Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.08.1984, Blaðsíða 34
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1984 SlMI 18936 A-salur Einn gegn öllum Hún var ung. falleg og skörp, á flófta undan spillingu og valdi. Han.i var fyrrum atvinnumaöur í íþróttum — sendur aö leita hennar. Þau uröu ástfangin og tU aö fá aö njótast þurfti að ryöja mörgum úr vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup- veröiö var þeirra eigiö líf. Hörku- spennandi og margslungin ný, bandarísk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbia. Leik- stjóri: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýnd kl. 2,45, 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 í B-sal. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkað verð. I f II OOLBYSTEHEO |' IN SELECTED THEATRES Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuóur. Maöur, kona og barn Ummæli gagnrynenda: „Hun snertir mann, en er laus viö alla væmni'. (Publishers Weekiy) „Myndin er aldeilis frábær". (British Bookseller) Sýnd kl. 5 og 9. Ævintýri í forboðna beltinu Neyöarskeyti berst trá geimflaug, sem hefur nauölent á plánetunni Terra 11. Um borö eru þrjár ungar stúlkur. Háum verölaunum er heitiö þeim, sem bjargar stúlkunum. Sýnd kl. 3. Frumsýnir: SÍÐASTA LESTIN Magnþrungin og snilldarvel gerö frönsk kvikmynd eftir meistarann Frartcois Truffaut. Myndin gerist f Paris áriö 1942 undir ógnarstjórn Þjóöverja. „Siöasta lestin" hlaut mesta aösókn ailra kvikmynda f Frakklandi 1981. f aöalhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, Cathorine Deneuve og Gerard Dep- ardieu. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: BMX Gengiö 4 HIGH FLYING RIDE TOADVENTUt „Æöisleg mynd". Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, full af fjörl". Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin". Neil Jillet, The Age. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Myndin er tekin upp i Dolby, sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Sími 50249 í eldlínunni (Under fire) Hörkuspennandi mynd meö Nick Nolte og Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. Svarti folinn snýr aftur Sýnd kl. 3, síðasta sinn. sæMbíP Sími 50184 Félagarnir á Maxbar (The guys from Maxbar) Viö notum ekki þetta venjulega „Æsispennandi — sprenghlægileg" yfir myndir eins og þessa. Hún er einfaldlega stórgóö, fyndin, spenn- andi og mannleg. Þessl mynd er jafnt fyrir menningarvita með höku- topp og kringlótt gleraugu, sem stíf- bónaöa töffara í leöurjökkum. Bönnuð innan 14 ára og yngri. Sýnd kl. 5 og 9. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3. Allra sfðasta sinn. FRUM- SÝNING Nýja bíó frumsýnir í dag myndina . Á krossgötum Sjá. augl. annars staðar í blabinu. sirnl 221 VO - REISN The Rood news is fonathan's having his firsí affair. The had news is she's his roommate's mother. (ÍASS Smellin gamanmynd Jonathon sem er fáfróöur I ástarmál- um fær góöa tilsögn hjá herbergisfé- laga sfnum Skip, en ráögjöfin veröur afdrifarík. Leikstjóri: Lewis John Carlino. Aöalhlutverk: Rob Lowe, Jacqueline Bisset, McCarthy, Cliff Robertsson, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnun innan 12 ára. Stríösöxin Spennandi indíánamynd. Sýnd kl. 3. Lína Langsokkur í Suóurhöfum Sýning sunnudag kl. 2 og 4. Allra síðasta sýningarhelgi. Sumar- kvöldvaka ’84 Kór og einsöngvarar óperunnar flytja: íslensk þjóðlög og vinsæl söngatriði úr óperum. Föstudagskvöld kl. 21.00. AHSTUBBÆJARRÍÍ1 : Salur 1 ' *' : Frumsýning stórmyndar- innar: BORGARPRINSINN THE CITY Mjög spennandi og stórkostlega vel gerö og leikin ný bandarísk stór- mynd i litum og Panavlslon. Myndln er byggö á bók eftir Robert Daley. Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndin fjallar um baráttu lögreglu viö eitur- lyfjaneytendur i New York. Aöalhlut- verk: Treat Williams. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 2 Ég fer í fríið Sprenghlægileg og fjörug ný banda- rísk gamanmynd f litum. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stúdenta- leikhúsiö Fríðardagar í Félagsstofnun Grafiksýning opin frá kl. 14.00. Kl. 20.30 „In knapp timme" Jan Bergquist flytur leikrit sitt á sasnsku. Opið hús til kl. 23.30. Félageetofnun Stúdenta, Stúdentaheimilinu Hringbraut ;í\ v/sa FBtíNAÐARBANKINN f1 / EITT KORT INNANLANDS \y OG UTAN hagkvæmur ^úglýsmgamidtU- A krossgötum SHÖDTIMGÐN Bandarísk stórmynd frá MGM sýnd I Panavision. Úr blaðaummælum: „Mynd sem þú vilt ekki sleppa tökum af... Stórkostleg smásmuguleg skoöun á hjónabandi sem komló er á vonarvöl, frá leikstjóranum Alan Parker og Óskarsverölaunarithöí- undinum Bo Gofdman... Þú ferö ekki varhluta af myndinni og ég þori aö veöja aö þú veröur fyrir ásókn al etni hennar löngu eftir aö tjaldiö fell- ur. Leikur Alberts Finney og Diane Keaton heltekur þig meó lífsorku, hreinskilni og krafti, er enginn getur' nálgast.. . Á kroasgötum er yfirburða alrek." Rex Reed, Critic and Sindicated Columnist. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan Sýnd kl. 11. Útlaginn fsl. tal. Enskur texti. Sýnd þriðjudag kl. 5. Föstudag kl. 7. Stjörnustríð III Stjörnustríö III fékk Óskarsverölaun- in 1984 fyrir óviöjafnanlegar tækni- brellur. Ein best sótta ævintýramynd allra tíma fyrir alla fjölskylduna. mi DOLBV SYSTEM | Sýnd kL 2.30. 1 LAUGARÁS 1 1 Símsvari D 1 32075 Hitchcock hátíð RBAi WJNDOW Viö hefjum kvikmyndahátíöina á einu af gullkornum meistarans GLUGG- INN Á BAKHLIDINNI. Hún var frum- sýnd áriö 1954 og varö strax feikna- vinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaösleg- an hrylling á meóan þú horfir á Gluggann á bakhlióinnl, þá hlýtur þú aó vera dauöur og dofinn," sagól HITCHCOCK eitt slnn. Og lelkend- urnir eru ekki af lakari endanum. Aó- alhlutverk: JAMES STEWART, GRACE KELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðaverð kr. 90. Strokustelpan n Frábær gamanmynd fyrlr alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. »** r !>***. f, LocalHero am Afar skemmtileg og vel gerö mynd sem allsstaöar hefur hlotiö lof og aósókn. Aöalhlutverk: Burt Lanc- aeter. Leikstjóri: Bill For- syth. Sýnd kl. 9 og 11.05. SpTunkuný tónllstar- og breikdansmynd. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. FANNY 0G ALEXANDER Vinsælasta kvlkmynd Ingmars Bergmans um langt árabil, sem hlaut fern Óskarsverölaun 1984. Meöal lelkenda: Ewa Fröhiing, Jarl Kulle, Alan Edwall, Harriet Ander- son og Erland Joeephson. Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Hasar- sumar smmn Bráöhress bandarísk gam- anmynd um unglinga sem eru aö skemmta sér ( sumarleyfinu. Aöalhlutverk: Michael Zeiniker, Karen Stephen. Endursýnd kl. 3.10. 48 stundir PPP Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aöalhluf- verkum. Þeir fara á kostum vlö aö elta uppi ósvifna glæpa- menn. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Ef ég væri ríkur always Bcbeming. — screammg and fighting! ■>9 f J Thi$Time III Make You Rich” Bráöskemmtileg og fjörug slagsmálamynd meö Tony Sabato og Robin McDavid. Endursýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Sýnd kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.