinn I’átturinn „Við“ sem verið hefur á dagskrá útvarpsins í vetur kveð- ur í kvöld. „I>etta er síðasti fjöl- skylduþátturinn og verður leitast við að rekja að hluta þau efni sem fengið hafa umfjöllun á síðastliðn- um vetri,“ sagði Helga Ágústs- dóttir, umsjónarmaður þáttarins. „í þættinum verður lesin aftur pistill 94 ára gamallar konu þar sem hún greinir frá ellinni eins og hún upplifir hana, birt verður viðtal við meðlim í Samtökunum 78, viðtal við eiginkonu alkóhól- ista og við heyrum hugmyndir Björns Einarssonar, starfs- Helga Ágústsdóttir manns Verndar, um fangelsis- mál og loks verður brot úr við- tali sem flutt var 18. apríl á þessu ári af Agli Egilssyni um tilfinningastöðu karla." Rás 2 kl. 15. Tónlistar- krossgátan Á rás 2 verður Tónlistarkross- gátan öðru sinni í dag. Fyrirkomu- lag þáttarins er það að spiluð eru daegurlög og léttsígild lög frá síð- ustu 60 árum og eru síðan lagðar spurningar fyrir hlustendur í tengslum við lögin. Þeir sem taka þátt í leiknum fylla síðan út reiti krossgátunnar á réttan hátt og senda lausnir sínar til rásar tvö, Hvassaleiti 60, Reykjavík. Jón Gröndal, umsjónarmaður Tónlistarkrossgátunnar, sagði að þátttaka í fyrstu gátunni hefði verið talsverð, milli 70 og 80 bréf bárust, og voru þau víða af landinu. Sjónvarp kl. 18.00 Roma — Liverpool Ekki linnir beinum útsending- um sjónvarpsins á knattspyrnu- leikjum utan úr heimi. í kvöld klukkan 18.00 verður sýnt frá leik Roma og Liverpool í Rómaborg og má búast við að margir verðir sest- ir fyrir framan sjónvarpstækið þeg- ar flautaö verður til leiks. Rauða herinn frá Anfield Road þekkja víst flestir sem fylgst hafa með ensku knatt- spyrnunni. Þeir urðu deildar- meistarar þriðja árið í röð fyrir Sjónvarp kl. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi Þátturinn Nýjasta tækni og vís- indi verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld að loknum auglýsingum. Aö þessu sinni verða franskar og ísraelskar fræðslumyndir sýndar. „Fyrst ber að nefna mynd sem ber heitið Nýr dráttarvagn fyrir flugvélar og er hún frönsk," sagði H. Richter, umsjónarmað- ur þáttarins, er hann var inntur eftir efni hans. Önnur mynd frá Frakklandi fjallar um Lascaux-hellinn þar i landi og í honum eru mörg fræg hellamálverk. Talið er þau hafi verið máluð fyrir u.þ.b. 17. þús- und árum af Cro-magnon- mönnum. Þá eru það ísraelsku myndirn- ar. Ein þeirra fjallar um rann- sóknir á skordýraeitri og önnur um sjúkdóm sem kallast sigð- Kenny Dalglish og Greame Soun- ess fagna eftir sigur Liverpool-liðs- ins í Mjólkurbikarnum skömmu og eru því til alls líkleg- ir. Lið Roma þekkja færri en bú- ast má við að þeir láti skína í tennurnar í leiknum ekki síður en Liverpool því til mikils er að vinna. Sigurður H. Richter, líffræðingur og umsjónarmaður þáttarins Nýj- asta tækni og vísindi. frumublóðleysi, en hann finnst einungis í fólki sem er að afrísku bergi brotið og hefur ekki enn fundist lækning við honum. Þá verður sýnd mynd um tæki sem er til þess ætlað að leita að æxlum í brjóstum. Að síðustu verður svo mynd um varðveislu Dauðahafshand- ritanna svokölluðu." útvarp Reykjavík V A1IÐNJIKUDKGUR 30. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Anna Hilmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Aðild þjálfunarskólanna að uppcldi þroskaheftra og fatl- aðra. Þorsteinn Sigurðsson skólastjóri flytur erindi. Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brimkló, Lónlý blú bojs, Ingimar Eydal o.fl. leika og syngja. SÍODEGID 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson lýkur lestrinum (34). 14.30 Miðdegistónleikar. Ulrich Koch og lltvarpshljómsveitin í Luxemborg leika Víólusónötu eftir Niccolo Paganini; Pierre Cao stj. 14.45 Popphólfið — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fflharmónía í Lundún- um leikur Sinfóníu nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beet- hoven; Vladimir Ashenazy stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIO 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteins- son segir frá Japan og leikur þarlenda tónlist; fyrri hluti. (Síðari hluti verður á dagskrá á sama tíma nk. laugardag). 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn. Stefán Karlsson handritafræðingur leitar fanga í kirkjulegum bókmenntum miðalda. b. „Snemma seigur til átaka.“ Þorbjörn Sigurðsson les frá- sögn eftir Björn Jónsson í Bæ. c. Dansleikur í Lærða skólan- um. Eggert Þór Bernharðsson les úr bókinni „Harpa minn- inganna" eftir Árna Thorstein- son. 21.10 Wolfgang Brendel syngur aríur úr óperum eftir Rossini, Mozart, Wagner og Verdi með kór og hljómsveit útvarpsins í Miinchen; Heinz Wallberg stj. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt.“ Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldu- mál. llmsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 23.15 íslensk tónlist. a. prelúdía og tvöröld fúga um B.A.C.H. eftir Þórarin Jónsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu. b. „Sólglit", hljómsveitarsvíta eftir Skúla Halldórsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Gilbert Levine stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 30. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Út uin hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir 15.00—16.00 Krossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Nálaraugað Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu Stjórnandi: Andréa Jónsdóttir. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 30. mai 18.00 Evrópukeppni meistaraliða Roma — Liverpool leika til úr- slita. Bein útsending frá Róma- borg. 20.05— 20.15 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Berlin Alexanderplatz Þriðji þáttur. l>ýskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Alfred Döblin, Leikstjóri Rainer Werner Fass- binder. Efni annars þáttar: Bib- erkopf gengur erfiðlega að fá vinnu. A endanum ræðst hann til að selja flokksblað þjóðern- isjafnaðarmanna og fær bágt fyrir hjá félögum sínum á kránni. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Eiturefnafaraldur í Dyflinni Endursýning. Bresk fréttamynd um geigvænlega útbreiðslu heróínneyslu í höfuðborg ír- lands síðustu ár. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Úr safni Sjónvarpsins Við Djúp — Lokaþáttur Nú liggur leið sjónvarpsmanna úr botni ísafjarðar um Langa- dalsströnd að Bæjum á Snæ- fjallaströnd sumarið 1971. Um- sjónarmaður Olafur Ragnars- son. 23.05 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.