Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 7
MORGÚNBLAÐÍÐ, frÖSTÚDAGtJR 29. JÚNt 1984
39
skeiöahaldi fyrir almenning, dans-
ara, leikara og þjálfaö íþróttafólk
og fengiö þessa hópa tll aö vinna
saman. Á námskeiöunum, blanda
þau saman íþróttum/leiklist/dansi
og leggja áherslu á aö hver og einn
fái notiö sín og geti útvíkkaö upp-
lifun sína í gegnum hreyfingu,
hvaöa bakgrunn sem hann hefur.
Þessar nýju vinnuaöferöir og
kenningar þeirra vöktu í upphafi
miklar deilur og fyrstu nemendurn-
ir þeirra voru venjulegar konur,
sem tóku strax viö sér þegar þær
vissu aö þarna var um dans aö
ræöa. Fordómarnir hurfu fljótlega
og viku fyrir forvitninni. Og nú má
sjá t tímum þeirra allra handa fólk
s.s. mannfræöinga, leikara, dans-
ara, íþróttafólk, knattspyrnuþjálf-
veg. Lagöi aherslu á þá ánægju
sem leikmenn hans gætu haft af
því aö leika sér saman, og nýtti sér
óspart þaö sem hann haföi lært á
námskeiöinu og var óhræddur aö
tvinna inní þjálfunina dans og leik-
list.
I KRAMHUSI
Þann 5. júlí nk. munu Þóra og
Olav hefja námskeiö hér í Reykja-
vík, sem stendur í 5 daga, frá
morgni til kvölds. Meö þeim í för
veröa Betty Toman sem er dans-
stjóri viö háskólann í lowa í Banda-
ríkjunum og mun hún kenna mús-
íkleikfimi og Thomas Malling,
danskur leikari, leikstjóri og kenn-
ari viö leiklistarskólann f Kaup-
mannahöfn og Óðinsvéum. Hann
ara og skrifstofufólk svo eitthvaö
sé nefnt.
Oanskur knattspyrnuþjálfari
sem tók þátt i námskeiöi hjá þeim
fyrir tveimur árum átti vart orö til
aö lýsa þeirri upplifun sem hann
varö þar fyrir. Hann haföi haft
þungar áhyggjur af því gífurlega
álagi sem var á hverjum einstökum
liösmanni i liöi hans vegna þess
ómanneskjulega þrýstings til aö
skara fram úr. Eftir námskeiöiö
hagaöi hann þjálfuninni á annan
kennir sviösbardaga, trúöleik og
aö nýta sér líkamann í leikrænni
tjáningu. Hver þátttakandi velur
sér aöalkennara eftir áhugasviöi
sínu og getur svo sótt tfma hjá
öörum á ákveönum tfmum. Þarna
er einstakt og kjöriö tækifærl fyrir
íþróttafólk, dansara, leikara,
íþróttakennara og svo auövitaö
allan almenning til aö eiga góöar
stundir viö heilsubót á líkama og
sál. Námskeiöiö veröur í Kram-
húsinu viö Bergstaöastræti.
skrefi 300, í ööru 200 og í því
þriöja 100. Dregið hefur veriö úr
fitu úr 40% í 20% af heildarkaloríu-
magninu á dag, og um leiö hefur
mettuö fita nær horfiö. Viö höfum
þess í stað náö hitaeiningum meö
aukinni neyslu á grófu brauöi og
grænmeti í staö sykurs.
Nathan Pritikin, sem er stofn-
andi og framkvæmdastjóri langlífi-
stofnananna, lagöi áherslu á þaö,
aö Bandaríkjamenn ættu rétt á því
aö sett væri fram stefna i matar-
æöi, sem menn teldu þá bestu.
Meö því gæti hver og einn gert þaö
upp viö sig hversu langt hann vill
ganga i því aö breyta mataræöi
sínu. Aö hans mati er sú stefna,
sem bandaríska heilbrigöismála-
stofnunin hefur rekiö um aö lækka
kólestrólmagniö í fæöu um 10%
alls ófullnægjandi. Þaö er líkt og
aö segja viö mann, sem reykir tvo
pakka af sígarettum á dag, aö
honum dugi aö minnka reyking-
arnar í einn og hálfan pakka. Mik-
ilvægast er aö koma kólestróli,
sem neytt er á degi hverjum niöur
fyrir 100 og um leiö aö aöeins um'
10% af hitaeiningum komi úr fitu.
