Morgunblaðið - 30.05.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984
37
nái líka einokunaraðstöðu á sviði
framleiðlsu. Hins vegar álítum við
að sú rökleiðsla sé nokkuð kald-
hæðnisleg að það sé minna mál að
láta lausafólk („free-lance") út á
guð og gaddinn þegar fjárhagur
þrengist en hina fastráðnu. Til-
gangur okkar er annars eðlis og
jákvæðari. Með tilliti til listrænn-
ar sköpunar er miklu heppilegra
að framleiðslan sé sveigjanleg og
skapandi fólk geti streymt út og
inn um dyr fyrirtækisins eins og
tilefni gefst til.
Svo slík tilhögun sé möguleg
þarf þó að koma til markaður utan
sænska sjónvarpsins og slíkur
markaður er nú í uppsiglingu, að
nokkru leyti fyrir tilstilli sjón-
varpsins sem reyndar hefur ekki
þá einokunaraðstöðu varðandi
framleiðslu sem gagnrýnendur
gera sér í hugarlund. (Um það bil
150 milljónir fara í kostnað við
apkeypta vinnu og ætlunin er að
auka það hlutfall). Því má heldur
ekki gleyma að með lögum var
verulegum fjölda lausráðins fólks
þrýst inn í stofnunina um leið og
faglegur og pólitískur þrýstingur
varð til þess að orðið var við kröfu
um fastráðinn leikhóp.
Að breyta skipulaginu er erfitt
en ekki ómögulegt. Það sem nú á
sér stað er víðtæk hagræðing,
sársaukafull fyrir marga. En von-
ir standa til þess að þessi hagræð-
ing muni leiða til enn markvissari
og hagkvæmari framleiðslu og enn
betri dagskrár. Vandamálið er
ekki óáþekkt því sem við er að etja
hjá Dagens Nyheter. Kannski get-
um við lært eitt og annað hver af
öðrum.
Olle Berglund og Oloph Hansson
em dagskrárstjórar rásar 1 og rás-
ar 2 bjá sænska sjónvarpinu.
U ppstigningardagur
— Dagur aldraðra
Ungur Vestur-Þjóðverji, sem get-
ur ekki um aldur, vill skrifast á
við unga konu sem skrifað getur á
ensku eða þýzku:
Fritz Volker Braun,
Dabringhauser 65,
5 Köln 80,
Germany.
Fjórtán ára japönsk stúlka með
margvísleg áhugamál:
Yumiko Matsushita,
15-4 Higashihama-machi,
Hondo-shi,
Kumamoto,
863 Japan.
Sextán ára sænsk stúlka með
áhuga á tónlist og bréfaskriftum:
Carina Dahl,
Kjörsbársv. 3,
S-240 32 Flyinge,
Sverige.
Frá Japan skrifar 21 árs piltur
sem vill skrifast á við íslenzkar
stúlkur. Með áhuga á ferðalögum,
tónlist, kvikmyndum og íþróttum:
Yasuo Ono,
1233-2 Minami-cho,
Mihara-City,
Hiroshima,
723 Japan.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 14.00
Sr. Jón Kr. ísfeld prédikar, sr.
Þórir Stephensen þjónar fyrir alt-
ari. Að messu lokinni er sóknar-
fólki Dómkirkjusafnaðarins 67
ára og eldra boöið til kaffidrykkju
í Oddfellowhúsinu. Þar syngur El-
in Sigurvinsdóttir einsöng við
undirleik Marteins H. Friöriks-
sonar. Sóknarnefndin.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í safnaöarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 14.00 s.d. Org-
anleikari Jón Mýrdal. Jónas Þórir
Dagbjartsson og Jónas Þórir
Þórisson leika sama á fiölu og
orgel og Matthildur Matthías-
dóttir syngur í messunni. öllu
eldra fólki í söfnuöinum er sér-
staklega boöið til guösþjónust-
unnar. Samvera og kaffiveitingar
í boöi kvenfélags Árbæjarsóknar
eftir messu. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11.00. Sr. Grímur Grímsson pré-
dikar. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTADAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 14.00. Dr. Jakob Jóns-
son prédikar. Organleikari
Oddný Þorsteinsdóttir. Handa-
vinnusýning úr félagsstarfi aldr-
aöra eftir messu. Sæmundur
Valdemarsson sýnir listmuni.
