Morgunblaðið - 23.10.1984, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1984
MtÐBORG
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö.
Símar: 25590 — 21682.
2ja herb. íbúöir
Grottisgata, 70 fm 1 hæö. Stórt ©Idhús
meó haröplastinnréttingum. Borökrók-
ur. Svefnherb. m/skápum. Baöherb.
meö sturtu. Skápar i holi. Snyrtileg
eign. Steinhús. Lítil lóö. Verö 1400 þús.
Laugavegur, 50 fm. Stofa, gott gler,
filt-teppi. Svefnherb. meö skáp. Baö-
herb. flísalagt. Sturta. Eldhús meö mál-
uöum innréttingum. Saml. þvottahús.
Sér geymsla á hæöinni. Steinhús. Vsrö
1150 þús.
Sótvallagata, 1. hæö 50 fm nettó.
Stofa, góö teppi, baöherb. meö ker-
laug. Svefnherb. meö skáp. Suöursval-
ir. Gott skápapláss. Einkasala Vsrö
1450 þús.
Barónsstígur, risibúö, ekkl mikiö undir
súö. Opiö eldhús, stofa og svefnher-
bergi. Parket á gólfum. Allt furulagt í
ibúöinni. Allt endurnýjaö. Sórinngangur.
Timburhús. Verö 1600 þús.
Hringbraut, 65 fm. Góö stofa, snýr i
suöur. Ný teppi, gott hol, wc. Lítlö eld-
hús meö gamallí innréttingu. Nýtt raf-
magn. Verö 1250 þús.
Hverfisgata Hafnarfiröi, 55 fm jarö-
hæö. Gengiö í gegnum eldhús meö
borökrók og máluöum innréttingum.
Forstofa, fatageymsla, baöherbergl
(sturta), þvottur (sér), stofa og svefn-
herbergi inn af stofu. Steinhús. Verö
1150—1200 þús.
Kaldakinn, 2ja herb. meö bílskúr.
Stofa, stórt eldhús, góöar míklar inn-
réttingar, hol, sameiginlegt þvottahús,
hjónaherbergi meö skápum, baöher-
bergi gott meö kerlaug. Steinhús. Bil-
skúrinn er 25 fm. Verö 1450—1500
þús.
öldugata, 50 fm 1. hæö yfir kjallara.
Timburhús, bárujárnsklætt. Stofa, lítiö
eldhús (ekki borökrókur). Svefnher-
bergi inn úr eldhúsi. Baöherbergi
m/sturtu. Þarfnast andlitslyftlngar. Verö
1000—1100 þús.
öldutún Hafnarfiröé, 62,5 fm steinhús
ca. 20 ára. Eldhús rúmgott m/máluöum
innréttingum, stofa rúmgóö og björt,
stórt og fínt baöherbergi (lagt fyrir
þvottavél), sér þvottaherbergi (undir
stiga). Verö 1450 þús.
ÁKaskmð Hafnarfirði, 2ja herb. ibúð
55—60 fm. Stofa, eldhús meö borö-
krók, málaöar innróttingar. Svefnher-
bergi m/skápum. Samliggjandi þvotta-
hús, hver meö sína vól. Sameign snyrti-
leg. Verö 1350—1400 þús.
Austurberg, á 3. hæö fjölbýlishús ca.
60 fm. Svalír til suöurs. Lagt fyrir
þvottavél á baöi. Laus s'-ax. Verö 1300
þús.
Austurgata Hafnarfiröi, 55 fm. Stofa,
baöherbergi inn af forstofu (sturta),
eldhús meö nýjum innróttingum. Geng-
iö úr eldhúsi í svefnherbergi. Steinhús.
Verö 1200—1250 þús.
3ja herb. íbúðir
jaröhæö 85 fm. 2 svefn-
herb., stór stofa, baöherb. meö kerlaug
og sturtu. Eldhús meö máluöum innrótt-
ingum og borökrók. Ný ullarteppi.
Steinhús. Ræktaöur garöur. Verö 1800
þús.
