Morgunblaðið - 28.06.1984, Side 4

Morgunblaðið - 28.06.1984, Side 4
€ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNl 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 121 - 27. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Kin Kl. 09.15 Kaup Sala gengi IDollar 29,880 29,960 29,690 IStpund 40,465 40,573 41,038 1 Ku. dollar 22,746 22,807 23,199 1 ISm.sk kr. 2,9369 2,9448 2,9644 1 Norsk kr. 3,7439 3,7539 3,8069 1 Ssn.sk kr. 3,6519 3,6617 3,6613 1 FLnurk 5,0696 5,0831 5,1207 1 Kr. franki 3,5054 34148 34356 1 Belg. franki 04286 0,5300 04340 1 8*. franki 124868 12,9213 13,1926 1 Koll. gyllini 94515 94771 9,6553 1 V-)>. mark 10,7647 10,7935 104814 1ÍL iíra 0,01748 0,01752 0,01757 1 Anstnrr. sck. 14335 14376 14488 1 PorL esrudo 04079 0,2084 04144 1 Sp. peseti 0,1905 0,1910 0,1933 1 Jap. yen 0,12616 0,12649 0,12808 1 írskt pund 32,947 33,035 33,475 SDR. (SérsL dráttarr.) 304386 30,9210 Belg. franki 04222 04236 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1’. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 9,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 10,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstírpann. Lífeyrissjóöur verilunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftú-ája ára aöild aö lifeyrissjóönum 120JJÓO krónur, en fyrir hvern ársfjóröunr umfram 3 ár baetast viö lániö 10.00C krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöiid aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eflir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir junímánuö 1984 er 885 stig, er var fyrlr maímánuö 879 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaóanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Valur Briei Útvarp kl. 20.30: „Hjálp“ Kimmtudagsleikritiö að þessu sinni nefnist „Hjálp" og hefst kl. 20.30. Leikritiö er eftir tuttugustu aldar skáldið Dieter Hirsehberg en er í þýðingu Hafliða Arngrímssonar. Leikurinn fjallar um undarleg fyrirmæli sem berast manni nokkrum. Hann býr ásamt konu sinni og bömum í gríðarmiklum fjölbýliskjarna í úthverfi stórborg- ar. Tölvurituð tilkynning sem heimilisfaðirinn fær í hendur hljóðar þannig að hann skuli hafa öll Ijós í svefnherbergi sínu kveikt, í sextán nætur samfleytt. En þá eru málin ekki til lykta leidd. Hann er kallaður fyrir sakadóm- Krlingur André.N ara vegna ljósadýrðarinnar og er spurður í þaula margra einkenni- legra spurninga um hagi sína og viðbrögð við fyrirmælunum. Leikstjóri er Andrés Sigurvins- son, með hlutverk ringlaða hús- bóndans fer Þorsteinn Gunnars- son. Aðrir leikendur eru Erlingur Gíslason, Bríet Héðinsdóttir og Valur Gíslason. Um tæknina sér Friðrik Stefánsson. Útvarp kl. 23.00: Þáttur fyrir söngelska Á dagskrá hljóðvarps í kvöld, kl. 23.00 verður nýr þáttur „Tvíund“. Ilann er í umsjá Jóhönnu V. I»ór- hallsdóttur og Sonju Jónsdóttur og verður útvarpað á hálfs mánaðar fresti. „Þátturinn er hugsaður sem kynning á ungum erlendum söngvurum sem fást við sígilda tónlist, en eru lítt þekktir. Við miðum við að ræða um þá lista- menn sem fæddir eru 1935 eða síðar og tökum tvo fyrir í hverj- um þætti. Efnisskráin ræðst náttúrlega af því sem þeir hafa sungið inn á plötur og eru til í safni útvarpsins, þannig að mest heyrist af óperuaríum og ljóða- söng,“ sagði Jóhanna m.a. þegar Mbl. ræddi við hana. í kvöld heyrist í fleiri lista- mönnum en vanalega, enda er fyrsta þættinum ætlað að vera gróflegt yfirlit yfir hvað koma skal. M.a. syngja messósópran- söngkonan Birgitta Fassbaend- er, sænskur barítónsöngvari, Hákon Hávegárd og einnig júgó- slavnesk sópransöngkona Gruberova að nafni. Rás tvö kl. 16.00: Bleika froðan í Rokkrásinni í dag kl. 16.00 halda þeir félagar Snorri Skúlason og Skúli Helgason áfram kynningu sinni á hljómsveit- inni Pink Floyd í þættinum „Rokkrásin". Leikin verður tónlist þeirra frá árunum 1973 til 1984. Á þessu tímabili hefur flokkurinn gefið út fjórar breiðskífur. Einnig verða kynntar þær plötur sem félagar froðunnar, hver í sínu lagi, hafa gefið út á þessum árum. Aðallega heyrist þó í þeim nýjustu með Roger Waters og Dave Gilmour. Stuttum fróðleiksmolum verður skotið inn á milli takta. í næsu Rokkrás sem verður eft- ir hálfan mánuð verður gluggað í innviði hljómsveitarinnar Cream og ferill hennar rakinn í stuttum innskotum. Umsjónarmenn Rokkrásarinnar: Skúli Helgason (stendur) og Snorri Skúlason (situr). Útvarp Reykjavík w FIMiiTUDKGUR 28. júní MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Jón Hjartar tal- ar. i 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker. Stein- unn Bjarman les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Nefið“, smásaga eftir Nik- olaj Gogol. Guðjón Guðmunds- son les seinni htuta þýðingar sinnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson lýkur lestri þýðingar sinnar (20). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Fiðlusónötu í Es-dúr eftir Richard Strauss / York-blásara- sveitin leikur Svítu op. 57 eftir Charles Lefebvre. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar KVÖLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason flytur. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (2). 20.30 Leikrit: „Hjálp“, útvarps- leikrit eftir Dieter Hirschberg. Þýðandi: Hafliði Arngrímsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Bríet Héðinsdóttir og Valur Gíslason. 20.50 Söngvari í nærmynd. Guð- rún Guðlaugsdóttir ræðir við Kristján Jóhannsson. 21.30 Samleikur í útvarpssal Michael Shelton og Helga Ing- ólfsdóttir leika Sónötur í h-moll og G-dúr fyrir fíðlu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. 22.00 „Baráttan“, smásaga eftir Jennu Jensdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða- bækur ungra skálda 1918—25. 4. þáttur: „Rökkursöngvar“ eft- ir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söng- elska hlustendur. Umsjón: Jó- hanna V. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. FIMMTUDAGUR 28. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Kl. 10.30 innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlist- arlífínu. Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr dagblöðunum. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00-14.00: Símatími vegna vinsældalista. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftirtvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guð- mundsson og Jón Axel Ólafs- son. 16.00-17.00 Rokkrásin Kynning á Pink Floyd — seinni hluti. Stjórnendur: Skúli Helgason og Snorri Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 29. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 8. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunniaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmali 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Grínmyndasafnið 2. Hótelsendillinn. Skopmynda- syrpa frá árum þöglu myndanna með Charlie Chaplin og Larry Semon. 21.05 Heimur forsetans Breskur fréttaskýringaþáttur um utanríkisstefnu Ronald Reagans forseta og samskipti Bandaríkjanna við aðrar þjóðir í stjórnartíð hans. Þýðandi Ógmundur Jónasson. 22.00 Sviplegur endir (All Fall Down) Bandarísk bíómynd frá l%2. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlut- verk: Warren Beatty, Brandon de Wilde, Angela Lansbury, Karl Malden og Eva Marie SainL Unglingspiltur lítur mjög upp til eldra bróður síns sem er spilltur af cftirlæti og mikið kvennagulL Eftir ásUrævintýri, sem fær hörmulegan endi, sér pilturinn bróður sinn f öðru Ijósi. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 23.45 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.