Kaffisala. Sr. Ólafur Skúlason.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK:
Guðsþjónusta kl. 14.00. Frí-
kirkjukórinn syngur, organleikari
Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Almenn
samkoma aö kvöldi uppstign-
ingardags kl. 20.30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
GRENSÁSDEILD BORGARSPÍT-
ALANS: Guðsþjónusta kl. 20.00.
Sr. Halldór s. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kl. 14.00 lagt upp í ferð á vegum
opins húss í Svartsengi.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14.00.
Sr. Þorbergur Kristjánsson þjón-
ar fyrir altari. Sr. Árni Pálsson
prédikar. Aldraöir lesa ritningar-
orö. Kaffiveitingar í safnaðar-
heimilinu Borgum aö lokinni
guösþjónustunni.
LANGHOLTSKIRKJA: Bjóöum
alla aldraöa og aöstandendur
þeirra velkomna. Daginn höfum
viö undirbúiö þannig: Kl. 14.00
helgistund. Prestur, organisti og
kór kirkjunnar. 2. Erindi. Undir-
samleg reynsla, séra Jón Skag-
an. 3. Söngur, Elísabet Eiríks-
dóttir, söngkona. 4. Sýning á
handavinnu og munum þeirra er
sótt hafa samverustundir aldr-
aöra í safnaöarheimilinu í vetur.
5. Boöiö í kirkjukaffi. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 14.00. Helgi Hró-
bjartsson stud. theol. prédikar.
Kaffisala kvenfélagsins i safnaö-
arheimilinu aö lokinni messu. Sr.
Ingólfur Guömundsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14.00. Ingibjörg Helgadóttir pré-
dikar. Sr. Frank M. Halldórsson.
KIRKJA Óháöa safnaðarins:
Messa kl. 11. Baldur Kristjáns-
son.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KAPELLA St. Jósfessystra í
Garöabæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi
fyrir aldraða í veitingahúsinu
Gaflinum aö Dalshrauni 13 eftir
guösþjónustuna. Þeir sem óska
eftir bílferö til kirkjunnar hafi
samband viö varaformann sókn-
arnefndar, Guömund Guögeirs-
son, í sima 51168. Sóknarprestur
og safnaöarstjórn.
KAPELLA St. Jósfesspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl.
8.
INNRI- OG NJARDVÍKUR-
KIRKJA: Guösþjónusta kl. 14.
Organisti Siguróli Geirsson. Ár-
leg kaffisala Systrafélagsins i
safnaðarheimilinu eftir messu.
Ágóöinn rennur til kaupa á
sjúkrarúmum í langlegudeild elll-
heimilislns Garövangs. Sr. Þor-
valdur Karl Helgason.
VINDÁSHLÍD: Nk. sunnudag,
hinn 3. júni, veröur guösþjónusta
kl. 14.30. Prestur veröur sr. Einar
Sigurbjörnsson. Eftir guösþjón-
ustuna verður kaffisala.
DVALARHEIMILIÐ Höfói, Akra-
nesi: Hátíðarguösþjónusta kl. 14.
Altarisganga. Sr. Jón Einarsson
prófastur aðstoöar viö guösþjón-
ustuna. Vænst er þátttöku eldri
borgara úr bænum. Sr. Björn
Jónsson.
OpiÓ í kvöld til kl. 20
Vinningshafar í getraun Eimskipafélagsins
í tilefni afmælis síns gekkst Eim-
skipafélag íslands fyrir getraun
meðal barna fyrir nokkru. Vinn-
ingshöfunum var boðið um borð I
eitt af skipum félagsins þar sem
verðlaun voru afhent.
Eftirtalin börn hlutu viður-
kenningu:
1. verðlaun: Ásthildur Guðlaugs-
dóttir, Efstasundi 3, 210 Garðabæ,
14 ára.
2. verðlaun: Skúli Tómas Hjart-
arson, Túnbraut, 9, Skagaströnd,
11 ára.
