Morgunblaðið - 30.05.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.05.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984 7 Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, sem heiðruðu okkur og sæmdu dýrmætum gjöfum í tilefni af 50 ára afmœli skólahalds á Selfossi. Vinátta ykkar og tryggð er okkur mikils virði. Unnur Þorgeirsdóttir, Sigurður Eyjóifsson, fyrrv. skólastjóri. Hvítir sjúkraskór með trésólum. Hinir vinsælu sænsku skór með korksóla komnir aftur. Stærðir 35—46 Frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir næsta skólaár 1984—1985 er til 1. júlí. Inntökuskilyröi eru 24 mánaða siglingatími og grunnskólapróf eða hliöstætt próf. Þeir sem ekki fuiinægja skilyrði um próf geta þreytt inntöku- pioT ao loknu undirbúningsnámskeiði. Undirbúningsnámskeiö hefst 15. ágúst. Inntöku- próf verða 30. og 31. ágúst fyrir öil stig. Skólinn veröur settur 1. september. Deild fyrir skipstjórnarmenn meö eldra fiski- mannapróf. 1. september tlh jóla. Fyrir þá sem hafa fiskimannapróf tekið fyrir árið 1973 verður haldin sérstök deild, ef næg þátttaka fæst. Heimavist og mötuneyti er í skólanum. Sími ritara: (91)13194; sími skólastjóra: (91)13046. Þetta verö lætur þú ekki fara fram hjá þér TOSHIBA 20“ úrvals sjónvarpstæki meö fjar- stillingu á einstöku veröi kr. 27.527.- stgr. Útborgun kr. 7.000, eftirst. á 6 mán. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SI MI 16995 'Atti George Washína ton í ástasambandi jram hjá konu sinni? Af NT, Tékkum og lífefnaiðnaði I Staksteinum í dag er rætt um nýjustu fréttir NT. Einnig er skýrt frá viöskiptum Morgunblaösins viö tékkneska sendimanninn á íslandi, en hann bauð blaðinu til síns heimalands, — sú ferö var aldrei farin. Aö lokum er fjallaö um lífefnaiðnað, en íslendingur á Akureyri gerir aö umtalsefni í leiöara þá miklu möguleika sem bíöa Islendinga í ungri atvinnugrein. Tímabærar fréttir Margir biðu spcnntir eft- ir að sjá irangur breytinga i Tímanum, enda boðaði hinn nýi ritstjóri byltingu í íslenskri blaðamennsku: Fréttir skal skrifa eins og þeir gera í útlandinu, rann- sóknarblaðamennska í hi- vegum höfð og engum hlift Lesendur NT hafa feng- ið að fylgjast með þessari merku tilraun og óraði engan hversu fljótt blaðið tileinkaði sér hina nýju tækni. í seinasta fostu- dagsblaði NT gat að líta frétt með stríðsfyrirsögn: „Átti George Washington í istasambandi fram hji konu sinni?“ þar sem þetta tvö hundruð ira leyndar- mil hefur loks verið af- hjúpað er ekki að efa að lesendum NT verður leyft að fylgjast með framvindu þessa mils. Og NT gerir það ekki endasleppt. Þennan sama dag upplýsir blaðið, í leið- ara, að landbúnaðarrið- herra sé tilbúinn að leyfa innflutning i 150 þúsund tonnum af kartöflum. Neytendur sem voru orðnir úrkula vonar að fi ætar kartöflur geta tekið gleði sína aftur, því líklegt er að einhver hluti þessa mikla magns sé hæfur til mann- eldis. Tékkneskir dagar á íslandi Um þessar mundir eru haldnir „tékkneskir dag- ar“ i Hótel Loftleiðum. I»ar eru vörur fri Tékkó- slóvakíu sýndar i nafni ís- lenskra umboðsaðila. í til- efni sýningarinnar barst Morgunblaðinu boð um að senda blaðamann austur fyrir jirntjald, til Tékkó- slóvakíu. Akveðið var að þekkjast boðið enda full- trúa blaðsins heitið fúllura vinnufrið og ferðafrelsi, i meðan i heimsókninni streði. Af hálfu Morgun- blaðsins var fri því gengið að Magnús