Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 24
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984 TÓIVU RiTuinnsLfl Notkun ritvinnslukerfa í stað ritvéla hefur færst mjög í vöxt hér á landi sem annars staðar á undanförnum árum. Ritvinnslunámskeið stjórnun- arfélags hafa átt drjúgan þátt f þvi, en um tveggja ára skeið höfum við þjálfað ritvinnslukennara okkar í notkun flestra þeirra ritvinnslukerfa sem möguleika hafa átt á útbreiðslu hérlendis. Á næstunni verður haldin eftirtalin námskeið: WORDSTARWORD 3.-5. september kl. 9—1. 10.—13. september kl. 9—1. EFNI NÁMSKEIÐANNA: Námskeiðin eru að langmestu leyti í formi verklegra æfinga sem leyst eru á tölvubúnað SFÍ undir handleiðslu kennara. Farið er f allar helstu skipanir kerfanna og þær útskýrðar. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað riturum, einkariturum, rithöfundum, skrifstofu- stjórum og þeim sem ábyrgð bera á hagnýtingu tölva á skrifstofum. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU ÍSÍMA 82930 ATH.: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags rfkisstofnana og Starfsmannafélags Reykjavfkurborgar styrkja félagsmenn sfna tii þátt- töku á þessu námskeiði. ^STXDRNUNARFÉIAG ISLANDS SkXJMÚLA 23 SÍMI 82930 Áskríftarsiminn er 83033 Volvo F 10 árg. ’81 til sölu. Ekinn 117.000 km. Sindrapallur og -sturtur, kranapláss. Góöur bíll. Uppl. í síma 93-7393 og 93- 2191. Hjá Höganás hafa kröfur um gæði alltaf verið settar á oddinn. Úrvalið er fyrir þig ... Hvort sem er á gólf eða veggi, úti eða inni þá finnur þú Höganás flísar við þitt hæfi. Höfum einnig Höganás flísalím, fúgusement og áhöld. Skoðið úrvalið í sýningarsal verslunar okkar. Nýtt sýningarkerfi. Myndasýning á staðnum. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK. T ölvunámskeið Grunnnámskeið Byrjendanámskeið í notkun tölva og tækja sem tengjast tölvunni. Námsefni: — Grundvallarhugtök í tölvufrædi. — Helstu forritunarmál. — Æfingar í forritunarmálinu Basic. — Tölvur í íslensku atvinnulífi. — Notkun tilbúinna forrita. — Ritvinnsla og áætlanagerð. — Tölvur og tölvuval. Tími: 3., 7., 10. og 14. sept. kl. 13—16. Leiöbeinandi: Halldór Guömundsson, tölvufræöingur. Basic námskeið Basic er algengasta forritunarmáliö í dag. Námskeiöiö veitir góða undir- stööuþekkingu á Basic forritun. Jfn Tími 4., 6., 11. og 13. sept. kl. 18—21.^.. Leiðbeinandi: Grímur Friögeirsson, tæknifræöingur. Multiplan Tölvureiknirinn Multiplan verður sí- fellt vinsælli. Ómissandi fyrir þá sem vinna viö fjárhagsáætlanir og skýrslugerö. Tími: 4., 5. og 6. sept. kl. 13—17. '""l^ k Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræðingur. Innritun í símum 68-75-90 og 68-67-90 ÐSLA Armúla 36 — Reykjavik. Nýtt tölublað af „Modern Iceland" ÚT ER komiA nýtt tölublað af tíma- ritinu Modern Iceland, sem gefið er út á ensku til kynningar á ísienzkum framleiðsluvörum, utanríkisviðskipt- um og samgöngumálum. í þessu tölublaði er m.a. fjallað um starfsemi Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins, þróun is- lenzkra efnahagsmála, nýja áfangastaði Flugleiða vestanhafs, útflutning ferskfisks, orkuvinnslu á íslandi, skipulagsbreytingar hjá Sambandinu og væntanlega sjáv- arútvegssýningu í Laugardalshöll. Þá er sérstaklega greint frá fram- leiðslu Sjóklæðagerðarinnar, Kassagerðarinnar og þriggja hús- gagnafyrirtækja, Víðis, Axis og Ingvars og Gylfa, sem þátt tóku í húsgagnasýningu i Kaupmanna- höfn í sumar. Sagt er frá starf- semi Hildu hf. og útflutningi fyrirtækisins á íslenzkum ullar- vörum. Einnig er getið helztu frétta af rekstri Eimskips, Haf- skips og Arnarflugs. Ennfremur eru í blaðinu stuttar viðskipta- fréttir. Þá birtist þar listi yfir ís- lenzka útflytjendur og sendiráð Íslands erlendis. Modern Iceland er til dreifingar á vegum utanríkisráðuneytisins og sendiráða íslands erlendis, er- lendra sendiráða á íslandi, Út- flutningsmiðstöðvar iðnaðarins, samtaka útflutningsatvinnuveg- anna, Verzlunarráðs íslands, sam- göngufyrirtækjanna og einstakra fyrirtækja annarra, sem hafa föst viðskiptabönd um allan heim. Blaðið er til dreifingar ókeypis. Næsta tölublað af Modern Ice- land er þegar í undirbúningi. Það nefnist Modern Iceland — Travel Trade Special og kemur út í nóv- ember. Verður því aðallega dreift á ferðamálakaupstefnum austan hafs og vestan. Ritstjóri og útgefandi Modern Iceland er Markús örn Antonsson. Aðstoðarritstjóri og þýðandi er Robert Mellk. Útgáfuþjónustan Víkverji, Vesturgötu 4, Reykjavík annast dreifingu innanlands. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.