Morgunblaðið - 30.05.1984, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984
Að glata frelsinu
(Tékknesk aðferð)
Ibl. — SmiiulacMr 29. Mtrámr !•»!«.
taafoldarprentsmiSja h.L
5,000 vopnaðir kommúnistor
fyikjn liði ú götum Prng
Rússneikb emhyfl-
ismenn erfiðir
W.isl»in»»l«n.
GEpUOF. MAIISIIAM.. iiinn-
rikisr&ðhi'rra n->n«litrikj.innn.
hrliir akvrt f :• |*ví. ;iA rrfið-
Irikiirnir n »: mlui' Riiwn «»!
n.-'n-lm ikjnntvi .im ;.Vill.»tii
l'vi kpníia. i.v rrfiil kjp
;i<* i itfa vi' nnrnvf.ka rml>.Ttl-
•ilii
ii « f'i«r.i*'l.« llu««iinnii.
.í»«. M.ir hflls k-m
.fvf Ij rl-.rT irf i.l ívl l ú . lvil.l
. , !■; ii'l -r—k*. I : .
| nmi <i ii.*hr- ii-i i ri-i riiin
i lv
riM.-"- inn> n. • -f. i ;rli> fi.lli'
v. l i iA r> t •»••.!■ :••» -itrvninitw:
I-m.1 Vf»ri <V. i !•..;• vn f>kifla
i.*(ti vit . nilin-llini.- finiiia. n.1
i-i li.M.-ikarnir hyi Jm.Iii.
i ?!enon rsíir mn
ireu
l.akn .SIKT.-S1I.
Kóroimp' c
Hreinsun fyrirskipuð
innan allra andstöðu-
flokka
jljcrnsði ríisineski aðsloðarufanríliis-
ráffiorr-wn valdaráninn!
Praii I RiTrkviildl. «
l-:if;i;.i.<k**y1 i lil MnrfinnhlnAslns frá Rmitcr.
("LI.'Mli.VT d TI'WAIJi. hitin k'HnmönlMiski forwrllr.'íAln rrn 'i
T|rkl..V|..i.-l ii. 'li.lli r.-’Aii á úiifumli lijcr i l'rnu í dap. *k«mmn \
i .'u: ».|i «i!A!y:ishi;.|*vI.m ni; uni 5.000 vnpnnAir cn óHnkcnnh-
kla-l.lh k»mimúni-lnr f.uu fylklu ÍMII um púlur Iw.rRaHnnar. —
r*:k.i«M n..n*val.l |*j...>inni ..lil hamiiiKju mrfl !»lKUrlnn",_rn R«f
i.t jafnfmml límn lil n.S l»HSn nyjnr nityírfllr til cflincnr ,.1ýA-
ra Ainu" i larnlm'i. K'»ni«i linnn I þvi KnmltMndi mcOnl nnnnr* *v«
,iA <»rAI. nA ili.in.niálar.iAuiirj lifl mundi nú hælln nA rcynn «A
koma i vrg fyrir ýmsar ..nnuðsynlcgar handlökur". cn f>clla mun
hafa álí pl vcra *noiA ul l'rokop* Dalina, fyrvcrnndi dómnmnln-
láAlw'm. M«m •Vil.ira ónýlll handtökufyrlr*klpnnlr kommúnl*t«.
vnru ólýA' *»»*« má ircln nA
j
l4Ufenr»l*Cur 2*. hhfcir 19IR.
endiherra eins af VesturveSdunum stó* hak yið
«' samsæri afturhaSdsafSanna í Tékkésíévakíu
ir
<ÍBm.«æri.inivnn lnif.Su «aniband vi.S l.‘kkn.‘«ka kvlslintfa.
em .Iv.-lia ii lu'rníinissvíi'.liilil \rsl iirv.-l.laniin í l»s rkal.
inanríkinráAuncylið f Tókkóslóvnkiu hcfur Rcfiðj
«kýrslu. um namsflrri það tjcgn tckkncska lýð-
idinu, trm uppvíst varð um í sambandi við ný-'
jtaðna stjórnarkreppu í Inndinu. Scpir ráðuncyt-]
l að sondihcrra vcstnrns vcldis i Prag hafi stað-
já bak við samsærismcnn, scm voru afturhalds-
)nnsti hluti hæifriffokkanna í Tckkóslóvakfu.
