Morgunblaðið - 30.05.1984, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984
• Mini-golf Valbjarnar Þor-
lákssonar viö Skólavörðu-
holtið hefur nú verið opnað
eftir vetrar„hvíld“. Opið er
alla daga vikunnar, virka
daga frá kl. 11.30 til 23, en
laugardaga og sunnudaga
frá kl. 13—23.
ÍR-ingar
vígja nýtt
félagssvæði
ÍR-ingar taka nýtt framtíð-
arsvæði félagsins í suöur-
mjódd í Breiðholti formlega í
notkun meö athöfn á svæö-
inu klukkan 14.30 á upp-
stigningardag. Allir félagar
og velunnarar eru velkomnir
til þessa viðburðar.
Meistaramót
í frjáls-
íþróttum
MEIST ARAMÓT íslands í
frjálsum íþróttum, fyrri hluti,
fer fram á Laugardalsvelli
nk. mánudag og þriójudag,
4. og 5. júní.
Keppt verður í 4 X 800 m
boöhlaupi karla fyrri daginn,
en 10.000 m hlaupi karla og
300 m hlaupi kvenna seinni
daginn. Sjöþraut kvenna og
tugþraut karla dreifist síðan á
báöa dagana. Keppni hefst kl.
18 báöa dagana.
Þátttökutilkynningar þurfa
aö berast til Hafsteins
Óskarssonar, Mosgeröi 23,
108 Rvík, á þar til geröum
spjöldum í síöásta lagi 30.
maí.
Vildís
kjörinn
formaöur
SL. laugardag, 26. maí, var haldið
ársþing BSÍ. Þar var Vildís K.
Guðmundsdóttir kjörinn formað-
ur sambandsins, en Gunnsteinn
Karlsson, fyrrv. formaður þess,
gaf ekki kost á sér.
Aörir í stjórn voru kosnir: Sigríö-
ur M. Jónsdóttir, Magnús Jónsson,
Sigfús Ægir Árnason og Sif Frið-
leifsdóttir.
í varastjórn voru kosnir Viöar
Karlsson, Jón S. Karlsson og Nils
Zimsen.
giráitnpjápip
HiTkililíJ
Glæfraspilið er hafið
FYRIR UM það bil tveimur mán-
uðum var græna Ijósið tendrað á
„Jacarepagúa“-brautinni ( Braa-
J
• Steve Archibald kyssir UEFA-
bikarinn eftir aö Tottenham hafði
unnið Anderlecht í keppninni í
síðustu viku. í kvöld verður keppt
um síðasta Evrópubikarinn í ár.
Roma og Liverpool spila ( Róm.
Juventus vann í bikarkeppni Evr-
ópu. Hugsanlegt er aö þaö verði
tvö ensk liö sem vinni Evrópu-
keppnir i ár.
ilíu og 17.000 hestöfl voru sett (
gang með tilheyrandi vélagný og
látum. Kappaksturskeppni ársins
1984, „Grand Prix Formúla 1“, var
hafin.
Þó ekki sé liöinn langur tími frá
þvi aö keppni ársins 1983 lauk hef-
ur margt breyst á þeim mánuöum.
Nýir ökumenn eru komnir fram á
sjónarsviöiö, þekkt nöfn horfin á
vit fortíöarinnar og fleiri fjár-
haldsmenn hafa skotlö upp kollin-
um. Sömu sögu er aö segja um
bílana, þeir voru allir nýir — eng-
inn þeirra frá því í fyrra. Þaö er því
ekki aö undra þótt tilkostnaöurinn
sé mikill. Flestir bílanna eru meö
turbo-vél sem kostar 2—3 milljón-
ir króna og meö hliösjón af því aö í
alla keppnina, ef um þokkalega
velgengni er aö ræöa, þarf átta
vélar í hvern bíl. Þaö er því Ijóst aö
um gífurlega fjármuni er aö ræöa.
Bensínvandamál
Á einu sviöi hefur þó átt sér staö
sparnaöur. Nú má enginn bíll hefja
•Kappakstur er hiö mesta glæfraspil.
Oflug öryggisgæsla
— vegna úrslitaleiksins í Róm í kvöld
Róm, 29. maí. AP.
