Morgunblaðið - 30.05.1984, Page 47

Morgunblaðið - 30.05.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984 47 Mont« Carto, Circutt de Monaco 0 Kappakstursbrautin í Monte Carlo ar sýnd é myndinni hór aö ofan, bæði brautin sjálf og svo hvernig hún liggur á milli húsanna niður við höfnina. Eknir eru 3312 km. Þetta er eina brautin þar sem ekið er á mílli húsa og niður við höfn. Blaklandslióin valin lyrir Norðurlandamótið „Grand Prix“ í Monaco á sunnudaginn Lauda talinn mjög sigurstranglegur NM í BLAKI veröur haldiö dagana 5.—7. okt. NM karla í Randaberg í Noregi og NM kvenna á Álands- eyjum. Stjórn BLÍ hefur ákveðiö að senda bæði kvenna- og karlaliö og er þetta í fyrsta skipti sem Cox ráðinn til Derby London, 29. maí. Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins. ARTHUR COX, sem hætti sem framkvæmdastjóri Newcastle á dögunum, hefur veriö ráðinn til Derby County. Cox skrifaöi undir þriggja ára sa.mning viö félagið. Svo undarlega vill til að Cox fær 10.000 pundum meira í árslaun hjá Derby County en hann haföi hjá Newcastle. Derby er stór- skuldugt — en félagiö er þekkt fyrir að borga sínum mönnum vel þrátt fyrir það. Kristín vann Dunlop-mótið KRISTÍN, sú sem sigraöi { Dun- lop-mótinu í golfi með forgjöf um helgina, er Pétursdóttir, ekki Ket- ilsdóttir, eins og sagt var í blað- inu. Hún er 18 ára. Beöist er vel- viröingar á þessum mistökum. íslenska kvennalandsliðiö tekur þátt í NM. Til þessa hefur það eingöngu leikið landsleiki viö Færeyjar. Ráðnir hafa verið tveir þjálfarar, Guðmundur E. Pálsson fyrir karla- liöið og Björgólfur Jóhannsson fyrir kvennaliöiö, og hafa þeir valiö leikmenn til þjálfunar. Leikmenn karlaliös eru: Þóröur Svanbergsson, ÍS, Þor- varöur Sigfússon, ÍS, Friöjón Bjarnason, ÍS, Arngrímur Þor- grímsson, Víkingi, Siguröur Guö- rr.undsson, Víkingi, Hreinn Þor- kelsson, HK, Samúel Örn Erlings- son, HK, Haraldur G. Hlöðversson, HK, Leifur Haröarson, Þrótti, Sveinn Hreinsson, Þrótti, Guö- mundur Kjærnested, Þrótti, Lár- entsínus H. Ágústsson, Þrótti, Jón Árnason, Þrótti, Guðmundur E. Pálsson, Þrótti, Kristján M. Unn- arsson, Fram, Marteinn Guö- geirsson, Þrótti Nes., Tómas Jónsson, KFUM Osló. Leikmenn kvennaliðs eru: Jóhanna Guöjónsdóttir, Völs- ungi, Ásdís Jónsdóttir, Völsungi, Kristjana Skúladóttir, Völsungi, Hermína Gunnarsdóttir, Völsungi, Laufey Skúladóttir, Völsungi, Þorbjörg Rögnvaldsdóttir, UBK, Oddný Erlendsdóttir, UBK, Sigur- lína Sæmundsdóttir, UBK, Sigur- borg Gunnarsdóttir, UBK, Þóra Andrésdóttir, ÍS, Auður Aöal- steinsdóttir, ÍS, Málfriöur Pálsdótt- ir, ÍS, Gyöa Steinsdóttir, ÍS, Guö- rún Hreinsdóttir, ÍS, Margrét Aöal- steinsdóttir, (S, Snjólaug E. Bjarnadóttir, Þrótti, Hulda Laxdal Hauksdóttir, Þrótti, Steina Ólafs- dóttir, Þrótti. GRAND PRIX keppnin í Mónakó mun hefjast nk. sunnudag, 3. júní. Þá fléttast þar saman helstu lysti- semdir heímsins; lystisnekkjur, ríkidæmi, fagrar hallir, spilavíti, frægð og kappakstur. Mónakó hefur óneitanlega skapað sér veglegan sess f sögu kappakstursins í gegnum árin og þar er frægðarljómi hans hvað mestur. Þaö var einmitt í Mónakó sem Alberto Ascari var rétt búinn aö aka bíl sínum í höfnina árið 1955, sem frægt er orðið. Þar setti Gra- ham Hill fimm hraöamet, þar af þrjú í röð árin 1963—’65. Þar sigraði Finninn Keke Rosebert í fyrra og Svíinn Ronnie Peterson tíu árum áöur. í ár er Niki Lauda talinn einna sigurstranglegastur í Formel 1 keppninni og nafn hans er ætíö ofarlega á baugi varðandi Grand Prix keppnina í Mónakó. „Ég man alltaf þegar Niki Lauda keppti