Morgunblaðið - 30.05.1984, Síða 30
3Ö
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bændur — Bændur
RÍKISSPÍTALARNIR
‘lil • lausar stöður
Kristnesspítali
Aöstoðarlæknir óskast sem fyrst við Krist-
nesspítala til starfa í 3 mánuöi. Umsóknir er
greini menntun og fyrri störf sendist Skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 6. júní nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 96-31100.
Geðdeildir
ríkisspítala
Hjúkrunarfræöingur óskast á deild 32A,
móttökudeild fyrir áfengissjúklinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geð-
deilda í síma 38160.
Eftirtaldar stööur við
Egilsstaðaskóla
eru lausar til umsóknar nú þegar:
1. Staða sérkennara við sérdeild fjölfatlaðra
barna.
2. Staða smíðakennara.
3. Stöður almennra bekkjarkennara (til
greina kemur að hluta íþróttakennsla, tón-
menntakennsla og enskukennsla).
Húsnæöi í boöi.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-1146 eða 1217.
Skólanefnd Egilsstaöaskólahverfis.
Raunvísindastofn-
un Háskólans
vill ráða starfsmann til afleysina á skrifstofu í
sumar. Þjálfun í vélritun og enskukunnáttu
nauðsynleg. Þekking á alhliða skrifstofustörf-
um æskileg. Um framtíðarstarf gæti verið að
ræða. Laun skv. kjarasamningi starfsmanna
ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist framkvæmda-
stjóra, Dunhaga 3, 107 Reykjavík fyrir 6. júní
nk.
Kennarar
Lausar stöður við Brekkubæjarskóla á Akra-
nesi.
★ Almenn kennsla í 7.—8. bekk.
★ Almenn kennsla í 1.—6. bekk.
★ Tónmenntakennsla.
Upplýsingar gefa Grímur Bjarndal skólastjóri
í síma 93-1938 og 93-1516 og Guðjón Þ.
Kristjánsson í síma 93-1938 og 93-2563.
Umsóknarfrestur til 8. júní. Umsóknir berist
formanni skólanefndar, Ragnheiði Þor-
grímsdóttir, Vallarbraut 9, 300 Akranesi.
Skólanefnd.
Ræstingar
Starfskraftur óskast, duglegar og þrifalegar
konur óskast til að ræsta í næturvinnu. Upp-
lýsingar í dag, í síma 687601.
Sjúkrahús Suður-
lands Selfossi aug-
lýsir eftirtaldar
stöður:
Staða hjúkrunarforstjóra. Staða röntgen-
tæknis. Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkra-
liöa í föst störf og til sumarafleysinga.
Uppl. hjá framkvæmdastjóra í síma 99-1300,
heima 99-1545.
Sjúkrahússtjórn.
Ritari
gjarnan sjúkraliöi óskast hálfan daginn.
Áhersla lögð á góða framkomu og stundvísi.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 2.
júní nk. merkt: „K — 0849“.
Álpönnuframleiðsla
á Eyrarbakka
Nýstofnað iðnfyrirtæki á Eyrarbakka, sem
áætlar að hefja framleiðslu á fyrri hluta árs
1985, óskar eftir framtíðar starfskröftum.
í fyrsta áfanga er leitaö eftir mönnum sem
vilja takast á við að læra mjög sérhæfð fram-
leiöslustörf (málmsteypa og framhalds-
vinnsla).
Fyrirhuguð starfsþjálfun getur aðeins farið
fram erlendis, nánar tiltekið í verksmiðju
fyrirtækisins í Árósum, Danmörku.
Fyrirhugaður þjálfunartími er áætlaður 3—6
mánuðir.
Þegar kemur að uppsetningu verksmiðjunnar
á Eyrarbakka, flytjast þeir sem fengið hafa
starfsþjálfun í Danmörku til íslands, og hefja
störf á Eyrarbakka við framleiðslu og þjálfun
nýrra starfskrafta.
Nánari upplýsingar veita: Sigurður R. Þórð-
arson, sími 91 —10942 og Jón Bjarni Stefán-
son, sími 99—3395.
Alpan hf.,
Eyrarbakka.
Innflytjendur —
Heildsalar —
Kaupmenn
Ég er aö verða 18 ára og hef nýlokið verslun-
arprófi frá Verzlunarskóla íslands, ég leita að
sumarvinnu, gjarnan við störf tengd verslun,
þar sem ég hyggst leggja verslunarstörf fyrir
mig í framtíöinni.
Hringið í síma 10042, því fyrr, því betra.
Starfskraftur
óskast
á véla- og varahlutalager til alhliða af-
greiðslu- og lagerstarfa.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist á
augl.deild. Mbl., fyrir 5. júní nk. merkt: „Þ —
563“.
Strák á 13. ári vantar að komast á gott
sveitaheimili, er vanur sveitastörfum.
Þeir sem hafa áhuga hringiö í síma
92—3973.
Fataverslun
óskar eftir starfskrafti vönum afgreiðslustörf-
um. Þarf aö vera röskur, reglusamur og ekki
yngri en 25 ára. Vinnutími 9—2 annan dag-
inn og 1—6 hinn daginn 5 daga vikunnar.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. júní
merkt: „Föt — 1015“.
Skrifstofustarf —
Bókaverzlun
Bókaverzlun í miðborginni óskar aö ráöa
starfskraft í heilsdagsstarf. Umsækjandi þarf
aö geta unniö sjálfstætt og hafa nokkra
málakunnáttu.
/Eskilegt er aö viðkomandi geti hafið störf
strax.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Mbl. merkt: „Þ — 1274“, fyrir 6.
júní nk.
Bessastaðahreppur
óskar að ráöa unglinga til tímabundinna
starfa.
Nánari upplýsingar veitir byggingafulltrúi á
skrifstofunni föstudaginn 1. júní nk. kl.
9.00—10.00 f.h.
Byggingafulltrúi Bessastaðahrepps.
Bæjarritari
Siglufjaröarkaupstaður vill ráöa bæjarritara
og þarf viökomandi að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar veitir undirritaöur ásamt fráfar-
andi bæjarritara.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf þarf að senda
undirrituðum fyrir 15. júní nk.
Bæjarstjórinn Siglufiröi.
Vanir menn
Óskum að ráða vana tækjamenn og bílstjóra.
Upplýsingar á skrifstofu.
ístak íþróttamiöstööin.
Sími 81935.
Tónlistarskóli
Húsavíkur
Óskum eftir að ráða kennara frá 1. septem-
ber 1984.
Upplýsingar í síma 96-41778 eða 96-41560.
Skólastjóri.