ÁHANGENDUR Liverpool eru
farnir að streyma hingaö til borg-
arinnar, til aö fylgjast meö liði
sínu í úrslitaleik Evrópukeppni
meistaraliða gegn AS Roma á
ólympíuleikvanginum á morgun,
miðvikudag. Þetta veröur 29. úr-
slitaleikur keppninnar — og
fjórði úrslitaleikur Liverpool. Liö-
ið hefur unnið hina þrjá, en þann-
ig hittast á nú að Roma leikur í
úrslitum á heimavelli sínum,
þannig að róöurinn gæti reynst
ensku meisturunm erfiöari en áö-
ur. AC Milan var síöasta ítalska
liöiö til að sigra í keppninni, árið
1969.
Nærri eitt þúsund Bretar komu
fljúgandi hingaö í gær, mánudag,
og búist er viö 14.000 í viöbót meö
lestum, langferöabifreiöum og
flugvélum á morgun.
Komiö var meö Evrópubikarinn
sjálfan frá aöalstöövum FIFA í Ziir-
ich þar sem hann hefur veriö til
sýnis vegna afmælishátíöar sam-
bandsins. „Nú fer bikarinn ekki
héðart fyrst hann er loks kominn til
borgarinnar," sagöi einn áhang-
anda Roma sem fylgdist meö því
er bikarinn var færöur úr flugvél-
inni á Leonardo da Vinci-flugvellin-
um í Róm.
Þrjú þúsund lögreglumenn
munu sjá um aö halda áhangend-
um Liverpool frá fylgismönnum
Roma-liösins og auk þess munu
20 svartbeltingar í karate vera til
reiöu. Áhangendur beggja liöa eru
mjög „dyggir“ fylgismenn sinna
manna, en þrátt fyrir þaö ekki
þekktir fyrir ólæti eins og margir
aörir knattspyrnuáhugamenn.
Stuöningsmenn Liverpool munu
hafast viö á hótelum utan viö borg-
ina og veröa síöan keyröir í lang-
feröabifreiöum aö vellinum áöur
en leikurinn hefst og mun lögregl-
an fylgja þeim alla leiö. Fyrir utan
leikvanginn veröur öryggisgæsla í
hávegum höfö — t.d. veröa 40
lögregluþjónar á hestum og 20
meö sérþjálfaöa hunda auk mikils
fjölda annarra, og veröur leitaö aö
sprengiefni, vopnum og öðru sem
hættulegt getur talist á hverjum
einasta áhorfenda sem fer inn á
völlinn (eins og áöur hefur komiö
fram i Morgunblaöinu).
Þá munu þyrlur sveima yfir
borginni til aö strax veröi vart viö
uppþot, brjótist þau út. Þá mun
• Knattspyrnumói verður í lok námskeiðanna, og þá fá ungu knatt-
spyrnumennirnir tækifæri til aö sýna getuna.
lögregla hafa sérstakar gætur á
opnu svæöi í miöborg Rómar,
Circus Maximus, þar sem tugir
þúsunda Rómverja munu safnast
saman til aö fylgjast meö leiknum í
beinni útsendingu á stóru sýn-
ingartjaldi sem þar hefur veriö
komiö upp.
Góö framkoma Liverpool-
áhangenda hefur vakiö mikla at-
hygli hér í Róm, en fylgismenn
breskra eru þekktir fyrir óspektir.
Bretarnir hafa komiö sjálfir í ráö-
hús borgarinnar og rætt um nauö-
syn þess aö halda friöinn. Síðan
hafa Bretarnir „rifist“ í gamni við
ítalina um getu liöanna og hvort
þeirra muni fara meö sigur af
hólmi.
akstur meö meira magn af bensíni
en 220 lítra fyrir ákveöna vega-
lengd og enginn má taka eldsneyti
á leiöinni. Þessi breyting hefur
valdiö forsvarsmönnum keppenda
auknum áhyggjum því allir bílarnir
eyddu meira magni í keppninni í
fyrra þessa umræddu vegalengd.