Þaö mataræöi, sem hann leggur
áherslu á, er algengt í óiönvædd-
um ríkjum þar sem viö vltum aö
tíöni hjarta- og æöasjúkdóma er
lág.
ÁSTANDID
Á ÍSLANDI
Á fræöslufundi, sem Hjarta-
vernd hélt í Domus Medica 10.
mars sl. kom glöggt fram hversu
mikill áhugi manna er á því aö fá
fræöslu um þá þætti, sem helst
geta dregiö úr hjarta- og æöasjúk-
dómum á islandi. Þaö er í sjálfu
sér ekki undarlegt því þessir
sjúkdómar veröa nær öörum
hverjum Islendingi aö aldurtila.
Þaö var áberandi hve stór hluti
áheyrenda voru karlmenn eldri en
fertugir, enda brennur heitast á
þeim. Allur málflutningur á ráö-
stefnunni var án öfga. Upplýsingar
voru lagöar hlutlægt fyrir menn, og
á máli, sem allir geta skiliö.
ENGIR EFTIRBA TAR
Það er Ijóst aö við erum engir
eftirbátar annarra velferöarþjóöfé-
laga þegar kemur aö ofneyslu kól-
estrólríkrar fasöu. Viö þurfum aö
breyta matarvenjum okkar í þá átt
aö boröa meira af grænmeti, grófu
korni, ávöxtum og fiski. Minnka
þarf neyslu á feitmeti og söltum
mat. Sykur og sælgæti eiga helst
ekki aö sjást nema á jólunum.
Mjólkurafuröirnar þurfa aö vera
sem mest fitusneyddar. Þetta þýö-
ir í raun fyrir flest okkar, aö við
þurfum aö taka upp nýjan lífsstíl,
sem færa mun okkur betri heilsu
og um leiö möguleika á betra lífi á
efri árum.
(Heimildir: N.Y. Time« 20.5. 1904;
Mbl. 16.5. 1984, JÓR: Nnring og
heilta; Time 26.3.1984 o.fi.)
Perez í kosningaham:
Innlimum ekki
vesturbakkann
Netanya. 26. júni. AP.
SHIMON Perez leiötogi Verka-
mannaflokksins sagöi aö ef
flokkurinn sigraði í þingkosning-
unum 23. júlí næstkomandi
mundi ríkisstjórnin ekki beita
valdi til þess aö innlima vestur-
bakkann í Ísraelsríki, því þar með
vœri stuölaö að eyðileggingu
ríkisins innanfrá.
Perez sagöi á fundi meö 700
flokksmönnum, aö ef vesturbakk-
inn yröi innlimaöur yröu arabar
nógu stór hluti íbúa ísraels til aö
geta ráöiö kjöri 45 til 50 þing-
manna af 120. i dag ráöa arabar í
ísrael kjöri 12 þingmanna.
Samkvæmt skoöanakönnunum
stefnir í sigur Verkamannaflokks-
ins í kosningunum. Hefur flokkur-
inn veitst harölega aö efnahags-
stefnu stjórnar Likud-bandalags-
ins, og hélt Perez uppteknum
hætti í dag.
Hann sagöi stjórnina hafa setiö
2.200 daga aö völdum og variö
jafnviröi niu milljaröa dollara ööru
vísi en Verkamannaflokkurinn
mundi gera. Heföi 3,5 milljörðum
veriö veitt til landvinninga á vest-
urbakkanum, 2,5 milljöröum til
innrásarinnar í Líbanon og þremur
milljöröum til aö niöurgreiöa ýmsar
innflutningsvörur.
Kosningabaráttan fékk á sig
nýjan blæ í dag er flokkarnir hófu
mikla auglýsingaherferö, m.a. í
sjónvarpi.
SUMARGLEÐI
Stapa í kvöld klukkan 9,
Vestmannaeyjum laugardagskvöld kl. 9
iv&S
L
■ícH
Q
Tveggja tíma stanslaus skemmtiatriði
Bessi, Hemmi Gunn, Maggi, Ómar, Raggi Bjarna og hljómsveit
meö sitt frábæra Sumargleöi-stuö
DANSAÐ FRAM A RAUÐA NOTT
Kynnum nýju plötuna okkar
„Af einskærri Sumargleöi"
Dalli drifskaft
og Júlla Jó
mæta á svæöiö
SUMARGLEÐIN ALDREI HRESSARI
Bingo
og atu
gillió