Morgunblaðið - 30.05.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ1984
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
MU9I VERSUJNARINNAR 8<MI 0B77X)
8IMATÍMAR KL10-12 OQ 16-17.
KAUPOGSAU VEOSKULDABRÉFA
Veröbréf og víxlar
í umboðssölu.
Fyrirgretöslustofan. fasteigna-
og veröbréfasala, Vesturgöfu
17, s. 16223.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld, miövikudag
kl. 8.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11796 og 19533.
Frá Feröafélagi íslands
Dagsferö 31. maí kl. 13.
Gönguferö á Esju. Fararstjórar:
Guömundur Pétursson og Sal-
björg Óskarsdóttir. Brottför fró
Umferöarmiöstööinni, austan-
megin. Farmiöar viö bfl. Verö kr.
150.
Helgarferö í Þórsmörk
1. júní — 3. júlí
Gist í Skagfjörösskála. Göngu-
feröir viö allra hæfl. Farmiöasala
og upplýsingar á skrlfstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
m
Miövikud. 30. maí kl. 20
Ellióavatn — Myllutjörn. Létt
kvöldganga fyrir alla. Tilvalin
fyrir byrjendur. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. Sjáumst. útivist.
ÚTIVISTARFEROIR
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 1.—3. júní
1. Þóramörk. Gönguferöir f. alla.
Kvöldvaka Gist i Útivlstarskál-
anum góöa i Básum.
2. Purkey. Náttúruparadís á
Breiöafirði Léttar gönguferöir.
Nýr spennandi feröamöguleiki.
Svefnpokapláss og tjöld. Fugla-
skoöun, náttúruskoöun. Sigllng
um eyjarnar m.a. aö Klakkeyj-
um. Uppl. og farmiöar á skrlfst.,
Lækjarg. 6a, sími 14606.
Útivlst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Kvökfferö mióvikudaginn 30.
mafc
Heiömörk — skógræktarferö.
Brottför kl. 20.00 frá Umferö-
armiöstöölnni, austanmegin.
Þessi ferö er ókeypis fyrlr þátt-
takendur. Fararstjóri: Sveinn
Ólafsson.
Dagsferö Hmmtudag 31. mafc
Kl. 09 — Sögustaöir Njálssögu.
Ekiö sem leið liggur austur á
Njáluslóöir undir lelösögn dr.
Haraldar Matthíassonar. Ferö
sem unnendur Njálu ættu ekkl
aö missa af. Brottför frá Umferö-
armiöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bfl. Frltt fyrlr börn i
fylgd meö fullorðnum. Verö kr.
400.
Feröafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Hvítasunnuferðir
Útivistar
8.—11. júnf. Eitthvaó fyrir alla.
1. Þórsmörk. Gönguferöir,
kvöldvökur Góö gistiaöstaöa i
Útivistarskálanum Básum. Far-
arstjórar: Óll G.H. Þóröarson og
Lovisa Christiansen.
2. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
uil. Gist aö Lýsuhóll. Sundlaug
og heitur pottur. Léttar strand-
göngur eöa fjallgöngur. Sigling
um Breiöafjaröareyjar. Farar-
stjórar: Ingibjörg S. Asgeirsdótt-
ir og Steingrímur Gautur Krist-
jánsson.
3. Purkey á Breióafirói. Nýr
spennandi feröamöguleiki.
4. Öræfi — Skaftafell. Göngu-
og skoóunarferöir. Slórkostleg
snjóbfiaferö f Mávabyggóir f
Vatnajökli. Tjaldaö í Skaflafelli.
Fararstjóri: Kristján M. Bald-
ursson.
5. Öræfajökull — Skaflafell.
Tjaldaö í Skattafelli. Fararstjór-
ar: Eglll Einarsson og Jón Gunn-
ar Hilmarsson. Pantiö tímanlega.
Uppl. og farmiöar á skrifst.
Lækjarg. 6A, sfmi 14606.
Opió hús á mánudagskvöldiö 4.
júní kl. 17—22. Kynning á hvita-
sunnuferöunum o.fl. Allir vel-
komnir. Heltt á könnunni. Sjá-
umst.
Útivistardagur
fjölskyldunnar
Sunnudagur 3. júnf.
Kl. 10.30 Hvammshöföi —
Hvammsvfk. Látt morgunganga
(nýtt) meö helmkomu kl. 14.30
eöa haldiö áfram í kræklingaferö
eftir hádegiö. Fjöruskoöun meö
Einari Egilssyni.
Kl. 13 Kræklingaferó aó Hvfta-
nesi og Fossá f Hvalfirói. Létt
strandganga og fjölskylduferö.
Kræklingatinsla. Þatta er tilvaliö
tækifæri til aó kynnast Útivist-
arferóum. Feröinni lýkur viö fjár-
réttina hjá Fossá. Þar veröur
kræklingur steiktur á staönum
og boöiö upp á pylsur, sungiö og
fariö i leiki aö sönnum Útivist-
arsiö Góöir fararstjórar. Brott-
för frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst.
Bjart framundan.
Feröafélagiö Útivist.
it»
ÚTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 31. maf (uppstign-
ingardagur).
Kl. 10.30 Laggjabrjótur —
Brynjudalur. Gamla pjóöleiöin
frá Þingvöllum í Brynjudal. Verö
300 kr.
Kl. 13.00 Brynjudalur. Fossar,
gil og skrautsteinar. Ganga fyrir
alla. Verö 300 kr. Fr. f. hörn m.
fullorönum. Brottför frá BSf,
bansfnsöiu. (Ath. breytta feröa-
áætlun). Sjáumst.
