Morgunblaðið - 29.06.1984, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 29.06.1984, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1984 45 egar Blöndungurinn var á ferðinni um ísafjörö á dögunum rakst hann á þessar eldhressu yngismeyjar og þótti þær mjög viötals- legar. Þaö var ekki út í hött því hér var kominn söngflokkurinn „Bússíkat". — Viö köllum hann „Bússíkat" eftir Bússa, sem er á Núþi. Hann er nefnilega svo æöislega sætur.l Viö þetta strauk Blöndungsmaöurinn um háriö, lagaði jakkann og brosti sínu blíöasta. — Já, viö höfum sungiö nokkrum sinnum í skólanum og iíka troöiö upp í Rekkiunnil — o — ...Popp-pressan hefur miklar áhyggjur af ástamálum Elvis Presley og heldur því fram aö hann gangi senn inn kirkjugólfiö meö leikkonuna Ann Margret sér viö hlið. Þau eru aö leika saman í kvikmyndinni „Viva Las Vegas“ og Elvis á aö hafa sagt: Hún gengur örugglega meö segulstál á sér, þessi stúlka ... — o — ... í MM hafa alltaf veriö fengnar frægar stjörnur til aö dæma nýút- komnar plötur. Þaö er ennþá gert í dag. í MM 24.8 ’63 var þaö hljómsveitin Temperance Seven sem dæmdi þá nýjustu plötu bítl- anna „She loves you“. „Þetta hljómar eins og Gerry and the Pacemakers mínus Gerry. Þetta er svona sæmilegt fyrir utan jú-hú- taktana. Textarnir eru líka alltof dónalegir, þeir eru auöheyranlega á niöurleiö!!!... ... Ekki voru allir jafn óánægðir meö „She loves you“. Hér koma viöbrögö eins plötusnúös Bret- lands: „Ha, Bítlarnir meö nýja plötu, æöislegt. Æöislegt beat, æðisleg stuðlög út alla plötuna. Ha, nei ég hef ekki heyrt hana... — o — ... í fréttabréfi frá New York 24.8. ’63 er getið um hárlubba einn sem farinn er aö storka sölumetum Andy Williams og Tony Bennett. Eftir aöeins tvær plötur frá Col- ombía-fyrirtækinu er hann orðinn vel þekktur bæöi sem textahöf- undur og söngvari. Hann heitir Bob Dylan... ... Ekki eru allir jafn bjartsýnir á framtíö poppsins og í lesendadálk- inum hvetur einn poppstjörnurnar til aö hugsa til framtíðarinnar og leggja nú örlítiö til hliöar af öllum þeim launum sem þeir fá, til mögru áranna. „Verið viss, poppiö logn- ast útaf eftir áriö.“ Svo mörg voru orö þessa lesenda áriö 1963 ... — o — ... í viötali viö Chubby Checker lýsir hann aðdáun sinni á breskum upptökustúdíóum og hvetur fólk til þess aö dansa twist hvar sem færi gefst hvort sem þaö er á dansæf- ingum eöa á biöstöö strætisvagna. Ekki nema von aö hann sé hrifinn af tvisti, hann lifir á því... í les- endadálkum MM kennir margra grasa. Einn lýsir ánægju sinni með lag Springfield „Come on Home”, þaö er ekki hægt aö komast hjá því aö vita hvaö lagið heitir. „Come on Home" er endurtekið 27 sinn- um í gegnum lagiö. Annar segist vera orðinn þreyttur á glansímynd Cliff Richard. Hann vill fá stjörnur meö báöa fæturna á jöröinni... Þaö var ekki laust viö aö þaö kæmi á Blöndunginn. Blóöið hljóp fram í kinnarnar og eflaust hefur fylgt kindarlegur svipur því stúlk- urnar tóku nú aö flissa hver í kapp viö aöra. — Hvaö ertu aö hugsa maður? Rekkjan er nafniö á félagsmiöstöö- inni sem var hérna í vetur! Þegar hér var komið sá Blöndungsmaöurinn sér ekki annað fært en aö þakka fyrir viðtaliö, kveöja og halda á braut í leit aö nýjum ævintýrum. Rafsuðuvélar fyrir smæstu og stærstu verkef nin \ BOC Transarc Tradesman DC130 Óvenju lítil og létt jafnstraumsraf- suðuvél, I 30 A Með einföldu handtaki er vélinni breytt í hlífðargassuðuvél með föstu skauti (TIG). Kjörin vél fyrir minni verk og fyrir einkaaðila, því vélin notar eins fasa straum, 220 V. Lág kveikjuspenna — 42 V. Ótrúlega fjölhæf vél þrátt fyrir smæð — 29 kg. Sýður m.a. ryðfrítt stál. Hentar vel í boddíviðgerðir og getur einnig soðið basískan vír allt að 3.25 mm. Verðið er mjög hagstætt. SINDRA SMITWEI^D rafsuðuvir SUPRA Alhliða rutilvír, hraðstorknandi, fyrir allar suðustöður. Sýður auð- veldlega málað stál og stál þakið ryði. Hentugur vír fyrir óvana suðumenn. SMITWELD setur gæóináocklinn STALHR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.