ífðu þcir umband við landflótta kvisIinRa og
•iðsglæpamcnn, scm fcnnið hafa ifriðland á hor-
^mssvæðum Vcsturvcld«nnna i Dýzkalandi.
(rletl mmfurri*nuu*nrlnn l 'hrtr *A hrfjnat hand*. t'm*u
<tur hýxknlsmli **r Tuacli | |ætr r*Aönr* boreamflnklianiu
mi ,««m trhhnrakur dúm- i rlklxntJómÍBni lil *A vcjn *f
tl hrfur itæml tll <l*uAn fyrír 1 >J-r. m kierrtlnn hnfAi nú kom-
lAnnlrpt Itn þm* *A Ul hann J Lxt A *«oAir um mmnrrid og
AA*l»Aannrnn hvi*lln»« , uppnrttl þaA AAur rn fyrirhnr
ftno I KIAvakiu. *rm l »trlA* juA upprrhn hófat. Athafna
nmtint nndaji III hýxka- ncfndir. nkipaAar fulllrfmm
ftnr'- - <hiA vlA I nllm flnkka I TéhkA*1^.
hvttiariAinn nf rfdhrrriim í*
hinni nýjii þ>Af\lkin»ar«tjóm*
Tfkknalúvakiti. OottwiM for-
•a-tinrA.'hrm þnkknAI Brn.-n
fomrt.i j«'i lýAr»Ai«hollu»tu rr
hann hcfAi *ýnt I nð lcy*a
•tjAmarkrrpptina I namrrml
viA vilja almfiinlne*. B*nr«
avamAi o» kvaA»l hafa' hiie**A
mAIIA vandlrea. o» komixt nA
þflrrl niAuratAAii. aA Jictta Virrl
»lna lauRltin .nrm vnrAvrltt e.Tti
þý'iAnrrinineu. Gotlnnld
ntj6rmn.i hrAAI.en myndi
Irmtjn ntcfnnnkrf rlnn fyrtr
þineiA. oc v»ri hún óroe* mrA
nluAninc mlkil* þinKmririhluta.
►v:.A f ft j
nynd, f. i/A.' '/> 4
ryrtr >*- Y/j ^ _
| IIMnall hrfur r
hntunum
l I
- eftir dr. Michael
Konupek
Heimildarrit
Einn þeirra atburða, sem leiddu
til þess, að vestræn ríki sneru bðk-
um saman til varnar yfirgangi
Sovétríkjanna fyrir 35 árum og
stofnuðu Atlantshafsbandalagið,
var valdarán kommúnista í Tékkó-
slóvakíu. Hinn 25. febrúar 1948
gerðist það, að Klement Gottwald
forsætisráðherra kúgaði Benes
forseta til að samþykkja stjórn
kommúnista í landinu. Menn
undruðust þá og undrast enn, hve
vanmáttugt tékkneskt þingræði
reyndist í átökum sínum við harð-
stjórn og einræði. Bækur, sem lýsa
atburðum frá þessum tíma, skipta
tugum og eru misjafnar að gæð-
um. Eins og nærri má geta, fjalla
þær flestar um rússneska yfir-
ráðastefnu og tékkneskt fólk, sem
ánetjast henni.
Fyrir skömmu kom út ítarlegt
heimildarrit um þetta efni, sem
sker sig úr vegna þess, að þar er
athygli manns beint að eigin sök
tékkneskra lýðræðissinna í óför-
um sínum. Enn sem komið er, er
ritið aðeins til á tékknesku: Cesko-
slovensko, muj osud (Tékkóslóv-
akía, örlög mín, eftir Prokop
Drtina, gefið út af „68 Publishers",
Toronto 1982, í fjórum bindum,
samtals 1400 bls.).
Þótt höfundurinn hafi staðið í
eldlínu stjórnmálanna, mun hann
hvergi hafa verið nafngreindur í
ísienzkum dagblöðum nema Morg-
unblaðinu 29. febrúar 1948. Frétt-
inni þar lýkur með orðunum:
„Þess má geta, að Drtina fannst í
gær illa særður í íbúð sinni." Hver
var svo þessi Drtina? Hvernig stóð
á því, að hann særðist? Hver var
sök hans, og hvað leggur hann til
málanna í bók sinni?