Spóahóiar, 1. hæö ca. 85 fm, 2 svefn-
herb. meö skápum, stofa meö góöu
teppi. Baöherb. meö kertaug. Eldhús
meö borökrók. Þvottaherb. á hæöinni
viö hliö íbúöar. Sérgaröur. Steinhús.
Ræktuö lóö sameiginleg. Verö 1650
þúa.
Álfaskeiö, 97 fm jaröhæö. Óniöurgrafin
í þribýlishúsi. Gengiö beint út í garö. 2
svefnherb., stofa, nýl. teppi, gott gier,
þvottur og búr í íbúöinni. Baöherb. meö
kertaug. Eldhus meö borökrók. Afar
rúmgóö. Steinhús. Ræktuö lóö. Verö
1800 þúa.
Flyörugrandi, 85 fm 3. haaö. Stofa í
noröur. EkJhús gluggalaust. EkJhús meö
borökrók. Boröstofa. Baöherb. glugga-
laust. Steinflísar á gólfi. Hjónaherb.
meö skápum og n-v-svölum. Ræktuö
sameiginleg lóö. Varö 1800—1850 þús.
Asparfell, 95 fm 4. hæö. Stórt eidhús
meö borökrók. Svefnherb. meö inn-
byggöum fataskáp. Teppi á stofu og
gangi. Baö ftisalagt. Dúkur á svefnherb.
Skápar í holi Varö 1750 þúa.
Fáikagata, lítiö steingeypt einbýlishús
meö geymslurisi yfir, tilvaliö til lyftingar.
Mikiö endurnýjaö. Laus fljótt. Verö
1400 þús.
Frfuaei, 87 fm jaröhæö. Viöarklæöning
i stofulofti. Stór stofa, stórt hol. Sér-
smíöuö eldhúsinnrétting (fura). Eldhús
meö borökrók, stórt barnaherbergi og
stórt hjónaherbergi skápalaust. Baö-
herbergi meö brúnum hreinlætistækj-
um. Skiptí á 4 herbergja íbúö. Verö
1600—1650 þús.
Frayjugata, 70 fm 2. hæö. 2 stofur sam-
liggjandi Svefnherbergi, baöherbergi,
sturta, eldhús meö gömlum innrótting-
um. íbúöin er komin til ára sinna og
þarfnast standsetningar Lrtil lóö ekki til
ræktunar. Sameiginlegur hiti og raf-
magn meö annarri hæö. Gömul teppi.
Steinhús Verö 1500 þús.
Hrafnhólar, meö bilskúr. Á 8. hæö i
lyftublokk, ca. 85 fm aö stærö, lagt fyrir
þvottr vél á baöi. Verö 1800 þús.
Hraur baar, 85 fm á 2. hæö. Góö og stór
stofa neö Ijósum teppum (nýleg). Svalir
í ves jr. Gott baöherbergi, flísalagt.
Gott ol meö skápum. Tvö stór her-
berg 3ott ekJhús meö borökrók. Mjög
björt og falleg ibúö. Verö 1750 þús.
Kríuhótar, 5. hæö Stór stofa meö svöl-
um. Stórt barnaherbergi og svefnher-
bergi. Gott eldhús og baö. Suövestur-
svalir. Verö 1600—1650 þús. q
Njörvasund, 85 fm kjallari. 2 samliggj-
andi stofur (aöskiljanlegar). Svefnher-
bergi meö skápum. Baöbergí, klætt
meö dúk. Flísar á gólfi. Eldhús meö
máluöum innróttingum. Borökrókur.
(Mjög rúmgott). Sameiginlegt snyrtilegt
þvottaherbergi. Góö geymsla. Verö
1600 þús.
Sléttahraun, á 1. hæö í fjölbýlishúsi,
parket á holi og herbergjum, suöursval-
ir. Falleg eign. Verö 1700 þús.
Þangbakkí, 2. hæö. 2 svefnherbergi á
sér svefngangi + baöherbergí. Stofa
meö suöursvölum. Parket á öllu nema
eldhúsi og baöi. Míkil og góö sameign.
Steinhús. Suöursvalir. Verö 1700 þús.
Þvertorakka Kópavogi, 70—75 fm á 1.
hæö. Góö stofa meö suöurgluggum,
gangur meö skápum, eldhús meö góöri
innréttíngu og rúmgóöur borökrókur.
