Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1984næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 2
34 k<o: V,<'i « MiTO/iiOíSCrf {Oí*>jcfVTf«.flojí. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 „Oh ... fór ekki boltinn í net- ið einu sinni enn,“ heyrðum við byrjanda í tennis stynja mæðulega um leið og hann beygði sig eftir nýjum bolta og gerði sig líklegan til ann- arrar sendingar. Þessi maður er einn af mörgum sem fengu áhuga á tennis erlendis, en var haldinn þeirri meinloku að ekki væri hægt að leika tennis á íslandi vegna veðra og vinda. Þegar maðurinn svo frétti aö búið væri aö koma upp tennisvöllum í Reykjavík, þar sem hann á heima, ákvað hann að kanna það mál betur. Hann leigði sér völl hjá Tennis- og bad- mintonfélaginu einu sinni í viku, en félagið opnaði þrjá nýja velli í byrjun maí í vor. Síðan hefur maðurinn stund- að tennis hvernig sem viðrar. Þessi ágæti maður er einn af 200—300 manns, sem nú stunda tennis að staðaldri á hinum nýju völlum TBR. Meinloka að ekki sé hœgí að leika samtali viö Arnar Arinbjarnar, sem er einn af stofnendum samtaka tennisáhugafólks, en hann er jafn- framt leiöbeinandi hjá TBR. Viö tókum Arnar tali eina dagstund og ræddum viö hann um ástand og horfur i tennis á fslandi. .Þaö er gifurlegur áhugi hér á tennis og framfarir hafa oröiö mikl- ar á tiltölulega skömmum tíma. Um leiö og þaö kemur sæmilegt veöur flykkist fólk á vellina og þeir sem koma á námskeiöin eru svo áhugasamir, aö þaö er eins og þeir vilji ekki læra neitt annaö en tenn- is,“ sagöi Arnar. „Ætli þaö séu ekki um 400-500 manns sem leika nú tennis hér á landi.“ — Hve langan tíma tekur þaó ad ná valdi á íþróttinni? „Ætli þaö taki ekki tvö sumur aö ná sæmilegu valdi á leiknum. Þá á óg viö að menn geti slegiö rétt án umhugsunar og getí því betur ein- beitt sér aö því aö finna út veiku punktana hjá andstæöingnum." — Krefst tennis mikils þols? „Ef fólk er bara aö ieika sér þarf þaö ekki mikiö úthald. Samt er ágætt aö stunda hlaup líka því á íslandi þróun var áriö 1977 er tennisdeild var stofnuö innan íþróttafélags Kópavogs og útbúnir tveir vellir. Hefur deildinnni vaxiö fiskur um hrygg með ári hverju. Fleiri vellir bættust svo í hópinn. Fyrir rúmu einu ári lét Þrekmiöstööin í Hafn- arfiröi útbúa tvo tennisvelli viö húsnæöi sitt í Dalshrauni, Hafnar- firöi. Þar hafa veriö haldin nám- skeiö og aöalleiöbeinandi hefur veriö Christian Staub, Svisslend- ingur sem hér býr. Þaö var svo í vor, sem aö TBR opnaöi 3 velli viö Sá áhugi á tennis sem hér hef- ur vaknaö er tiltölulega nýr af nálinni. Víöa erlendis hef- ur tennis veriö ein vinsælasta al- menningsíþróttin, en hér hefur hún ekki fest rætur fyrr nema ef til vill á Akureyri, sem haldiö hefur uppi merkjum tennisins hér á landi um árabil. Hvers vegna ekki tennis eins og svo margt annaö, sem viö höfum tileinkaö okkur á íþrótta- sviöinu? Líklega er skýringarinnar aö leita í veöurfarinu. Þau viöhorf viröast þó vera á undanhaldi aö ekki sé hægt aö spila tennis á is- landi og þá sérílagi á hinu rok- gjarna suövesturhorni. En þar hef- ur tennis ekki veriö stundaöur aö neinu ráöi sföan um og upp úr síö- ari heimsstyrjöldinni. Fyrsta skrefið í þessari nýju húsnæöi sitt í Gnoöarvogi. Þannig aö öll aöstaöa til tennisiökunar hefur aukist og bæst á síðari árum, sem einnig hefur ýtt undir áhug- ann. Annar stór áfangi var stofnun samtaka tennisáhugafólks á höf- uöborgarsvæöinu. Samtökin hafa þaö aö markmiði aö efla tennls- áhuga almennings og stuöla aö út- breiöslu íþróttarinnar og hafa þau gengist fyrir tennisnámskeiöum. Þetta hefur svo oröiö til þess aö ýta undir mótahald, en fyrir tveim árum síöan var fyrsta opna tenn- ismótiö haldiö í Kópavogí og nú í sumar veröur í fyrsta skipti ís- landsmót, eins og kemur fram í — Litid viö á nýju tennisvöllunum hjá TBR og rætt viö Arnar Arinbjarnar leidbeinanda og nokkra tennisleik- ara, en áhugi ^ fyrir tennis \ hefur aukist mjög á síðastliönum árum. ^^6/En TEXTI: HILDUR EINARSDÓTTIR

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 146. tölublað - II (29.06.1984)
https://timarit.is/issue/119716

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

146. tölublað - II (29.06.1984)

Aðgerðir: