Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984
Sanyo er með á nótunum.
VERÐ AÐEINS
KR. 18.876,00 stgr.
GXT200
Ótrúlcg tóngaeði og fallegt útlit fyrir breakara
á öUum aldri
Magnari 2X10 sin. wött.
Útvarp með FM sterió (rás 2) MW-LW.
Plötuspilari. hálÉsjálfviricur með movtng
magnet, pick-up og demantsnál
Segulband með DOLBY Nr og METAL
sttQingu.
50 watta hátalarar og stórglæsilegur viðar-
skápur með reyklitðum glerhurðum og loki
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurtandsbraul 16 Srn 9135200
Goldie-kvöld
Meiriháttar tízkusýning
í kvöld frá versl.
Modelsamtökin mæta á svæöiö
aldrei hressari og sýna hvaö í
þeim býr.
Eins*og landsmenn vita, þaö sem skeöur á sunnudögum
skeöur í Hollywood. Ef þú ert oröinn 18 ára eöa eldri
veröur tekiö vel á móti þér aö vanda.
Bikarslagur á Laugardalsvelli
Fram — IA
Þaö er stór dagur í lífi knatt-
spyrnuáhugamanna í dag þeg-
ar úrslitaleikurinn fer fram. Viö
bjóöum alla aödáendur
knattspyrnumanna velkomna í
kvöld til okkar.
Ef þú átt afmæli í dag,
komdu þá til okkar og viö
bjóöum upp á eitthvað
óvænt.
Spurning dags er?
Veröa Skagamenn „Framlágir" í kvöld eöa öfugt.
H0LUW00D Iffsglatt fólk.
VIKAFYRIRKR. 13.042,- EÐA HELCIFYRIR KR. 9.205.-
Tíminn stendur hvergi í stað, síst af öllu í heimsborginni London. En þó líður hann furðu
hæat, jafnvel í hringiðu alls þess sem hægt er að taka sér fyrir hendur.
Ef pú átt sæmilega heimangengt og eitthvað eftir af sumarfríinu þá er tilvalið að kynna sér
lífið í London. Skildu 9 til 5 rútínuna eftir heima og sökktu þér áhyggjulaust í menningu og
andrúmsloft sem þú finnur ekki á gamla Fróni.
Úrval hefur árum saman skipulagt viku- og helgarferðir til London og smám saman náð frábærum
samningum við fjölmörg hótel þar I borg. Við getum boðið sannkallaða Úrvalsþjónustu
á Urvalsverði. f London verður sérstakur starfsmaður sem sér um að útvega
miða í leikhús, á óperu, hljómleika og knattspymuleiki, auk þess að veita farþegum okkar
alla möouleua aðstoð, t.d. í verslunarleiðöngrum. Þá verðum við nú, í fyrsta skipti, með sér-
""" " " " h6 ■'
stakar ferðir milli flugvallar og ákveðinna
Dæmi um vorð:
Cumberland
Westmoreland
White House
Royal Kensington
Vika
kr. 16.428.-
kr. 15.751.-
kr. 14.848,-
kr. 14.096.-
lótela.
Helgi
kr. 10.656.-
kr. 10.366.-
kr. 9.979.-
kr. 9.657,-
Innifalið: Flugfar og gisting fyrir einstakling í 2ja manna herbergi.
Bæklingar um London og hótelin liggja frammi á skrifstofu okkar við Austurvöll.
London er sannarlega vikunnar virði.
FERMSKRIF5F0FHN ÚRVðl
Vertu samferða!