Herbergi inn af stofu og herbergi ínn af
ekJhúsi. Baó inn af gangi. Lagt fyrir
þvottavél Suöursvalir. Verö
1600—1650 þús.
Þvertorafcka Kópavogi, 80 fm á 1. hæð.
Stofa, frekar Ittil. Gott hjónaherbergi
m/skápum. Flísalagt baöherbergi.
Skápar á gangi. Rúmgott eldhús og
herbergi inn af eldhúsi. Steinhús. Lóö
frágengin. 10 ára hús. Verö 1600 þús.
Vaaturborg, 85 fm á 1. hæð. Góö stofa.
Gott hol. Gangur. Parket á gangi. Baö-
herbergi ♦ barnaherbergi og hjónaher-
bergi. Steinn. 10 ára. Noröur svalir.
Góö teppi. Verö 1600 þús.
4ra herb.
•Mabraut, 100 fm + bílskursréttur. 2
aöskildar stofur. 2 svefnherb. m/skáp-
um. Baöherb. flísalagt. Gólfdúk þarf aö
skipta um, kerlaug lúin. Eldhús meö
nýlegum harö/plast/viöarinnrótt.
Borödúkur Saml. þvottahús. Sér
geymsla, lítil. Lóö ræktuö. Verö
1900—1950 þús.
Barónsstígur, 106 fm -f ca. 50 fm ris. 2
stofur, 2 svefnherb., eldhús meö nýl.
innróttingum + borökrókur. Þvottaherb.
inn af svefnherb.gangi. Baóherb. flisa-
lagt. Geymsla i kjallara. 2 svalir i austur
og vestur. Óinnróttað ris sem má líkleg-
ast lyfta og einnig hafa hringstiga úr
stigagangi. Verö 2,2 millj.
Barónsstígur, verslunar/iónaöarhús-
næöi, ca. 95 fm 1. hæö. Mikill kjallari
undir hálfri eigninni. Tilvaliö fyrir Ijósa-
stofu, snyrti- eöa hárgreiöslustofu. Verö
2 millj.
Frakkastígur, 90 fm 2. hæö, noröur-
endi. 2 stofur, 2 svefnherb. Baöherb.
m/kerlaug. Hjónaherb. meö skápum.
Eldhús án borökróks en lúga inn í
boröstofu. Málaöar innréttingar i eld-
húsi. Nýtt gler. Nýir gluggar. Þvotta-
herb. i stofunni. Járnvariö timburhús.
Uö litil. Verö 1750 þús.
Hverfisgata, 85 fm 4. hæö. 2 stofur.
Svalir í suöur. Baöherb. m/lögn fyrir
þvottavél. Furuinnrétting. Hjónaherb.
meö skáp. Eldhús meö máluöum inn-
réttingum. Borökrókur. Búr inn af holi.
Teppi sæmileg Verö 1650 þús.
Þverbrekka, 117 fm á 6. hæö. Eldhús
meö furuinnréttingum ♦ borókrók.
Þvottahús ♦ lín inn af eldhúsi. Borö-
stofa. Hjónaherb. meö skápum. Baö-
herb. ffisalagt. 2 herb. 2 stofur. Stór-
kostlegt útsýni. Loft allt vióarklætt. Get-
ur veriö 4 svefnherb. 11 ára. Verö 2.250
tx»-
Kleppsvegur, 110 fm jaröhæö + auka-
herb. 3 svefnherb. Eldhús meö borö-
krók og furuinnréttingum. Baöherb.
m/kertaug. Mjög venjuleg íbúö. Ekkert
niöurgrafin. 2 geymslur sameiginl.
Þvottahús. Aukaherb. í risi meö aög. aö
saml. wc. Veró 1850—1900 þús.
Sólvallagata, 100—110 fm. 2 stofur,
aöskikJar . Sa-svalír. Hjónaherb. meö
skápum, barnaherb. inn af eldhúsi.
Eldhús meö harö/plastinnr. Lagt fyrir
þvottavél. Borökrókur. Baöherb.
m/skápum. Flísalagt baö. Steinhús.