Mótmæli
Prokop Drtina (1900—1980) var
lögfræðingur að mennt og dóms-
málaráðherra á árunum 1946—48.
I stríðsbyrjun hafði dr. Eduard
Benes kallað hann til Lundúna, og
var Drtina þar pólitískur ráðgjafi
forsetans í útlegð hans. Tveimur
dögum eftir valdarán kommúnista
mótmælti Drtina linkind Benes
með tilraun til að stytta sér aldur.
Gikkurinn á skammbyssunni
brást. Hann fleygði sér þá út um
glugga á efstu hæð, slasaðist, en
lifði af. Hann lá lengi í fangels-
issjúkrahúsi og var i gæzluvarð-
haldi lengur en menn vita dæmi
til, eða 5 ár, 8 mánuði og 25 daga.
Að lokum var Drtina dæmdur til
15 ára fangelsis vegna starfa í
þágu lýðræðisins fyrir daga
kommúnista.
Smyglað út
Eftir tólf ára fangelsisvist vann
Drtina að endurminningum sínum
allt til ársins 1975. í ársbyrjun
1976 tókst að smygla handritinu
til Vesturlanda. Samkvæmt ósk
höfundar var það ekki gefið út
fyrr en að honum látnum. Yfir-
völdum í Tékkóslóvakíu barst
samt vitneskja um það. í fyrstu
réttarhöldunum yfir þeim, sem
skrifuðu undir „Mannréttinda-
skjal 77“ voru Havel, Lederer og
Ornest ákærðir m.a. fyrir „aðild
„Og nú eru liðin 36 ár
síðan tékkneska þjóðin
glataði frelsi sínu og
fullveldi. Endurminn-
ingar og uppgjör Prok-
ops Drtinas vekja þessa
brennandi spurningu:
Mun þeirri ánauð, sem
þessi þjóð hefur leitt yf-
ir sig, einhvern tíma
linna?“
að því að koma endurminningum
Prokops Drtinas til Vesturlanda".
Endurminningar Drtinas ná yf-
ir tímann frá Múnchensamning-
unum 1938 til valdatökunnar í
Tékkóslóvakíu 1948. Stutt frásögn
fylgir um örlög Drtinas eftir hina
misheppnuðu tilraun til að ráða
sig af dögum. öll fjögur bindi
þessara endurminninga bera því
vitni, að Drtina var meðal merk-
ustu stjórnmálamanna lands síns,
sambærilegur við sjálfan stofn-
anda ríkisins, Tómas G. Masaryk,
sem markaði stefnu sína á þessa
leið: „Hvað sem í veði er, má í
stjórnmálum aldrei víkja frá
sannleikanum." í verki sínu af-
hjúpar Drtina ekki aðeins rangt
mat annarra, heldur engu síður
eigin mistök, sem gerðu kommún-
istum kleift að hrifsa völdin án
verulegrar mótspyrnu.
Hættan
Um það bil helmingur ritsins
(um árin 1946—48) fjallar um það,
hvað lýðræðissinnar hefðu getað
gert eftir lok stríðsins til að draga
úr þeirri hættu, sem stafaði af
einræðisöflunum. Þó að Drtina
hefði á stríðsárunum talað til
þjóðarinnar heima um útvarp frá
Lundúnum (undir dulnefninu Páll
postuli), skildist honum síðar, að
tékkneska útlagastjórnin gat lítil
áhrif haft á þá þróun mála í Bæ-
heimi og Mæri. En frá þeim degi,
er stríðinu lauk, báru stjórnmála-
menn aftur ábyrgð á framtíð
landsins, en það fól í sér mikinn
vanda. Stjórnmál eru listin að
breyta erfiðri stöðu sér í hag.
Samkvæmt því krefst lýðræðið
þess af foringjum sínum, að þeir
séu á varðbergi gegn einræðisöfl-
um.
