Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 4
MORQUNBLADip, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984
Ml
ið. í hádeginu þegar ekki
gafst tækifæri til að fara
heim fékk hann sér eitthvað
vei brasað á veitingahúsi.í
kvöldmat þótti honum best
að fá vel feitt lambakjöt með
brúnni sósu, kartöflum,
grænum baunum og sultu.
Fisk borðaði hann helst
steiktan í smjöri.
Kannast þú við hann Jón,
skrifstofustjóra. Hann er
nýlega orðinn fertugur. Á
hverjum morgni fékk hann
sér tvær ristaðar hvítar
brauðsneiðar vel smurðar
með þykkum sneiðum af feit-
um osti. Á eftir fékk hann
sér tvær sígarettur á meðan
hann las Morgunblaó-
Kólestról og hjartaáföll
Súluritið sýnir hve margir af þúsund körlum, sem
fengið hafa kólestrólmagnið í blóðinu upp fyrir
ákveðið magn, geti fengið hjartaáfall innan 10 ára.
150
lagra
KólMtról f Móói (mg é dl)
(Bandarítkar níóuratóóur, N.Y.T.: 20.5. M)
Ég borða til að lifa
en lifi ekki til að borða
Kólesteról veldur hjartasjúkdómum, sem geta kostaö menn lífió. Med þvíaö draga úr neyslu kólesteról-
ríkrar fæöu og mettaörar fitu, en auka neyslu grænmetis getum viö bætt og lengt líf okkar
Hann reykti a.m.k. tvo pakka
af sígarettum á dag. Hann
fussaöi þegar minnst var á
líkamsrækt, talaöi um kraftidjóta
og hlaupagemlinga. Hann tók alla
aukavinnu sem bauöst, og var ekki
ánægður nema hann ynni a.m.k.
10 tíma á dag.
Nú er öldin önnur. Læknar kom-
ust aö því aö hann var með allt of
hátt kólestról í blóöinu og ráð-
lögöu honum aö breyta líferni sínu
eða eiga von á alvarlegu hjarta-
áfalli ella.
Jón tók mark á orðum lækn-
anna. Hann breytti mataræöi sínu,
boröar nú mikið af grænmeti,
ferskum fiski og kjúklingum. Hann
fer í Gáska á hverjum virkum degi
eftir vinnu, og hann er hættur aö
reykja.
Hann er sem nýr og betri mað-
ur, en viöurkennir aö þetta sé erf-
itt, freistingarnar eru alls staðar.
★
Rannsóknir sýna æ gleggra
hversu sterk tengsl eru milli þess
sem við neytum og hjartasjúk-
dóma. Ekki er lengur hægt aö
skella skollaeyrum viö viðvörunum
lækna og vísindamanna. Þrátt fyrir
aö neysla kólestrólríkrar fæðu s.s.
eggja og smjörs hafi verulega
dregist saman á undanförnum ár-
um er þaö eigi aö síöur staöreynd
aö dæmigeröur Bandaríkjamaður
neytir 450 milligramma af kólestr-
óli á dag, sem er langt yflr hættu-
mörkum.
KÓLESTRÓL
Þaö var áriö 1769 aö franska
efnafræöingnum de la Salle tókst
aö einangra kólestról. Kólestról er
líkamanum nauösynlegt. Þaö er
uppistaöan í ytra byröi frumanna
og þaö er líka uppistaöan í gallinu,
sem er mikilvægt viö meltinguna.
Kólestróliö er ómissandi í þeirri
fituhimnu sem umlykur og einangr-
ar taugarnar og þaö er eitt helsta
efniö í kynhormónum eins og
östrógeni og andrógeni. Megniö af
því kólestróli veröur til í lifrinni en
20—30 % koma úr fæöunni.
Tímamót í rannsóknum á kól-
estróli uröu áriö 1947. Þá var
framkvæmd rannsókn, sem náöi til
einstaklinga í sjö rfkjum heims. I
Ijós kom aö bein tengsl eru mllli
Fred þótti steikur góöar. Eftir aó
hann fékk hjartaáfall snertir hann
þær ekki. Hann stundar nú dag-
lega líkamsrækt.
hjartasjúkdóma, kólestróls í blóöi
og almennrar neyslu á fitu úr dýra-
ríkinu. Finnar, sem neyttu mest af
mettaöri fitu höföu og hæstu tíöni
hjartasjúkdóma. Japanir, sem
neyta fitusnauörar fæöu, voru meö
lægsta tíöni hjartasjúkdóma.
Ekki voru allir sannfæröir um aö
kólestról væri aöalsökudólgurlnn.