Sigurðsson blaðamaður færi í ferðina, og var það tilkynnt sendi- riðinu. F.innig var for- stöðumanni þess sagt fri kunnugleika Magnúsar í Tékkóslóvakíu en hann varð m.a. vitni að því þegar „vorið í Prag“ var kæft og vonir landsmanna um auk- ið frelsi að engu gerðar af herfylkjum Varsjirbanda- lagsins. Engar athuga- semdir voru gerðar að sinni. Viðbrögðin komu siðar. Boöið dregið til baka Einhverja bakþanka fengu verðandi gestgjafar. Boðið var dregið til baka! Skýringar sem sendiriðið gaf i þessum sinnaskiptum eru undarlegar, borið var við peningaleysi og því þætti betra að verja fjár- hæðinni til annars. Eins og lesendum Stak- steina býður í grun eru aðr- ar og stærri istæður þar að baki. Sjónarvottar innris- arinnar í Tékkóslóvakíu 1968 frá Vesturlöndum og þi sérstaklega blaðamenn eru ekki æskilegir gestir. Þi er erfiðara að blekkja en aðra. Lífefnaiðnaður Eins og fyrr segir gerir íslendingur i Akureyri að umtalsefni, í lciðara, mögu- leika sem fyrir hendi eru í lífefnaiðnaði. Þar segir mju „Að undanförnu hafa farið fram nokkuð ítarleg- ar umræður um möguleika íslendinga til þess að auka verulega framleiðslu úr lífrænum hriefnum, sem eru til staðar en hafa verið vannýtt. Miklir möguleikar virðast fólgnir í slikum iðn- aði bæði til innanlands- notkunar og sem útflutn- ingsverðmæti. Það er Ijóst aö nú i næstunni þarf að efla veru- lega þær rannsóknir sem nauðsynlegar teljast til þess að meta raunveru- legan grundvöll slíks iðn- aðar hérlendis og sam- keppnismöguleika hans i erlendum vettvangi... Rannsóknir i þessu sviði eru brýnar og nauð- synlegt að ikveðið skipu- lag komist i þau mil. Margar ólíkar stofnanir hafa sinnt þessum milum nokkuð, en allt markvisst skipulag og fjirmagn vantar. Stærð þessa verk- efnis er slík að Ijóst mi vera að lítið sem ekkert verður unnið in þitttöku rikisins. Enda þótt margar þeirra stofnana sem til eru í dag gætu hugsanlega sinnt þessu verkefni með viðbótarfjirmagni, þi vaknaf sú spurning hvort ekki sé eðlilegt að hér yrði um nýtt og sjilfstætt verk- efni að ræöa, sem þó að sjilfsögðu tengist Hi- skóla Islands hvað varðar rannsóknir i þessu sviði. Hugmyndir hafa vaknað þess efnis að ekki þyrfti endilega að vinna rann- sóknarstörf i sviði lífefna- iðnaðar í ninasta um- hverfi Hiskóla íslands heldur að hér væri tæki- færi til þess að skapa nýja starfsemi í öðrum lands- hlutum t.d. hér i Eyja- fjarðarsvæðinu ... Markmiðið hlýtur að vera að fjölga atvinnu- tækifærum í iðnaði og að stefna markvisst að því að hér skapist hærri hlut- deild iðnaðar í irsverkum, sem jafnframt gefi hærri meöaltekjur í iðnaði en fram til þessa.“ Orösending frá Norræna félaginu til félagsmanna Afsláttarfargjöld með „Norröna" Norræna félagiö vekur athygli félagsmanna sinna á aö þeim standa nú til boöa* afsláttarkjör á öllum ferðum M.S. Norröna sem farnar veröa frá íslandi dagana 14., 21., og 28. júní og dagana 16., 23. og 30. ágúst og 6. sept. Afsláttur er veittur á öllum leiöum skipsins og á öllum fargjöldum. Sé keypt far fram og til baka gilda þessi kjör um allar feröirnar sé feröin á annaö borö hafin einhvern framangreindan dag. Þar sem mjög skammt er nú í fyrstu ferðir á þessum kjörum er félags- mönnum sem áhuga hafa, bent á aö hafa samband viö skrifstofu nor- ræna félagsins sem allra fyrst. Skrifstofan veitir allar nánari uppl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.