Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 57 OPIÐ 10—03 Billy Rokk og Djelly systur Rokka billy upp á gamla mátann hresst upp á mannskapinn meö gömlum góöum rokkabilly lögum. Öll vinsælustu lög heimsins í hávegum höfö og leikin úr diskótekinu af Loga Dýrfjörö Sýnishorn af matseöli Glóöarsteiktar kótilettur 1 Svínakótilettur Glóöarsteikt fillet 1 Körfukjúklingur Kínverskar pönnukökur 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæönaður Sigtún í farabroddi í tuttugu ár. þú ert. heitir eitt vinsælasta lag hins virta tónlistarmanns, Þórarins Guðmundssonar. Hljómsveit Þórarins gerði garðinn frægan á ánmum 1922-26 í Café Rosenberg, þar sem prúðbúnir borgarar nutu góðra veitinga í einu glæstasta veitingahúsi síns tíma. í dag, rúmum sextíu árum síðar, hefur Café Rosenberg endurheimt sinn fyrri virðingarsess, og hefur ekkert verið til sparað að varðveita upprunalegt útlit og tign þessa merka húss. Rómantísk tóníist miUistríðsáranna, flutt af vaíinkunnum tónlistarmönnum, laðar fram gullaldarstemmningu reykvísks borgarlífs, þegar perlur Þórarins Guðmundssonar voru á hvers manns vörum. Til þess að koma /// til móts við óskir gesta / vorra, verður framvegis // opið alla daga, bæði í // hádeginu og á kvöldin. Því segjum við: Þú ert velkomin(n). STAÐUR HINNA VANDLATU Dans-ó-tek á neóri hæð puIelElElelelcJcJcJElelelcleleleleiiiJclelclEleJclcifiFielgiclclcJelS Opiö í kvöld frá kl. 22—03. Hljómsveitin Goö- gá á efri hæð Landsírœga hljómsveitin Pardus mun skemmta okkur í kvöld með sínum stórkostlega hljóðíœraleik ogsöng. í kjallaranum er Dúettinn góði með fjörið og sann- kölluð BAR-stemmning. Vel hefur verið látið aí þessari uppákomu á neðstu hœð. Húsið opnað kl. 22:30. Sjáumst snyrtilega klœdd. Hljómsveitin METAL leikur fyrir dansi Opið í kvöld frá kl. 10—3. Kráarhóll opnar kl. 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.