Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1984 Þaö getur veriö þægilegt aö grípa til brauös, ef útbúa þarf einhvern smárétt meö litlum fyrirvara. Uþpskriftin, sem hér fylgir meö, er miöuö viö átta f ransk brauössneiöar. Sneiöarnar eru smuröar meö smjöri og ofan á hverja þeirra er sett dálítil chilisósa og skinkusneiö lögö á. Þaö má setja saxaöan graslauk, púrru- sneiöar eöa þurrkaö dili yfir. Hrært er saman 1 dl af maj- onesi og 3 dl af rifnum osti og deilt niöur á sneiöarnar, sett á miöju því þaö breiöist út viö hitann. Sneiöarnar eru settar á álpappír og bakaö i ofni í ca. 20 mín viö 225° hita. Osturinn má ekki verða of dökkur svo gæta þarf aö. Helnillishorii Bergljót Ingólfsdóttir ÞAÐ GETUR VERIÐ GOTT AÐ VITA: Aó ef hrísgrjónagraulurinn brennur lítilshállar viö, er hægt aö bjarga málunum meö því, aö setja hráa afhýdda kartöflu út í grautinn og i hún aö draga til sín viöbrunabragöiö. Aö til aö fi sem mestan safa úr sítrónu eöa appeisinu, er gott aö leggja ivöxtinn / heitt vatn smi- stund, áöur en kreist er, magn safa getur oröiö allt aö því helm- ingi meira. Aöef hreinsaður laukur er sett- ur í frysti er síöar hægt aö skera hann freöinn í sneiöar, in þeirra óþæginda sem því oft fylgir. Aö hnífur, sem notaöur er til aö afhýða kartöflur, kemur einnig aö notum við aö skera skorpu af osti, in þess aö of mikiö fari til spíllis. Aö ef agúrkan er aöeins farin aö lita i sji viö geymslu í kæli- skipnum, er hægt að skera sneið af og stinga svo gúrkunni í vatn í 1—2 klst., við þaö getur hún oröiö sem ný. Aö koma mi í veg fyrir aö spaghetti festist saman viö suöu, meö því aö setja nokkra dropa af jurtaolíu út í suöuvatniö, einnig gera 2—3 matsk. af ediki sama gagn. Aö ef ot mikiö er til af stein- selju er hægt aö brytja hana niöur og hræra saman við smjör. Smjörið mi siöan frysta í hæfi- lega stórum skömmtum og nota meö ýmsum mat, t.d. grillmat og bökuöum kartöflum. Njótið qóðmvdtmqa í jögru umftveiji Við 6jóðumupp ájfeimentmtseðiQmn segirtítum. Sjcuim meðaC annars nm evnkas am&vcumi jyrir starfsmaxmahópa, féCagasamtök, Errúðkaup, áttfiagasamtök, œttarmöt o.fí. Llrrt heCgar emm við með fánar feikixnnsœCu qriCCveisCur. Fyrir Bömin erum xnð með báta sem þau geta sigCt á vatninu. IsÆunið að við erum einnig með Bensín, oCíusöCu og þjónustxvrniðstöð jyrir tjaCcCbúa og fijóCfiýsafóCk. Verið veJCkomin. Atfu Við vdtum (CvaCarafsCátt jfvrír þá sem viíja tfyeíja t núðri viku Tískusýning í kvött ki 21.00 sýna MódeCsamtöfán gkesiCegan uCCarfatnað jm ÁCafossi O HÚTBL YÁLHÖLL _________________________________ÞINGVÖLLUM • SÍMI 99-4080 enna- vinir Fimmtán ára vestur-þýzk stúlka sem skrifar á ensku auk þýzku. Hefur mörg áhugamál: Ulrike Holtz, Rosenwinkel 15, 4700 Hamm 1, West-Germany. Þrítug einhleyp japönsk kona með tónlistar- og dúkkuáhuga: Chizuru Kosaka, 360-1 Mukaishima-cho, Mitsuki-gun, Hiroshima, 722 Japan. ísraelskur frímerkjasafnari vill skrifast á við íslenzka frímerkja- safnara með frímerkjaskipti í huga: Sam Baum, P.O.Box 1316, 52113 Ramat-Gan, Israel. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum og lestri auk pess sem hún safnar póstkortum: Kanae Touge, 2810 Sotoura Kounashima, Kasaoka-shi, Okayama-ken, 714 Japan. Frá Nýja Sjálandi skrifar 21 árs piltur með áhuga á tónlist, ljós- myndun, skíðum og öðrum íþrótt- um: Stuart Terry, 15 Glenelg Street, Kaikorai Valley, Dunedin, New Zealand.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.