Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNf 1984 b?Á ja HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APRÍL I*ú þarfl art vera sérlega getinn í vidskiptum i dag, það dregur langan dilk á eftir sér ef þú ger- ir vitleysu núna. Þú lendir I vandraeðum á heimili þínu, þaft er einhver að reyna að svíkja t»‘g- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt ekki skrifa neitt niður I dag sem getur skaðað þig I vinn- unni síðar meir. Vertu gaetinn ef þú ert á ferðalagi. Þú skalt ekki treysU fólki sem þú hittir í dag. tvíburarnir SívS 21. MAl—20. JÚNl Þér gengur best að vinna seinni part dagsins og þá tekst þér e.Lv. að auka tekjurnar. Hugs- aðu vel um heilsuna og það mun borga sig siðar meir. Gaettu þín á fólki sem er að reyna að svíkja þig KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Fyrri partur þessa dags reynist þér erfidur og þú verður líklega fyrir vonbrigðum. Þú færð góðar fréttir seinni partinn sem ei^i eftir að hafa mikil áhrif á fram- tíð þína r®J|UÓNIÐ S%f^23- JÍiLl-22. ÁGÚST Þér reynist best að vinna á bak við tjoldin, sérstaklega að mál- efnum sem snerta heimilið og Qölskylduna. Það er erfitt fyrir þig að vinna vegna þess að það þarf að vera svo raikil leynd yfir öllu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að vera áreiðanlejfur og mæta á réttum tíma í dag, ann- ars lendirðu í illdeilum við vini þína. Þú verður fyrir sviksemi í ástarmálum. Þú átt erfitt með að átta þig á ástvinum þínum. JVh\ VOGIN PTlSd 23. SEPT.-22. OKT. Þetta er einn af þessum dögum sem fjölskyldan setur strik í reikninginn. Þú átt erfítt með að koma málefnum þínum í framkvæmd. Þú skalt nota kvöldið til þess að byrja á nýj- um verkefnum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér gengur vel að byrja á nýjum verkefnum í dag, sérstaklega ef þau varða fólk sem býr langt í burtu. Þú skalt reyna að sjá um sem flest sjálfur og ekki treysta á hjálp frá öðrum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt ekki búast við miklu í dag. Það er einhver að reyna að svíkja þig svo þú skalt fara sér- lega varlega í fjármáhim. Góður dagur til þess að byrja á nýju verkefni. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú lendir í vandræðum með fé- laga þína og þá sem eru með þér í viðokiptum. Þú verður að vera sérlega þolinmóður og kurteis ef þú ætlar að koma í veg fyrir að fólk gangi út og gefist upp á þír. pm VATNSBERINN 1^-=** 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki vera með neitt leynimakk í dag. Þér gengur vel að koma málefnum þínum áfram ef þú ert hreinskilinn og ósérhlífinn. Heilsuleysi vinnufé- laga þinna kemur illa niður á þg»- FISKARNIR ^■3 19. FEB.-20. MARZ l>etta er góður dagur til þess að byrja á nýju verkefni. Reyndu að fá fólk frá fjarlægum stöðum með þér, það getur orðið að miklu gagni. Þú skalt efcki vera of fijótur á þér þegar þú velur þér nýja vini. X-9 n moðan vimr oHKar horjSo / hinn þjófótfu <£/. (rrons/cy, Pa />ofJct nói/ngar />/rt toikn/nga/ner sem P/n/ af/fot/er yorv /nf ge/a / PÁ C/PPÚKGj»míA þjÓFM/M f/l/ABA. . f//í/tSKOt//lft .. 06 //Vf/KMPCJl £/t ■*€> FÁS> DÝRAGLENS ::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA ÉG GLEy/WDI A£> bEILSA PESI MOR.6UN )<'/-( / ^ NbtjMÖv' FERDINAND SMÁFÓLK Það var leitt meö kvöldmat- inn þinn ... I PUT IT POUIN IN A "N0PARKIN6"Z0NE,ANP IT 60T TOLUEP AU)AV! Ég setti hann þar sem bíla- stæði voru bönnuð og hann var dreginn í burtu! HA HA HA HAHAHAI ra I 5UPP0SE IF I LEARNED T0 U5E A CAN OPENER, I UUOULPN'T MAVE T0 PUT UP UJITH J0KE5 LIKE THAT — Ég býst við að ég losnaði við svona brandara ef ég bara lærði á dósaopnara. BRIDGE Norðmaðurinn Helness gaf snjalla blekkisögn í fyrri leiknum á móti íslandi í opna flokknum á Norðurlandamót- inu. Sögnin heppnaðist fullkom- lega og hefði átt að gefa Norð- mönnum góða skor, en skrautlegt ævintýri á hinu borðinu sneri dæminu við. Austur gefur; A-V á hættu. Norður ♦ 54 V 4 ♦ KG97642 ♦ G102 Austur ♦ KG32 VKG97 ♦ 8 ♦ K853 Suður ♦ Á876 VÁD63 ♦ DIO ♦ 976 Helness var í norður, en Stabell í suður. A-V voru Sig- urður Sverrisson og Sævar Þorbjörnsson. Eftir pass í austur vakti Stabell á einu grandi (12—14 p.), vestur passaði og Helness stökk í þrjú grönd!! Frumleg sögn, sem hefur tvíþættan tilgang: annars veg- ar að fyrirbyggja það að and- staðan komi inná og nái lík- legu geimi á A-V spilin, hins vegar er hugsanlegt að þrjú grönd vinnist ef suður á tígul- ásinn. Stabell fór hratt og örugg- lega 5 niður, 250 í A-V. Það er hagstæð niðurstaða fyrir N-S því bæði 3 grönd og 4 hjörtu eru óhnekkjandi í A-V. En þá víkur sögunni inn í lokaða salinn. Þar sátu fyrir íslands hönd þeir Jón Baldurs- son og Hörður Blöndal. Norð- maðurinn í austur vakti á tveimur tíglum, sem sýnir opnum og einspil eða eyðu í tígli. Hörður í suður passaði, vestur krafði með tveimur gröndum og Jón í norður hindraði með fjórum tíglum. Það var passað yfir til vesturs sem sagði fjögur hjörtu. Hörð- ur leyfði sér að dobla það. Jón spilaði út einspilinu sínu í trompi og Hörður tók á ás og drottningu og spilaði þriðja trompinu. Nú virðist sagnhafi aðeins gefa einn slag til viðbótar á spaðaás og þar með vinna spilið slétt. Hann fór hins vegar tvo niður éftir að hafa fengið tækifæri til að fá aukaslag! Hvernig er það mögulegt? Það er þraut sem ég bið lesandann að spreyta sig á til morguns og tek það skýrt fram að vestur spilaði spilið alls ekki illa. Vestur ♦ D109 ♦ 10852 ♦ Á53 ♦ ÁD4 SKÁK Á alþjóðlegu móti í Varna í Búlgaríu í fyrra kom þetta endatafl upp í skák búlgarska stórmeistarans Spiridonovs og ungverska alþjóðameistarans Groszpeters, sem hafði svart og átti leik. 50. — Hxd3!, 51. Hd5 (Eða 51. Bxd3 — Kxd3 og hvítur verður fyrr eða síðar að fórna hrókn- um á svarta f-peðið) Hxd5, 51. Bxd5 — Kd?, 53. a6 — Bb6, 54. Bc6 — Ke2, 55. Bb5+ — Kf2, 56. Kc2 — 13, 57. Bc6 — Ke2 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.