Fjögur skref til ósigurs
Hér skal getið nokkurra megin-
viðburða í baráttu tékknesks lýð-
ræðis frá stríðslokum og þar til, er
það lét hlut sinn fyrir þaulskipu-
lagðri sókn kommúnista árið 1948.
Drtina rekur brautina til ófar-
anna um fjórar kreppur, þar sem
lýðræðissinnar stóðust einræðis-
öflunum ekki snúning. Þær voru
þessar: 1) umleitanir útlagastjórn-
ar í Lundúnum og kommúnista í
útlegð í Moskvu um skiptingu
ráðherraembætta í væntanlegri
bráðabirgðastjórn Tékkóslóvakíu
eftir stríðið, 2) kosningar árið
1946, 3) uppgjöf fyrir Stalín vegna
Marshalláætlunarinnar árið 1947
og 4) stjórnarkreppan árið 1948.
Spilin gefin
1) í bráðabirgðastjórn Tékkó-
slóvakíu tóku þátt þeir flokkar
einir, sem höfðu veitt nazistum
mótspyrnu. Samkomulag var um
að leyfa ekki starfsemi annarra
flokka. Stjórnarandstaða var
m.ö.o. bönnuð. Að öðru leyti voru
lýðræðissinnar í útlagastjórninni
undir þrýstingi. Sovézkum herjum
hafði orðið mikið ágengt, og aug-
ljóst var, að meiri hluti Tékkósló-
vakíu yrði frelsaður af Rússum.
óhjákvæmilegt var að taka til
greina kröfur kommúnista. Þeir
fengu innanrikisráðuneytið og þar
með lögreglustjórn, menntamála-
ráðuneytið, upplýsingaráðuneytið,
landbúnaðarráðuneytið og nokkur
önnur. Síðar kom á daginn, að her-
málaráðherrann, Ludvík Svoboda,
sem hafði verið sagður óflokks-
bundinn hermálasérfræðingur,
var í raun og veru leiðitamur
þjónn kommúnista. Hann var for-
seti Tékkóslóvakíu eftir innrás
Rússa til dauðadags. Vegna fram-
göngu Rauða hersins síðustu þrjú
styrjaldarárin telur Drtina, að
erfitt hafi verið að synja kommún-
istum um þessi ráðuneyti. Hins
vegar hefði mátt semja fyrirfram
um kosningar fljótlega eftir
stríðslok.
í forhönd
2) í stjórninni gerðu kommún-
istar allt, sem þeir gátu, til að
draga undirbúning kosninga á
langinn. Þannig gafst þeim tími
til að stunda lýðdekur og telja
mönnum trú um nauðsyn „alger-
lega nýrrar byrjunar" í sögu
Tékka. Á hinn bóginn gerðu lýð-
ræðissinnar of lítið af því að halda
í fersku minni sönnu lýðfrelsi, sem
menn nutu milli stríða, og ala á
nauðsyn þess að samhengið við
fyrsta lýðveldið (1918—1938)
slitnaði ekki. Ennfremur kom í
ljós, að það voru mistök að banna
suma stjórnmálaflokka, svo sem
hinn fjölmenna bændaflokk, fyrir
samvinnu forystumanna þeirra
við Þjóðverja á stríðsárum. Nú
fannst kjósendum þessara flokka,
að brotin væru á sér lög. Þeir
greiddu því margir kommúnistum
atkvæði í gremju sinni eða ábata-
von.
Kosningar
í kosningum í Bæheimi hlaut
Kommúnistaflokkurinn 40,1% at-
kvæða. Næststærsti flokkurinn,
Þjóðlegir jafnaðarmenn, en til
þeirra töldust m.a. Benes forseti
og dr. Drtina, hlaut ekki nema
23,6% atkvæða. Enn verri útreið
fékk hinn kaþólski Alþýðlegi
flokkur með 20,2%, en lestina
ráku Jafnaðarmenn (sósíaldemó-
kratar) með 13,6%. Það kom að
litlu gagni, að kommúnistar biðu
afhroð í Slóvakíu, þar sem hinn
staðbundni Slóvakíski lýðræðis-
flokkur náði hreinum meirihluta
með 61,5% atkvæða. Það dugði
skammt. Samanlögð úrslit í öllu
ríkinu réðu þvi, að kommúnisti
varð forsætisráðherra 1946, Klem-
ent Gottwald. Sá hinn sami hafði
verið fyrirliði kommúnista á árun-
um fyrir stríð. Fræg eru tilsvör
hans á tékkneska þinginu í des-
ember 1929, en hann hafði verið
spurður um tíðar ferðir flokks-
bræðra hans til Moskvu: „Við för-
um til Moskvu til að læra. Og vitið
þið, hvað við lærum þar? Okkur er
kennt að snúa ykkur úr hálsliðn-
um.“
Eftir kosningar 1946 varð þessi
lærisveinn Stalíns forsætisráð-
herra. Eftir dauða Eduards Benes
varð hann forseti. í báðum emb-
ættunum sýndi hann, hve vel hann
hafði lært. Mistök tékkneskra
kjósenda, er þeir brugðust skyldu
sinni við lýðræðið, urðu örlagarík.