Bein sala. Veró 1800 þús.
Grettisgata, 110—115 fm eldhús meö
gömlum máluöum innréttingum.
Borökrók. Svefnherb. 2 saml. stofur.
Baöherb. meö setkeri. Lögn fyrir
þvottavél. 2 stofur, horn hússins. Mjög
björt ibúö. Steinhús. Veró 1750 þús.
Grundarstígur, 118 fm. Stór og góö
stofa -f boröstofa. 3 góö herb. Stórt
ekJhús meö frábæru útsýni. Gott baö-
herb. Sjónvarpshol. Þvottaherb. í íbúö-
inni. Steinhús. Litlar svalir. Lrtil lóö.
Verö 2.100 þús.
Aabraut Képavogi, 110 fm íbúð. Stðr
og góö stofa ásamt boröstofu. Suöur-
svalir. Góöur garöur. Gott eldhús. Tvö
svefnherbergí. Gott baöherbergi.
Glæsileg íbúö i toppstandi. Geta afhent
eftir 3 mán. 23,5 fm bílskúr. Verö 2200
þús.
Austurtoerg, góö íbúö i góöu ástandi.
90 fm á 3. hæö. Suöursvalir. Bílskúr 23
fm. Verö 1050 þús. v
Engihjalli Kópavogi, 117 fm á 4. hæö.
Stór go góö stofa meö vestursvölum.
Gott hol og herbergi inn af. Gott eldhús
meö innréttingu úr antikeik. Rúmgóöur
borökrókur. 2 svefnherbergi á sérgangi
ásamt baóherbergi. Lagt ffyrlr þvottavél.
Laus ffjótlega. Verö 1950 þús.
Engihjalli, 110 fm 4. hæö. 3 svefnher-
bergi, 2 stór stofa, parket á öllu. Eldhús
meö borökrók. Mjög gott útsýni og úti-
vistarsvæói. Vestursvalir. 6 hæöa hús.
Afh. ca. 3 mán. Verö 1930—1950 þús.
Setjabraut, 110 fm íbúö á 2. hæö meö
bilskýti. Stór og góö stofa meö góöum
svölum i suö-vestur. Gott eldhús meö
borökrók + þvottaherb. inn af eidhúsi.
Gott hol + 3 svefnherbergi + baöher-
bergi. Búr + þvottur inn af eldhúsi. Lóö
frágengin. Verö 2000 þús.
Skaftahlíó, á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Ein-
staklega vönduö eign i öllum frágangi,
vandaöar innréttingar. Góö teppi. Svalir
til vesturs. Mikil og góö sameign. Sam-
eiginlegt mjög fullkomiö vélaþvottahús.
Verö 2200 þús.
Vesturtoerg, 110—115 fm 1. hæö. Eld-
hús meö vönduöum innréttingum +
borökrókur. Stofa meö vestursvölum.
Parket á öllum gólfum. 3 svefnherbergi.
Skápar i hjónaherbergi. Pláss fyrír skáp
í stasrra barnaherbergi. Stórt búr í íbúö-
inni. Baöherbergi m/lögn fyrir þvotta-
vél. Furu-innréttingar á baöi. Verö
1950—2000 þús.
ökJutún Hafnarfiröi, 117 fm sérhæö,
efri hæö. 2 svefnherbergi, aukaherb.
inn af forstofu. Stofa og boröstofa.
Eldhús yfír allri ibúöinni. Veró 2000 þús.
5—7 herb.
Þvertorekka, 145 fm íbúö. Eldhús meö
furuinnrétt. Ný blöndunartæki í eldhúsi
og baöi. Boröstofa inn af eldhúsi.
Þvottaherb. meö nýjum innrétt. inn af
eldhúsi. Hjónaherb. meö góöum skáp-
um, 2 barnaherb. meö skápum. Glæsi-
leg ibúö. Húsvöröur. Ein failegasta
blokkaribúö á stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Austur- og suöursvalir. Veró 2500
þús.
Hraunbær, 2. hæö 120 fm. 4 svefnherb.
frekar lítil. Gott skápapláss. Búr inn af
eldhust Þokkalegt baö. Góöar svalir.