Útivist, feröafélag
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
aðalskoðun bifreiða
í Keflavík, Njarövík og Grindavík
og Gullbringusýslu 1984
Frá 1.—15. júní nk., skulu eftirtaldar bifreiöar
meö skrásetningarnúmer Ö-3751—Ö-5000
færöar til aöalskoðunar:
1. Ökutæki, sem skráö eru 1983 eöa fyrr:
a. Bifreiöir til annarra nota en fólksflutninga.
b. Bifreiöir, er flytja mega 8 farþega eða
fleiri.
c. Leigubifreiöir til mannflutninga.
d. Bifreiöir, sem ætlaöar eru til leigu í at-
vinnuskyni án ökumanns.
e. Kennslubifreiöir.
f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir.
g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en
1500 kg að leyföri heildarþyngd skulu
fylgja bifreiöum til skoðunar.
2. Aörar bifreiöir en greinir í liö nr. 1, sem
skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eöa
fyrr.
Skoöunin fer fram aö löavöllum 4, Keflavík
milli kl. 8—12 og 13—16 alla virka daga
nema laugardaga.
Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun
annarra skráningarskyldra ökutækja s.s.
bifhjóla og á auglýsing þessi einnig viö um
umráðamenn þeirra.
Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa
skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og
vottorö fyrir gildri ábyrgöartryggingu.
í skráningarskírteini bifreiöarinnar skal
vera áritun um aö aðalljós hennar hafi veriö
stillt eftir 31. júlí 1983.
Vanræki einhver aö færa bifreiö sína til
skoöunar á auglýstum tíma, veröur hann
látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin
tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst.
Engin aöalskoöun ökutækja fer fram í um-
dæminu síöari hluta júnímánaöar og allan
júlímánuö. Veröur auglýst síöar, hvenær aö-
alskoðun hefst á ný.
24. maí 1984.
Lögreglustjórinn í Keflavík,
Njarövík, Grindavík og Gull-
bringusýslu.
Frá Héraðsskólanum
á Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í
skólanum er 8. og 9. bekkur grunnskóla,
fornám, íþróttabraut og uppeldisbraut.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
99-6112.
Tilkynning
Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí
1984, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér
meö skorað á þá, sem eiga ógreidd iögjöld
til Lífeyrissjóös sjómanna, aö gera nú þegar
skil á þeim til sjóösins.
Hafi ekki veriö gerö skil á öllum vangoldnum
iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboös-
sölu á viökomandi skipi (lögveöi) til fullnustu
skuldarinnar.
F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna
Tryggingastofnun ríkisins.
Suðurnesjabúar
í vörslum lögreglunnar í Keflavík eru ýmsir
lausafjármunir, aöallega reiöhjól í óskilum.
Munir þessir eru til sýnis á lögregiustööinni,
Hringbraut 130, Keflavík, og eru hugsanlegir
eigendur beönir aö vitja þeirra sem allra
fyrst.
Uppboö á ósóttum óskilamunum fer fram aö
lögreglustööinni laugardaginn 2. júní nk. og
hefst þaö kl. 13.00.
Lögreglustjórinn í Keflavík
tiiboö — útboö
Utboð
Stjór Verkamannabústaða í Kópavogi óskar
eftir tilboöum í 3. áfanga 24 íbúöa fjölbýlis-
húss, Álftatúni 27—35 í Kópavogi.
Áfanginn skiptist í eftirtalda verkhluta:
Verkhluti D: Málun innanhúss.
Verkhluti E: Innréttingar og smíöi innanhúss.
Verkhluti F: Gólfefni (flísa-, dúka- og teppa-
lagnir).
Hver verkhluti veröur sjálfstætt útboö.
Útboösgögn veröa afhent gegn skilatrygg-
ingu frá og meö þriðjud. 29. maí á verkfræöi-
stofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg
7, 3. hæö, Kópavogi, sími 42200. Tilboð
verða opnuð þriöjudaginn 19. júní kl. 14.00 í
Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, .2. hæö.
Stjórn Verkamannabústaöa í
Kópavogi.
Útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-84013 endurbyggja Fjaröarselsstíflu,
Seyöisfiröi. Utboðiö felur í sér: fjarlægingu á
gamalli stíflu ásamt lokahúsi og endurbygg-
ingu þessara mannvirkja í upprunalegri
mynd. Helstu magntölur eru:
Bein mót 672 m2
Sveigö mót 252 m*
Steinsteypa 480 m3
Bendistál 7.330 kg
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja-
vík og Fagradalsbraut, Egilsstööum frá og
meö miðvikudeginum 30. maí nk., gegn kr.
2.500,- skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík
fyrir kl. 14.00 föstudaginn 15. júní 1984,
merkt: „RARIK — 84013 Fjaröarselsstífla"
og veröa þau þá opnuö aö viðstöddum þeim
bjóöendum er þess óska.
Reykjavík 29. maí 1984,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-84010 götuljós. Opnunardagur:
föstudagur 29. júní 1984, kl. 14.00.
RARIK-84011 götuljósaperur. Opnunardag-
ur: mánudagur 2. júlí 1984, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á
sama staö aö viðstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með miövikudegi 30. maí
1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak.
Reykjavík 29. maí 1984,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Hreppsnefnd Kjalar-
neshrepps
óskar eftir tilboðum í stofnlögn hitaveitu
Noröurreykir, Kollafjöröur annar áfangi.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Kjal-
arneshrepps, miövikudaginn 30. maí nk.
gegn 2.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriðjudag-
inn 5. júní nk. kl. 11.00 f.h.