Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984
HVAD ER AÐ GERAST URIHELGINA?
LEIKLIST
Stúdentaleikhúsið:
„Láttu ekki deigan
síga, Guðmundur“
Stúdentaleikhúsið sýnir leikrit
þeirra Eddu Björgvinsdóttur og
Hlín Agnarsdóttur „Láttu ekki
deigan síga, Guömundur", f kvöld
og annað kvöld kl. 20.30.
MYNDLIST
Kjarvalsstaðir:
Verk íslendinga
erlendis frá
Á Kjarvalsstööum stendur nú yf-
ir sýning á verkum tíu íslenskra
listamanna, sem búsettir eru er-
lendis. Þeir sem eiga verk þar eru
Erró, sem sendi 5 stór olíumálverk
frá París, Louisa Matthíasdóttir,
sem kom frá New York meö um 50
olfumálverk, Kristín og Jóhann
Eyfells, sem komu frá Flórída meö
skúlþtúra og málverk, Tryggvi Ól-
afsson, sem kom meö málverk frá
Kaupmannahöfn, Steinunn Bjarna-
dóttir, sem kom með myndbönd
frá Mexíkó og fjórmenningarnir
Kjv. -v, m ý,,. #
&y, •: ™ 1 v i
Wrf a JL' íA 1 A
„Light Nights“ í Tjarnarbíói
Ferðaleikhúsið, sem einnig starfar undir heitinu „The Summer Theatre“, starfar nú 15. sumariö í röð.
í sumar mun leikhúsið hata skemmtanir fyrir erlenda feröamenn, „Light Nights“, eins og áöur, en þaö
eru sýningar í kvöldvökuformi. Einnig eru atriöi úr nútímanum á dagskrá og er það nýmæli hjá
leikhúsinu. Kristín G. Magnús, leikkona, er sögumaður og flytur allt talaö efni á ensku. Sýningar eru
alla fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 21 og er sýnt í Tjarnarbíói.
munum úr Þjóöminjasafni íslands.
Sýningin er opin kl. 9—19 virka
daga og 14—17 á sunnudögum.
Sumarsýning Norræna hússins í
ár nefnist „Landið mitt, ísland". Á
sýningunni, sem er haldin í sam-
vinnu við Félag íslenskra myndlist-
armanna, eru 140 verk, unnin af
4—14 ára börnum úr dreifbýli og
þéttbýli. Verkin fjalla um island,
land og þjóð. Sýningin er opin
daglega frá kl. 14—19 og stendur
hun til 22. júlí.
Laugarvatn:
Verk
Erlu Sigurbergs
Erla Sigurbergs, myndlistar-
maður, sýnir nú 21 olíumálverk í
Menntaskólanum á Laugarvatni.
Erla hefur áöur haldiö tvær einka-
sýningar í Keflavík. Sýning hennar
er opin alla daga vikunnar.
Gallerí Djúpið:
„Snúningur“
Ólafs Sveinssonar
Myndlistarmaðurinn Ólafur
Sveinsson heldur nú sýningu, sem
ber heitið „Snúningur", í Gallerí
Djúpinu í Hafnarstræti. Þar sýnir
Ólafur 15 vatnslita- og pastel-
DAIHATSU-
SALURINN
Ármúla 23. Símar 81733 — 685780.
VW-Golf GL sjálfskiptur dekurbíll. Árgerö 1982. Km. 32.000. Litað gler.
Útvarp og segulband, 4 dyra. Verö 290.000.
Fjöldi annarra eigulegra bíla á skrá.
Opið laugardaga 10—17.
Gullfallegur VW-Jetta árg. 1982. Litur blár metalic. Framhjóladrif, 4 dyra,
útvarp og segulband. Km. 33.000. Verð 295.000. Skipti möguleg.
'
..... ....■■■■■
Akureyri:
Örlygur Kristfinnsson
Örlygur Kristfinnsson kynnir nú verk sln f Alþýðubankanum á
Akureyri. Örlygur er Siglfiröingur og nam myndlist viö Myndlista-
og handíöaskóla íslands. Hann hefur haldið fjórar einkasýningar
áöur. Aö kynningunni í Alþýöubankanum stendur bankinn ásamt
Menningarsamtökum Norölendinga og veröur hún út ágústmán-
uö.
Hreinn Friðfinnsson, Amsterdam,
Þóröur Ben Sveinsson, Dússel-
dorf, Siguröur Guömundsson,
Amsterdam, og Kristján Guö-
mundsson, Amsterdam, en verk
þeirra fylla vestursal hússins.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14—22. Hún stendur út júlímánuö.
Gallerí Portið:
Myndir Stefáns
frá Möðrudal
Stefán Jónsson, myndlistar-
maöur frá Möörudal, heldur um
þessar mundir sýningu á verkum
sínum í Galleri Portinu, á Lauga-
vegi 1. Á sýningunni eru um 500
verk, olíumálverk og vatnslita-
myndir, sem Stefán hefur málað á
undanförnum þremur árum. Sýn-
ingin er opin alla daga vikunnar frá
kl. 15—20.
Norræna húsið:
Myndlist og
íslenskt prjón
Sænski búningahönnuöurinn
Ulla-Britt Söderlund heldur nú
sýningu í anddyri Norræna húss-
ins. Á sýningunni eru búninga-
teikningar úr tveimur kvikmyndum,
sem teknar hafa veriö hérlendis,
„Rauöa skikkjan" frá árinu 1966
og „Paradísarheimt". Sýningin er
opin á venjulegum opnunartíma
hússins.
í bókasafni Norræna hússins er
nú sýning á heföbundnu íslensku
prjóni, aö mestu leyti byggö á
myndir og er þetta þriöja einka-
sýning Ólafs á árinu, en hann held-
ur á næstunni til Flórens á italíu tíl
listanáms. Sýningin í Djúpinu verö-
ur opin til 5. ágúst.
Nýlistasafnið:
„Phantom
Portraits"
Nýlistasafniö viö Vatnsstíg sýnir
nú verk hollensku listakonunnar
Henriette van Egten. Á sýningunni,
sem ber heitið „Phantom Port-
raits", eru samsettar andlitsmyndir
og geta gestir sjálfir raöaö saman
slíkum myndum. Sýningin er opin
virka daga kl. 16—20 og um helg-
ar kl. 16—22. Henni lýkur á sunnu-
dag.
Gallerí Langbrók:
Grafík
Zdenku Rusovu
Tékkneska listakonan Zdenka
Rusova sýnir nú grafíkverk og
teikningar í Gallerí Langbrók. Sýn-
Abending
ÞEIM aðilum sem hafa hug á
aö senda fréttatilkynningar (
þáttinn „Hvaö er aö gerast um
helgina?" er bent á aö skila
þeim eigi síöar en kl. 18.30 á
miövikudögum. Efni í þáttinn
er ekki tekiö í gegnum síma,
nema utan af landi.