Veró 2300 þús.
ÁHækeéö Hafnarfiröi, 130 fm 1. hæö.
Stór og góö stofa meö suöurgluggum.
Gott hol. eldhús meö haröplastinnrétt-
ingum. Sér svefnherbergi, gangur meö
3 svefnherbergjum og baöherbergi +
herbergí innaf holi. Gengiö út á svalir úr
hjónaherbergi og stofu. Bílskúrsréttur.
Frágengin lóö. Verö 2100 þús.
Bretóvangur Hafnarfiröi, 116 fm 4.
hæö. 4 svefnhertoergl
m/furuinnréttingu. Skápar í
hertoergi. Stofa meö t-svöium.
Geymala í kjallara. Veró 2000—2100
þó*-
Gnoöarvogur, 110 fm 3. hæö (efsta).
Svefnherbergi meö suóursvölum + 2
barnaherbergi Ðaöherbergi m/lögn
fyrir þvottavél. (Þvottahús einnig í kjall-
ara). Allt á sér svefnherbergisgangi.
EkJhús meö borökrók og máluöum inn-
réttingum. 2 samliggjandi stofur, 1 for-
stofa, herbergi lítió. Geymsla í kjallara.
Sameiginlegur inngangur meö 2 neöri
hæöum. Steinhús. Verö 2300 þús.
Háaleitiabraut, 119 fm 4. hæö + bílskúr.
2 stofur aöskiljanlegar. V-svalir. Eldhús
meö haröplastinnréttingum og borö-
krók. Uppþvottavél fylgir. 2 svefnher-
bergi. Flísalagt baó, herbergi í forstofu.
Frábært útsýni. Veró 2500 þús.
Háaleitistoraut, 142 fm 4. hæö. Bíl-
skúrsréttur. 2 stofur. Stórt eldhús meö
borökrók. Haröplastinnréttingar.
Þvottaaöstaöa í íbúöinni + sameiginleg í
þvottahúsi. Sér svefngangur meö 3
svefnherbergjum + húsbóndaherbergi +
4 herbergi. Baöherbergi m/baöi + sér-
sturtuklefa + gesta-wc. Verö 2700 þús.
Hagameiur, 135 fm 2. hæö. 2 stofur, 3
svefnherbergi (öll stór, þar af eltt for-
stofuherbergi). Stórt hol, flísalagt baö-
herbergi. Eldhús meö borökrók. Gengiö
inn af eldhúsi í boróstofu. Inngangur
meö efri hasö. Suöursvalir. Sameigin-
legur grasflötur. Bílskúrsréttur Bein
ákveöin sala. Verö 2700—2800 þús.
Kríuhólar, 130 fm á 6. hæö. Stórar stof-
ur, eldhús inn af stofu, baöherbergi
meö sæmilegri innréttingu. 3 góö
svefnherbergi. Forstofa og geymsla.
Auövelt aö fá bílskúr keyptan. Gott út-
sýni. Suö-vestur svalir. Ágætis íbúö.
Verö 2000 þús.
Kaplaskjólsvegur, hæö og ris i fjölbýl-
ishúsi. 4 svefnherbergi, stór stofa, sjón-
varpshol. Verö 2600 þús.
Krummahóiar, 120 fm endaíbúö á
2.hæö. Stofa, sjónvarpsherbergi, suö-
ursvalir. Eldhus meö borökrók. Vand-
aöar hnotuinnréttingar. Baöherbergi
flisalagt. 2 svefnherbergi meö skápum.
Gluggar í vestur, noröur og suöur.
Þvottahús á hæöinni + þvottaherbergi í
íbúöinni Verö 2100 þús.
Vantar tilfinn-
anlega á skrá
4r« Iwrb. I Hvðmmunum I Kðpavogi
óskasl fyrlr fjársterkan kaupanda.
Veröhugmynd 2—2,5 millj.
Vesturbssrinn, 2ja herb. Ibúö óskast
fyrir kaupanda sem vantar rúmgóöa
ibúð.
Hýbyggingar — Seiés, óskum eftir ein-
býli eða raöhusi á söluskrá. Má vera á
byggingarstigi.
