Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984 I DAG er miövíkudagur 30. mai, sem er 151. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.05 og síö- degisflóö kl. 18.22. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.27 og sólarlag kl. 23.26. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 13.18. (Almanak Háskóla íslands.) Takið á ykkur mitt ok og lærið af mér, því aö ég er hógvær og af hjarta lítil- látur, og þá muniö þér finna hvíld í sálum yöar. (Matt. 11,29.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 w° 11 13 14 »5 16 §gg|| 17 LÁRÉTT. - 1 muldra, 5 hest, 6 höf um gagn af, 9 miskunn, 10 frumefni, 11 félag, 12 flát, 13 svara, 15 belta, 17 Klataði. LÓÐRÉTT: — 1 stagast á, 2 kvæAi, 3 munir, 4 vesælli, 7 málmur, 8 dvelja, 12 óvildar, 14 kúst, 16 til. LAIJSN SÍÐIJfmJ KROSSGÁTXJ: LÁRÉTl': — I sjela, 5 arma, 6 ræna, 7 VI, 8 leiti, 11 Ni, 12 eld, 14 arki, 16 rangar. LÓÐRÉTT: — 1 skrælnar, 2 langi, 3 ara, 4 gati, 7 vil, 9 eira, 10 teig, 15 kn. ÁRNAÐ HEILLA ^í\ ára afmæli. Á morgun, I V 31. maí, er sjötug frú Carmen Maria Róbertsdóttir, Hellu á Rangárvöllum. Hún er nú í Bandaríkjunum hjá syni sínum, Haraldi Karissyni, verkfræðingi, 2473 Easthill Circle, Salt Lake City — Sandy, Utah 84092 U.S.A. Eig- inmaður hennar er dr. Karl Kortsson, héraðsdýralæknir og ræðismaður V-Þýskalands á Hellu. Frú Carmen María er fædd í S-Frakkiandi og er af ungverskum uppruna í föður- ætt. FRÉTTIR Fyrstu ungarnir ÞAU ánægjulegu tíðindi er hægt að segja frá Reykjavíkurtjörn, að fyrstu ungarnir eru skriðnir úr eggi og komnir á stjá. Við gamla Búnað- arfélagshúsið mátti sjá á mánudagskvöldið stolt æðarhjón með þrjá unga sína í bullandi æti þar f króknum. Vera má að þetta séu fyrstu æðarung- arnir á þessu sumri. Von- andi gera þeir sem annast eftirlitið með fuglalífinu á Tjörninni sitt til þess að verja ungviðið fyrir varg- fuglinum. Tjörnin ásamt Tjarnarhólmanum er eitt hinna fágætu og merki- legu náttúrufyrirbrigða höfuðstaðarins ásamt lax- inum í Elliðaánum. ÞAÐ snöggkólnaði í fyrrinótt hér í bcnum og fór hitinn um nóttina í rigningu niður í 5 stig og það var svo á Veðurstofunni að heyra í spánni í gærmorgun að frekar yrði svalt í veðri. Hvergi var næturfrost í fyrri- nótt og fór hitinn niður í 2 stig á Hveravöllum. Þess var getið að sólskinsstundir hér í Rvík hefðu verið 35 mín. í fyrradag. í fyrrinótt mældist mest úrkoma á Heiðarbæ í Þingvallasveit, 14 millim. Hér í bænum rigndi 4 millim. 1 HALLGRÍMSKIRKJU ér Náttsöngur í kvöld, miðviku- dag, kl. 22. Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðriksson- ar syngur. KVENF. Grensássóknar áform- ar sumarferö sína nk. laugar- dag 2. júní. Er ferðinni heitið austur fyrir Fjall. Lagt verður af stað kl. 10 frá safnaðar- heimilinu. Nánari uppl. um ferðina eru veittar f síma 33111. HALLGRÍMSSÓKN. Dagur aldraðra á morgun, uppstign- ingardag, hefst með guðsþjón- ustu í kirkjunni kl. 11. Klukk- an 14 verður lagt af stað í ferðina suður í Bláa lónið og drukkið þar kaffi. Fullskipað er í þá ferð. Nokkur sæti eru laus í fyrirhugaðri ferð aldr- aðra til Egilsstaða. Safnaðar- systir. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag á ferðinni sem hér segir: I Tunguseli kl. 10, í Fífuseli kl. 11. IBreiðholti I kl. 14 og Iðu- felli kl. 15. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á þess- um eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2; Jó- hannes Norðfjörð hf., Hverf- isgötu 49; Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði; Bókaversl. Snæbjarn- ar, Hafnarstræti 4 og 9; Bóka- búðin Bók, Miklubraut 68; Bókhlaðan, Glæsibæ; Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði; Bókaútgáfan Ið- unn, Bræðraborgarstíg 16; Kópavogsapótek; Háaleitisap- ótek; Vesturbæjarapótek; Garðsapótek; Lyfjabúð Breiðholts; Heildversl. Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6; Mosfells Apótek; Landspítalinn (hjá forstöðu- konu); Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12; Kirkjuhúsið, Klapparstig 27; Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKUR er I óskilum í Langagerði 15 hér í bænum. Kom þangað á föstudaginn var. Síminn þar er 81638. FRÁ HÖFNINNI___________ í G/ERMORGUN fór Arnarfell úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. í gær var Grundarfoss væntanlegur frá útlöndum. Leiguskip á vegum Eimskips, SÍS og Hafskips voru væntan- leg. Þá voru Askja og Esja væntanlegar í gær úr strand- ferð. írafoss var væntanlegur að utan í gær. I dag er flutn- ingaskipið Valur væntanlegt að utan. Á morgun er von á fyrsta skemmtiferðaskipinu á þessu sumri, Estonía heitir það og hefur komið hingað oft undanfarin sumur. Deildar- myrkvi í HÁSKÓLA-almanakinu segir að í dag, miðviku- dag, verði hringmyrkvi á sólu. Hér á íslandi sést deildarmyrkvi. Hér í Reykjavík hefst hann kl. 16.55 og honum lýkur kl. 18.36. Myrkvinn er mestur kl. 17.47 og hylur tunglið þá 33% af þvermáli sólar, segir í almanakinu. Hringmyrkvinn sést í Mexíkó, Bandaríkjunum, Marokkó og Alsír. Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 25. mai til 31. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinmr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifetofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noróurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er vió GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalmn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsaiur opinn manudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsslræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19 Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina Bókabíl- ar ganga ekki í 1 Vt mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vaaturbœfarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmérlaug i Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunafiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópevoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.