3. —10. verðlaun hlutu: Rakel Ág-
ústsdóttir, Vallabraut 5, Akranesi,
10 ára; Árni Sæmundsson, Litla-
gerði 4, 13 ára; Margrét Sigur-
geirsdóttir, Tjarnarflöt 3, Garða-
bæ; Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Vallholti 37, Selfossi, 15 ára; Vikt-
oría Magnúsdóttir, Holtsgötu 34,
14 ára; Guðmundur ó. Gunnars-
son, Goðatúni 16, Garðabæ, 8 ára;
Jón Kristinn Gunnarsson, Engi-
hjalla 197F, Kóp., 12 ára; Sigurður
F. Sigurðsson, Lindarbraut 12, 10
ára;
11.—50. verðlaun hlutu: Guð-
mundur Þórir, Hólagötu 45,
Njarðvík, 9 ára; Tryggvi Kornel-
tusson, Ljárskógum 20, 10 ára;
Svala Sigurðardóttir, Klyfjaseli
18, 14 ára; Magnús Guðfinnsson,
Háaleiti 13, Keflavík, 15 ára;
Magnús H. Jónsson, Neðra-Apa-
vatni Árnessýslu, Selfossi, 11 ára;
Eyjólfur Sigurðsson, Eyktarási 16,
11 ára; Þorbjörg Jónsdóttir, Urð-
arteigi 29, Neskaupstað, 9 ára;
Ólafía Pálmadóttir, Vesturbergi
17, 13 ára; Harpa Birgisdóttir
Edwald, Sólvallagötu 21, 9 ára;
Verðlaunahafar fyrir framan eitt af skipum Eimskipafélagsins.
Sigurður Ingi Friðriksson, Gásum,
11 ára; ómar Enoksson, Heiðar-
hrauni 48, 10 ára; María Rós Sig-
þórsdóttir, Álfaskeiði 45, 10 ára;
Magnús Baldursson, Þykkvabæ 10,
15 ára; Þorsteinn Lárusson,
Hrauntungu 26, 13 ára; Áslaug
Helgadóttir, Trönuhólum 6, 13
ára; Þröstur Sigurjónsson,
Stelkshólum 12, 14 ára; Sigríður
Harðardóttir, Önnuparti Þykkva-
bæ, 11 ára; Valey Benediktsdóttir,
Bakkatúni 10, Akranesi, 13 ára;
Elvar Árni Lund, Vesturvangi 28,
Hf. 8 ára; Kristófer Einarsson,
Sniðgötu 3, 8 ára; Sigrún B. Ein-
arsdóttir, Langholtsvegi 163a, 10
ára; Guðrún B. Elíasdóttir, Arn-
artungu 24, 9 ára; Rúnar Egg-
ertsson, Kvisthaga 10, 10 ára; Elí-
as R. Jóhannsson, Ásbraut 5,
Kópavogi, 7 ára; Magnús Bald-
vinsson, Hæðarbyggð 16, Garða-
bæ, 12 ára; Ingibjörg Ó. Sigurð-
ardóttir, Kirkjubraut 52, Horna-
firði, 9 ára; Franklín Ævarsson,
Garðhúsum Garði, 13 ára; Drífa
Ármannsdóttir, Vesturbrún 36, 9
ára; Birkir Agnarsson, Mánasundi
7, Grindavík, 11 ára; Guðmundur
Guðjónsson, Suðurgötu 37, Akra-
nesi, 14 ára; Rósa Viðarsdóttir,
Hrauntungu 115, 10 ára; Guðrún
E. Gísladóttir, Dælengi 13, Sel-
fossi, 11 ára; Gunnlaugur Örn
Gunnlaugsson, Lækjartúni 5,
Mosf. Varmá, 13 ára; Sigrún Erna
Geirsdóttir, Sævangi 45, Hf. 12
ára; Sveinn R. Jóelsson, Hólavegi
11, Dalvík, 11 ára; Sindri B. Eiðs-
son, Hlíðargerði 3, 10 ára; Bjarki
Birgisson, Aðalstræti 9, Patreks-
firði, 12 ára; Baldur Ingi ólafsson,
Tjarnargötu 11, Sandgerði, 6 ára;
Anna Lilja Hvanndal, Suðurgötu
3, Sandgerði, 13 ára.
Fréttatilkynning.
XI A /1 ir ATTT> Reykjavík
ÍIAUHAU1 Skeifunni 15