Ártúnshðfði, hðfum kaupanda að ein-
býli eöa raöhúsi á byggingarstigl.
Kópavogur, erum meö kaupanda aö
ca. 130—150 fm sérhseö meö bilskúr
eöa bilskúrsrétti i vesturbœ Kópavogs.
Veröhugmynd ca. 3 mlllj.
Furugrund. erum meö kaupanda aö 3ja
herb. íbúö viö Furugrund i Kópavogl.
Óskum sfttr ðflum tegundum fsatsigna á söluakrá.
Komum og skoðum/verðmstum samdcsgurs.
Laekjargata 2 (Nyia Bió-husinu) 5 hæð
, I _ Simar 25599 — 21682
Kl. 3 Brynjolfur Eyvindsson, hdl
Stakfell
Fasteignasa/a Suðurlandsbraut 6
3 línur
Opið virka daga 9-6
og sunnudaga 1 - 6
Einbýlishús
Vatnsendablettur, 157 fm ein-
býlishús á 2800 fm lóð. Verö 3,2
millj.
Barónsstígur, einbýlishús 45
fm að grunnfleti, kjallari, hæð
og ris. Verð 2,3 millj.
Stuölasel, 280 fm einbýlishús á
tveimur hæöum, stór bílskúr,
vönduð eign. Verö 6,5 millj.
Heiðarás, einbýlishús 340 fm á
tveimur hæöum meö innbyggö-
um bilskúr. Verö 6,7 millj.
Kjarrvegur, 224 fm elnbýllshús
á tveimur hæöum meö sér-
byggöum bílskúr ekkl fullfrá-
gengiö. Verö 5 millj.
Langageröi, einbýiishús á
tveimur hæöum meö garöstofu
og sauna, stór bílskúr, stækk-
unarmöguleikar.
Garöaflöt, 170 fm einbýlishús
með tvöföldum bílskúr og upp-
hitaöri innkeyrslu. Verð 5 millj.
Þelamörk Hveragerði, 140 fm
steinsteypt einbýlishús meó
sundlaug og bílskúrsrétti. Verö
2.5 millj.
Lambastaöabraut Seltj., ein-
bylishús á tveimur hæöum, inn-
byggöur bílskúr, góö eign. Verö
4.6 millj.
Ystasel, einbýlishús 146 fm aö
grunnfleti á tveimur hæöum, vel
staösett. Verð 5 millj.
Garöbraut, Garöi, 137 fm timb-
urhús á einni hæö meö 40 fm
bílskúr, laust strax. Verö 2,7
millj.
Skildinganes, Skerjaf., 280 fm
einbýlishús á tveimur hæöum
staösett á sjávareignarlóö.
Verð 6,5 millj.
Raðhús og parhús
Móaflöt, Garöabæ, 140 171
glæsilegt raöhús á einni hæö
meö tvöföldum bílskúr og upp-
hitaöri stótt og innkeyrslu. Verö
4,2 millj.
Kleirfarsel, glæsilegt fullbúiö
raöhús á tveimur hæöum 165
fm og 50 fm nýtanlegt ris, mjög
fallegar innréttingar.
Brekkutangi Mos., 300 fm vel
staösett raöhús á þremur hæö-
um, séríbúö í kjallara, inn-
byggöur bílskúr. Verð 3,7 millj.
Haöarstigur, 135 fm steinsteypt
parhús, kjallari, hæö og ris, ný-
legt járn á þaki, laust strax.
Verö 2,5 millj.
Kambasel, 165 fm raöhús á
tveimur hæöum meö 24 fm inn-
byggöum bílskúr, ekki fullfrá-
gengiö. Verð 3 millj.
Vikurbakki, 205 fm endaraöhús
á tveimur hæöum, vönduö eign
meö innbyggöum bílskúr. Verö
4,2 millj.
Brekkutangi, Mos., 276 fm
raöhús, kjallari, hæö og ris meö
innbyggöum bílskúr, tvennar
svalir, ekki fullfrágengiö, laust
strax. Verö 3,3 millj.
Hraunbær, 146 fm raöhús á
einni hæö, bílskúr í byggingu,
mjög góö eign. Verö 3,2 millj.
