Morgunblaðið - 30.05.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1984
5
Dómkirkjan:
Dagur aldraðra
er á morgun
Á MORGUN, uppstigningardag,
er dagur aldraðra í kirkjunni. Af
því tilefni verður messan í
Dómkirkjunni á breyttum tíma
og hefst kl. 2 e.h. Þar prédikar
sr. Jón Kr. ísfeld, sem þekktur
er fyrir störf sín I þágu eldra
fólks, en sr. Þórir Stephensen
þjónar fyrir altari. Dómkórinn
syngur og dómorganistinn,
Marteinn H. Friðriksson, leikur
á orgelið.
Eftir messu er svo sóknar-
fólki í Dómkirkjusöfnuðinum,
67 ára og eldri, boðið til kaffi-
drykkju í Oddfellowhúsinu við
Vonarstræti. Elín Sigurvins-
dóttir óperusöngkona mun þar
skemmta gestum með söng
sínum og Marteinn H. Frið-
riksson leikur undir. Svo mun
sr. Hjalti Guðmundsson hafa
forystu um almennan söng
auk þess sem hann verður
veislustjóri.
Þess er vænst að eldri borg-
arar í Dómkirkjusöfnuðinum
fjölmenni til messunnar og
kaffidrykkjunnar á eftir.
Frá Dómkirkjunni.
Kynnir:
Páll Þorsteinsson
mItseðill
Cherrylöguð Ó°ma
sveppasúP^- lambalæri
"SfflSutam jar&epl- I'
SSr.iaW.par^
Miöa og boröa-
pantanir í síma
77500
í aldarfjórðu
á
EIPCAID
WAT
Vegna gífurlegrar aösóknar
aö landsins bestu skemmt-
un höldum viö nú áfram
meö ömari og félögum. ^ Q
NÆSTA SKEMMTUN í KVÖLD
Þaö var ekki fullt hús um helgina, þaö var
troöfullt hús og gífurleg stemmning
svo mikil aö sjaldan hefur annaö eins
9erst- Verið velkomin
vel klædd í
BUCADWAy
THE HOUSE OF
SANDEMAN
m
WAT
Arnbjbrg
Sigriður
Anna Margrét
fostudagmn
1. júní nk.
Husiö opnað kl. 19.00
Heiéursgestur kvöldsins ver&ur
nýkrýnd Fegur&ardrottning ís-
lands I984, Bcrglind Johansen.
Lúörasveit Reykjavíkur tekur
á móti gestum meö eld-
hressri tónlist.
Rannveig
Kristrún
Rósa
> f HOASXWTSTOfAH
URVAL
Pulsions
ilmvatn frá
Gregory De
Valdes Paris
Dior
KRÝNDAR
Dagskrá:
* Kl. 19—20: Fordrykkur trá Dubonett
★ Kl. 20.00 Boröhald hefst
Stjörnumatseöill
Forréttur
Le Bisque De Homard
(Koniakslöguö rjómahumarsúpa)
Aöahéttur
Fillet E Porc Jard
(Grisahnetusteik)
Eftirréttur
Soutfté Glacés Au Grand Mamier
(Stjömuis desert)
★ Tízkusýning
sýna föt frá
tMlodelr -
★ Superman-dans frá Dansstúdíói Sóleyj-
ar
★ Norska hljómsveitin Four Jets, sjö
manna hljómsveit meö 4 söngvurum
★ Stúlkurnar koma fram í kjólum og
baöfötum
Hárgreiösla: Brósl
Snyrting: Hrefna O’Connor
Vaxtarrækt: Hrafnhildur Val-
björnsdóttir
Ljósmyndari: Ragnar Th. Sig-
urðsson
Sviðsetning: Sóley Jóhannsdottir
Fatahönnuöur: Dóra Einarsdóttir
Blómaskreytingar: Stefánsblóm
Kynnir kvöldsins: Páll Þor-
steinsson.
VERÐA:
Stjarna Hollywood, Fulltrúi
ungu kynslóöarinnar — Miss
Young International, Sólar-
stjarna Úrvals ’84.
Forsala aögöngumiða og
boröapantanir i Broadway í
síma 77500 daglega kl. 9—5.
Tryggið ykkur miöa sem fyrst
því avallt hefur veriö uppselt.
HlllV
0LLJW00D