Æfingar
Strax fyrir áramótin sl. hófust
æfingar vegna þessara tæknilegu
breytinga. Þær fóru aö mestu leyti
fram á Paul Ricard-brautinni í
Suöur-Frakklandi og síöar í Bras-
ilíu þar sem efnt var til sérstakrar
æfingaviku t janúar til þess aö
menn gætu aölagaö sig aö lofts-
laginu þar sem keppnin skyldi hefj-
ast. Hitastigiö í Rio var svo sann-
arlega annaö en í vetrarríki
Evrópulanda enda um 40 gráöur
alla vikuna.
Olafur hlaut
Jason Clark-
golfstyttuna
SL. FIMMTUDAG þann 24. maí
fór fram keppnin um Jason
Clark styttuna. Úrslit uröu
þessi:
1 .Ólafur Gunnarss. 81 —13 = 68
2. Peter Salmon 77— 7 = 70
3. Karl Ó. Karlss. 80— 9 = 71
Besta skor: Peter Salmon 77.
Á laugardag, þann 26. maí
fór fram punktakeppni 21 árs
og yngri. í tveimur efstu sætum
uröu systkinin úr Grafarholti,
Ragnhildur og Siguröur Sigurö-
arbörn:
Punktar
1. Ragnhildur Siguröard. 47
2. Siguröur Siguröarson 44
3. Davíö Steingrímsson 38
Keppt hjá GR
næstu daga
MK-keppnin í golfí, sem Múla-
kaffi stendur aö, veröur leikin
í Grafarholti, á morgun —
uppstigningardag, kl. 9.
Nk. laugardag, þann 2. júní
kl. 14.00 fer fram í Grafarholti
Vogue-keppnin, sem er opin
kvennakeppni. Bakhjarl þess-
arar keppni er versl. Vogue,
sem gefur öll verölaun til henn-
ar. Keppnin er punktakeppni
meö forgjöf og keppt í tveimur
forgjafarflokkum: 0—21 og
22—36.
Þá veröur einnig ieikin
punktakeppni öldunga á laug-
ardag. Ræst veröur út kl.
13.00.
Iþrótta- og leikjanámskeið
fyrir börn 6 til 12 ára
íþrótta- og leikjanámskeið fyrir
haldin á vegum Reykjavíkurborgar
Kennsla fyrir 6—9 ára er á
morgnana á eftirtöldum stööum:
iþróttasvæöi K.R. viö Frostaskjól,
kl. 09.00—10.15.
Laugardalsvelli,
kl. 09.00—10.15.
Leikvelli viö Árbæjarskóla,
kl. 09.00—10.15.
Leikvelli viö Fellaskóla,
kl. 09.00—10.15.
Leikvelli viö Austurbæjarskóla,
Leikvelli viö Grímsbæ Fossvogi,
kl. 10.30—11.45.
Leikvelli viö Breiöholtsskóla,
kl. 10.30—11.45.
Leikvelli viö Seljaskóla,
kl. 0.30—11.45.
Kennsla 10—12 ára barna fer fram
á eftirtöldum stööum:
Iþróttasvæöi K.R. viö Frostaskjól,
kl. 13.30—15.00.
Laugardalsvelli,
kl. 13.30—15.00.
íþróttavelli viö Feliaskóla,
kl. 13.30—15.00.
börn á aldrinum 6—12 ára veröa
dagana 4—21. júní n.k.
Leikveili viö Ölduseisskóla,
kl. 13.30—15.00.
Átta íþróttakennarar annast
kennsluna. Námskeiöagjald er kr.
100, og fer skráning fram á
kennslustööunum í byrjun nám-
skeiöa.
Allir krakkar eru aö sjálfsögöu
velkomnir á íþrótta- og leikjanám-
skeiöin. Á þeim hafa margir af
okkar bestu íþróttamönnum og
konum stigiö sín fyrstu spor á
íþróttabrautinni. Þar hafa þau
kynnst ýmsum íþróttagreinum og
fundiö eitthvaö sem þau hafa sér-
staklega gaman af aö iðka.
Námskeiðunum lýkur meö
íþróttamóti á Laugardalsvelli. Þar
fer fram keppni í ýmsum greinum
frjálsra íþrótta og úrslit í knatt-
spyrnukeppni, en áöur hafa svæö-
in keppt innbyröis.
Á undanförnum árum hafa
þátttakendur í námskeiöunum ver-
iö um og yfir 1.000.