Unnarbraut, Seltj., 230 fm par-
hús, kjallari og tvær hæöir meö
30 fm bílskúr, séríbúö j kjallara.
Sérhæðir
Móabarö, Haln., 166 fm efri
hæö í tvíbýlishúsi, innbyggöur
bílskúr meö upphitaöri inn-
keyrslu, tvennar svalir, glæsi-
legt útsýni. Verö 3,6 millj.
Digranesvegur, Kóp., 130 fm
fyrsta hæö í þríbýlishúsi, bíi-
skúrsréttur. Verö 2,8 millj.
Skipasund, 85 fm sérhæö meö
50 fm vel innréttuöum bílskúr.
Verö 2,5 millj.
Öldutún, Hafn., 150 fm efri hæö
í þríbýlishúsi með 20 fm bilskúr.
5—6 herb. íbúðir
EskihlíA, 6 herb. kjallaraíbúö,
140 fm. Verö 2,3 millj.
Háaleitisbraut, 119 fm íbúö
ásamt bílskúr. Verö 2.650 þús.
4ra—5 herb. íbúðir
BarmahlíA, 128 fm efri hæö í
fjórbýlishúsi meö bílskúr, sér-
hiti. Verö 3 mlllj.
Austurberg, 100 fm 4ra herb.
íbúó á annarri hæö meö bíl-
skúr, sanngjarnt verö. Verö
1950 þús.
Hraunbær, 120 fm endaíbúö á
þriöju hæö, aukaherb. í kjallara.
Verð 2 millj.
Kaplaskjólsvegur, 140 fm hæö
og ris á fjóröu hæö í fjölbýlis-
húsi. Verö 2,5 millj.
Ásbraut, Kópavogur, 110 fm
íbúö ásamt bílskúr, góó eign.
Verð 2,2 millj._______________
3ja herb. íbúðir
Frakkastígur, 90 fm íbúö á
annarri hæö í timburhúsi, mikið
endurnýjaö. Verö 1750 þús.
HæAargarAur, 90 fm sérhæö
3ja herb. góö og falleg eign.
Verö 1,9 millj.
Kambasel, 94 fm 3ja—4ra
herb. íbúöa á annarri hæð j ný-
legu fjölbýlishúsi meö vönduö-
um innréttingum.
Hraunbær, 90 fm 3ja herb. íbúö
á annarri hæö.
Sléttahraun, Hafn., 96 fm
þriggja herb. íbúö á þriöju og
efstu hæö t fjölbýlishúsi, meö
bílskúr. Verö 2 millj.
Engjasel, 110 fm hæö og ris
ásamt góöu bílskýli. Verö 2
millj.
HólmgarAur, glæsileg 3ja herb.
íbúö í nýju húsi á fyrstu hæð,
sauna í sameign. Verö 2 millj.
RauAalækur, 90—100 fm
þriggja til fjögurra herb. íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Verö 1,9
miilj.
2ja og 3ja herb. íbúðir
Leifsgata, 60 fm tveggja herb.
íbúö á annarri hæö, góö eign.
Verö 1450 þús.
Austurbrún, 55 fm tveggja
herb. endaíbúö á annarri hæö,
lág útborgun. Verö 1,4 millj.
Kjartansgata, 70 fm 2ja herb.
íbúö meö sérhita, góö eign.
Verö 1,5 millj.
Þverbrekka Kóp., 55 fm falleg
og góö íbúö á annarri hæö.
Verö 1450 þús.
Æsufell, 56 fm 2ja herb. íbúö á
7. hæð, góö sameign. Verö 1,4
millj.
Fifusel, 65 fm 2ja herb. íbúö á
jaröhæö. Verö 1380 þús.
Iðnaðarhúsnæði
TangarhöfAi, 210 fm á jaröhæö
og 120 fm á efri hæö. ófullklár-
aö, góöir mögul. Verö 3,3 millj.
Bújörð ó Austurlandi
Skoðum og verðmetum samdægurs
Jónas Þorvaldsson __
Gísli Sigurbjörnsson 1' ,
b Þórhildur Sandholt lögfr. 1 b