Morgunblaðið - 29.06.1984, Side 8

Morgunblaðið - 29.06.1984, Side 8
Hann keppir f break-dansi, veröur síöastur. Gerist drukkinn og giftist færeyskri stúlku, sem féll fyrir hon- um og danshæfileikunum, hefur svo engan áhuga á hjónabandinu. Fetar í fótspor útilegumanna og flytur upp í skóg til aö foröast eig- inkonuna, enda meö hugann hjá annarri, sem besti vinur hans „lítur eftir“ á meöan. Ekki beint þaö sem kemur fyrir hvern sem er, enda um að ræöa Daníel, annan kumpán- anna tveggja sem landsmenn kannast viö úr Eyjaævintýrinu Nýju Iffi. Þeir félagar eru nú aftur komnir á kreik í kvikmyndinni „Nýtt líf 2 — Dalalíf“, sem veriö er aö kvik-__ mynda um þessar mundir og er ofangreint atriöi aöeins brot af því sem fyrir þá ber. i 11N l Nýtt líf 2 — Rætt viö Þráin Bertelsson leikstjóra og Ara Kristinsson kvikmyndatökumann um myndina, sem er sjálfstætt framhald á Eyjaævintýrinu Nýju lífi Kvikmyndir Vilborg Einarsdóttir Kvikmyndafyrirtækiö Nýtt líf stendur á bak viö gerö myndarinnar, „Nýtt líf 2 — Dalalíf". Leikstjóri er Þráinn Bert- elsson, sem samdi handritiö ásamt Ara Kristinssyni, kvikmyndatöku- manni, en Jón Hermannsson er framkvæmdastjóri myndarinnar. Kvikmyndatökur hafa aö undan- förnu veriö í fullum gangi og er áætlaö aö Ijúka þeim á morgun, 7. júlí, en myndin veröur væntanlega frumsýnd í lok þessa árs. Blm. Mbl. hitti þá Þráin og Ara aö máli og forvitnaðist um „Nýtt líf 2 — Dalalíf". Af hverju Nýtt líf 2? „Þessir karakterar, Daníel og Þór virtust finna ieió aó lands- mönnum í myndinni Nýtt líf og því var ákveöiö aö gefa fólki tækifæri á aö fylgjast meira meö veraldar- vafstri þeirra félaga," segir Þráinn og bætir viö „enda er víst aö fyrir þá félaga hefur meira boriö en ævintýriö í Eyjum." Er myndin beint framhald af þeirri fyratu7 „Ekki beint, hún er sjálfstætt framhald," segir Þráinn. “Þeir fó- lagar eru enn sem fyrr i þörf fyrir aö byrja nýtt Itf. Svo hepþilega vlll til aö þeir rekast á auglýsingu í dagblaöi þar sem óskaö er eftir afleysingabændum á stórbýli, á meöan húsráöendur þar skella sór í bændaferö til Noregs. Daníel og Þór telja sig aö sjálfsögöu fullfæra um aö sinna slíkum starfa og slá til. Á bænum hitta þeir fyrir Katrínu, sem er skyld húsráðendum og hef- ur veriö beðin um aö líta eftir býl- inu innanstokks á meöan þau eru i burtu. Katrín reynist félögunum mesta heillastoö i búrekstrinum og náttúrulega verða báöir hrifnir af henni. Þetta er svona söguþráöur- inn í megindráttum." Hvenær vaknaði hugmyndin aö Nýju lífi 2? „Viö vorum búnir aö spá í hand- ritiö frá því um áramót, eöa jafnvel fyrr," segir Ari. „Þaö má segja aö viö höfum byrjað formlega á því í febrúar þegar viö vorum saman á Bíldudal viö aö taka myndina Skammdegi. Alla tíö síöan höfum viö svo veriö aö fitla viö handritiö." — Hvernig er aö skrifa handrit um peraónur sem þegar eru kunnar? „Ég skrifaöi aö vísu ekki hand- ritió aö Nýju lífi, þaö geröi Þráinn einn," segir Ari, „en ég þekki þá kumpána vissulega mjög vel eftir aö hafa tekiö myndina og klippt. Ég get ímyndaö mér aö þaö hljóti aö vera öðruvísi aö skrifa um þá Þráinn Bertelsson leikstjóri sem þegar eru kunnir og þaö hjálpar örugglega upp á aö hand- ritiö veröi sem best. Þarna er einu sinni búiö aö sýna félaga sem eru þannig aö þar sem þeir eru á ferö er líklegast aö ólíklegustu hlutir gerist, sem veitir hugmyndafluginu töluvert svigrúm. Það hefur margt lærst af fyrri myndinni og því verð- ur þessi bæöi öflugri og skemmti- legri." Viö þessi orö Ara kinkar Þráinn kolli og gefur samþykki þess sem hefur reynsluna. — Hver er kostnaöur vió gerö myndarinnar? „Þessu verður framkvæmda- stjórinn Jón Hermannsson aö svara," segir Þráinn og fer meö þaö sama inn á skrifstofu Jóns. Kemur aö vörmu spori meö upp- lýsingarnar „5,3 milljónir segir framkvæmdastjórinn aö sé áætl- aöur kostnaöur. Það þýöir að viö þurfum um 40.000 áhorfendur til aö standa undir kostnaöi viö gerö hennar. Nýtt líf 2 er mikiö dýrari kvik- mynd en sú fyrri. Þar kemur margt inn í dæmiö. Fjöldi leikara er mun meiri, um 40 nafngreind hlutverk og upp undir 60 manns sem vinna viö geró hennar í þaö heila. Ég myndi giska á aö myndin yröi nán- ast helmingi dýrari en Nýtt líf, sem var svo gott sem öll tekin á einum staö og er aö töluveröu leyti „dokumentasjón" í léttum dúr um lífiö í Eyjum. Núna erum viö aö taka á nokkrum stöðum, í Reykja- vík, á Neöri-Hálsi í Kjós og Kefla- vík, sem kostar nokkuö flakk og flutninga á milli, plús þaö aö vera tímafrekt. Eins höfum viö látlö búa til ýmsa kostnaöarsama leikmuni og „furðutæki", svo þaö er svona eitt og annað sem spilar inn í kostnaöinn," segir Þráinn. — Hvernig gengur bændum i Neöri-Hálsi aö aamræma búaýalu og kvikmyndatökur? „Þaó má eiginlega segja aö þó okkur fylgi nokkuð umrót þá hverfi þaö í búsýslunni. Neöri-Háls er mjög stórt býli og þetta elskulega fólk sem á annaö borö samþykkti aö hafa okkur þarna meira og minna í sjö vikur hefur einhvern- veginn komiö því þannig fyrir aö þegar viö erum á einum staö aö taka, þá stundar þaö búskapinn annars staöar á bænum og hann hefur ekkert raskast þrátt fyrir kvikmyndatökuhópinn," segir Ari. „Stærsti hluti myndarinnar gerist á bænum, allt aö % hlutar hennar myndi ég giska á." — Er myndin aö einhverju leyti tekin í atúdíói? „Nei, þær fáu tökur sem gerast innandyra eru ekki teknar í stúdíói. Viö höfum fariö meö kvikmynda- vélina í verslun í Reykjavík, íbúö og á skemmtistaö, en myndin er aö stærstum hluta tekin utanhúss," segir Ari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.