Ákveðiö var aö gera langtíma
rannsókn á karlmönnum meö of
hátt kólestrólmagn í blóölnu. Var
þátttakendum í tilrauninni skipt í
tvo hópa, og var öörum hópnum
gefið kólestróllækkandi lyf en hin-
um ekki. í Ijós kom viö lok tíma-
bilsins, aö kólestrólmagniö í blóöi
þeirra, sem fengið höfðu kólestr-
óllækkandi lyf haföi lækkaö um
8,5%. Dauösföllin í þeim hópi voru
og 19% færri en í hinum hópnum.
BREYTT MATARÆÐI
— NÝ STEFNA
Hjarta- og æöaverndarsamtökin
í Bandaríkjunum hafa nú skoriö
upp herör fyrir breyttu mataræöi.
Þessi breyting er afar róttæk, en ef
hún tekst á hún eftir aö stuöla aö
betra og lengra lifi. Ekki síst á hún
eftir aö stuöla aö sparnaöi í heil-
brigöisþjónustunni.
í þessari breyttu stefnu felst sú
meginbreyting, aö dregiö er úr
neyslu á rauöu kjöti, eggjum, felt-
um osti og feitum mjólkurafuröum.
í staö þess veröi aukin neysla á
kjúklingakjöti, fiski, grænmeti og
grófu korni.
ÞRJÚSKREFÍ
RÉTTA ÁTT
Til aö ná þessu markmiöi er tal-
iö skynsamlegt aö breyta neysl-
unni í áföngum. i fyrsta áfanga er
dregiö úr neyslu fitu um 30%, og
ekki má nema þriöjungur þess
vera mettuö fita. Kólestrólmagniö
má ekki fara yfir 300 milligrömm á
dag. í öörum áfanga er enn dregiö
úr fitu og kólestróli í 200 mg, en í
þriöja áfanga í 100 mg á dag, og
þá á fita aöeins aö vera 20% af
fæöunni, og þar af sem næst engin
mettuö fita.
ÁLIT SÉRFRÆDINGA
Á ráöstefnu, sem nýlega var
haldin í New York, voru flutt nokk-
TENNIS
ur veriö rætt um aö byggja þriggja
valla skemmu en athugun á þessu
er á algjöru byrjunarstigi."
— Er tennis heldrimanna-
íþrótt?
„Hún var þaö ef til vill fyrir
10—15 árum, því þá var mjög dýrt
aö stunda tennis. En svo er ekki
lengur, þó þaö sé í dýrara lagi.“
— Hvaó koatar til dæmia aö
leigja völlinn hjé TBR í einn
klukkutíma?
„Þaö kostar 300 krónur en síðan
er hægt aö kaupa 10 tíma kort,
sem kostar 2.000.- krónur þannig
aö tíminn er kominn niöur í 200
krónur og þessi upphæö skiptist á
tvo eöa ef til vill fjóra. Námskeiöiö
hjá TBR kostar svo 750 krónur
fyrir 4 tíma. Ágætir spaöar eru svo
á 3—4 þúsund krónur."
— Er mikió af kvenfóiki í tenn-
ia?
„Á námskeiöunum hjá mér eru
konur í meirihluta."
— Hvaö þarf til aö veröa góöur
tenníaleikari?
„Ætli þaö sé ekki góö athyglis-
gáfa og snerpa."
— Hverja telur þú helatu koati
tenniaina?
„Ég tel aö tennis byggi fólk upp
bæöi andlega og líkamlega. Þaö
fær alhliöa hreyfingu. Hvaö and-
legu hliöina varöar þá veröur fólk
aö treysta á sjálft sig, nema um
tvíliöaleik sé aö ræöa. Þetta gerir
fólk sjálfstæóara og þaö er gott.“
Áöur en viö fórum og kynntum
okkur aöstööuna hjá TBR og þaó
fólk sem þar æfir áttum viö í hug-
anum til litla mynd af fólkí í tennis.
Þetta var Ijós- og léttklætt fólk,
sem hleypur um í sólskininu og
mundar tennisspaöa tigulega og af
öryggi. En þegar komiö var á
TBR-völlinn mætti okkur önnur
sjón. Þarna voru haröir víkingar á
feröinni, sem böröust viö regn og
vind meö tennisspaöa aö vopni og
bölvuöu hressilega, þegar iila
gékk. Semsagt sannir íslendingar,
sem láta ekki lítilræói eins og veör-
iö hafa áhrif á sig þegar eitthvaö er
í húfi. Þeir voru ekki í hvítum stutt-
buxum og stuttermabolum heldur í