Afleikur
3) Að stríðinu loknu efldu
Bandaríkin efnahag Evrópulanda
með hinni kunnu Marshallhjálp.
Þeirri aðstoð höfnuðu flest ríki á
áhrifasvæði Sovétríkjanna, líka
Finnar, en tékkneska stjórnin
ákvað einhuga hinn 4. júlí 1947 að
taka þátt í stofnfundi Marshall-
áætlunarinnar í París átta dögum
síðar. Sjálfur forsætisráðherrann,
Gottwald, tók fram, að Marshall-
aðstoð væri æskileg til ýmissa
verkefna, sem ríkinu væri annars
ekki kleift að fjármagna. Tveimur
dögum fyrir ráðstefnuna í París
fóru Gottwald, Drtina og utanrík-
isráðherrann, Jan Masaryk, til
Moskvu til að skrifa undir meiri-
háttar verzlunarsamning. Gott-
wald var þá skyndilega kallaður
til Kremlar, þar sem Stalín, ham-
stola af reiði, lýsti því yfir, að
þátttaka í Marshalláætluninni
væru svik og jafngiltu því að rjúfa
vináttusamning, sem Stalín og
Benes höfðu gert með sér 1943.
Auðvitað gaf Gottwald eftir.
Þegar hér var komið sögu, höfðu
kommúnistar ekki meirihluta á
þingi né heldur í stjórn. Ráðherr-
um hinna flokkanna var I lófa lag-
ið að neyta aflsmunar, en krafa
Stalíns kom þeim í opna skjöldu. 1
tímahraki báru þeir ekki gæfu til
að standa saman um ákvörðun
stjórnarinnar frá 4. júlí. Þannig
misstu þeir úr höndum sér Mars-
hallaðstoð og tækifæri til upp-
gjörs við kommúnista. Eftir heim-
komuna frá Moskvu mælti Jan
Masaryk hin sögulegu orð: „Ég fór
til Moskvu ráðherra sjálfstæðs
ríkis. Ég kem heim ánauðugur
þjónn.“
Leikslok
4) Eftir þessa reynslu hefði öll-
um átt að vera ljóst, að þingræði í
Tékkóslóvakíu var eigi lítil hætta
búin. Lýðræðissinnar hefðu þurft
að gerhugsa sinn gang og stemma
stigu við æ djarfari tilraunum
kommúnista til að efla vald sitt.
Þessu hlutverki reyndust þeir ekki
vaxnir, er þeir slitu stjórnarsam-
starfi 20. febrúar 1948. En það
þarfnast nánari skýringa.
Jafnvel áður en stríöinu lauk,
höfðu kommúnistar undirbúið
valdatökuna með þvi að sanka að
sér vopnum. Þeir mynduðu vopn-
aðar verksmiðjusveitir, en þær
tóku ekki þátt í götubardögum við
leifar þýzka hersins. Þegar friður
var kominn á, og menn skiluðu
vopnum sínum, fengu kommúnist-
ar því framgengt, að verksmiðju-
sveitirnar héldu sínum vopnum.
VERZLUNARSKÓU
ÍSLANDS
Aðgöngumiðar
fást á skrifstofu Verslunarskóla
íslands miðvikudag og föstudag.
verður haldinn föstudaginn 1. júní í Atthagasal Hótel
Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 19.30.
Stjórnin.