fyrir okkur í Marlboro-BRM árið 1973 í Mónakó. Hann ók frá- bærlega vel, var þriöji á eftir Jackie Stewart og Emerson Fittip- aldi þar til gírkassinn í bílnum hans gaf sig. Hann haföi aöeins keppt einu sinni áöur í Mónakó. Vegna hæfileikanna sem hann sýndi þá mun ég alltaf minnast Niki Lauda sem frábærs kappakstursmanns," segir þáverandi aöstoöarmaöur hans, Sir Louis Stanley. Næstu ár- in á eftir var Niki Lauda meöal fremstu keppenda á Grand Prix í Mónakó eöa allt til ársins 1979 aö hann geröi hlé á ferli sínum. Áriö 1982 kom hann aftur til leiks en í fyrra komst hann ekki til keppninn- 0 Lauda þykir líklegastur til sig- urs. 0 Rosberg sigraði í fyrra. ar í Mónakó vegna tæknilegra vandamála og er þaö í fyrsta skipt- iö sem slíkt hendir Niki Lauda. I ár er annað uppi á teningnum og nú beinast allra augu aö Niki Lauda og félaga hans Alain Prost sem átti bestan tíma á æfingum í Mónakó í fyrra en hefur aldrei unn- iö keppnina. Mac Laren hefur átt velgengni aö fagna síöustu mánuöina og aö áliti Lauda er það hreint ótrúlegt aö hann hafi ekki unnið Grand Prix keppnina í Mónakó. En þaö er mál manna aö þá keppni sé ekki hægt aö vinna nema meö vopnum skynsemi og áræöni. Þess vegna ber nöfn fé- laganna Niki Lauda og Alain Prost hæst í umræöum um keppnina í Mónakó. Keke Rosberg þykir einnig sig- urstranglegur. Hann varö heims- meistari áriö 1982 en gekk illa i fyrra enda ekki á góöum bíl. Nú er hann hins vegar á hraöskreiöum og álitlegum Honda bíl meö turbo- vél og því kominn í hóp hinna sig- urstranglegustu. Eftirfarandi aðilar hafa unnið Grand Prix keppni í Mðnakó: 1970 Jocken Rindt, Lotus-Ford. 1971 Jackie Stewart, Tyrrell-Ford. 1972 Jean-Pierre Beltoise, BRM. 1973 Jackie Stewart, Tyrrell Ford. 1974 Ronnie Peterson, JPS-Ford. 1975 Niki Lauda, Ferrari. 1976 Niki Lauda, Ferrari. 1977 Jody Scheckter, Wolf-Ford. 1978 Patrick Depailler, Tyrrell-Ford. 1979 Jody Scheckter, Ferrari. 1980 Carlos Reutemann, Williams- Ford. 1981 Gilles Villeneuve, Ferrari. 1982 Riccardo Patrese, Braham-Ford. 1983 Keke Rosberg, Williama-Ford. ‘2 Llð vlkunnar 2 Guöjón Guðjónsson ÍBK (1) Stefán Jóhannsson KR (1) Grímur Sæmundsen Val (1) Guöni Bergsson Val (1) Þorgrímur Þráinsson Val (2) Ingvar Guömundsson Val (1) Steingrímur Birgisson KA (2) Guðmundur Þorbjörnsson Val (2) Páll Ólafsson Þrótti (1) Bergþór Magnússon Val (1) Ragnar Margeirsson ÍBK (1) 0 Foraíðan í v-þýska stórblaðinu Welt am Sonntag síðastliðinn sunnudag þegar blaöiö skýröi frá kjöri Ásgeirs sem knattspyrnumanns V-Þýskalands, en þaö voru 198 leikmenn í 1. deíldinni sem greiddu atkvæði fyrir blaðið. ÍBV náði jafntefli FJÓRIR leikir fóru fram í 2. deild í gær. KS vann Víöi á Siglufiröi 3—0. Mörk KS skoruöu Sævar Jónsson, Hörður Júlíusson og Þorgeir Reynisson. í hálfleik var staðan 1—0. Skallagrímur og ÍBV geröu jafntefli, 2—2. í hálfleik haföi Skallagrímur forystu 2—0. Björn Jónsson og Garöar Jónsson geröu mörk Skallagríms. Þóröur Hallgrímsson og Sigurjón Krist- jánsson skoruöu fyrir IBV. Njarðvíkingar sigruöu ÍBÍ 2—1. Mörk Njarðvíkur skoruðu Guö- mundur Sighvatsson og Haukur Jóhannsson. Guðmundur Jó- hannsson skoraði eina mark ÍBÍ. Staöan í hálfleik 0—0. Þá sigruöu Völsungar Húsavík Tindastól 3—0. 16 ára gamall ný- liði, Svavar Geirsson, skoraði öll mörkin. í hálfleik var staöan 2—0. ÞR Vík Mýrdal Ungmennafélagiö Drangur Vík Mýrdal óskar aö ráöa þjálfara fyrir knattspyrnu og frjálsar í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 99-7229 og 99-7263.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.