Morgunblaðið - 23.10.1984, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1984
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ritari óskast
Lögmannsstofa óskar eftir aö ráöa ritara í
6—8 mánuöi. Góö vélritunarkunnátta og ís-
lenskukunnátta áskilin. Góö laun í boði.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
augld. Mbl. fyrir hádegi föstudaginn 26. okt.
merkt. „R — 3719“.
Starfskraftur —
Meðeigandi
óska eftir starfskrafti meö haldgóöa þekk-
ingu á innflutningsverslun, hálfsdags eöa
aukastarf kemur til greina í vel staðsettri
sérverslun sem selur aöeins eigin innflutning.
Góöir möguleikar. Fariö verður meö allar
upplýsingar sem trúnaðarmál. Tilboö merkt:
„H — 2828“ sendist augld. Mbl.
Tvitug stulka
óskar eftir líflegu og vel launuðu starfi í vetur.
Margt kemur til greina. Óskaö er eftir vinnu
allan daginn. Upplýsingar um menntun og
annaö í síma 51040 (fyrir hádegi, út vikuna).
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Hjúkrunarfræð-
ingar
Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri hefur lausar
stööur hjúkrunarfræöinga á Handlækninga-
deild, Lyflækningadeild, Skurödeild, Svæf-
ingadeild, B-deild, Sel I og viö rannsóknir
(speglanir). Fastar næturvaktir á Lyflækn-
ingadeild og Öldrunardeildunum koma vel til
greina.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri.
Evrópuráðið
(Council of Europe)
óskar aö ráöa íslenskan lögfræöing til starfa
fyrir stjórnarskrifstofu lögfræöilegra málefna.
Skyldur: Aöstoö viö nefndir sérfræöinga um
lögfræðileg málefni.
Aldurstakmark: 35 ára og eldri.
Hæfniskröfur: Háskólapróf í lögum, góö
þekking á alþjóöa opinberum rétti (public int-
ernational law). Góö kunnátta í ensku, nokk-
ur kunnátta í frönsku, þýskukunnátta æski-
leg.
Byrjunarlaun: Milli 13.327 og 15.675 franskir
frankar á mánuði, eftir aldri og reynslu,
skattfrjálst, uppbætur eftir atvikum.
Frekari upplýsingar og umsóknareyöublöö
fást hjá: Establishment Division of the
Council of Europe BP 431 R6, F-67006
Strasbourg Cedex, France.
Útfyllt umsóknareyöublöö veröa aö hafa bor-
ist 3. nóvember 1984.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Teppasalan
er á Hlidarvegi 153. Kópavogi,
simi 41791. Laus teppi í úrvali.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur.
Hafnarstræti 11, sími 14824.
Húsaskipti —
íbúöaskipti
3ja herb. hús í háskólaúthverfi,
Knoxville, Tennessee, nálœgt
.Great Smoky Mountain Nation-
al Park' i skiptum fyrir hús eöa
ibúó í Reykjavík eóa úti á landi í
einn mánuö sumarió 1985. Vln-
samlegast hafiö samband viö:
Professor Shose, P.O. Box 8600
University Station, Knoxville, Tn.
37996, USA.
Handmenntaskólinn
27644 — má. til fl. —
14.00—17.00.
Enska fyrir byrjendur
Uppl. i sima 84236.
Rlgmor.
MetstihiHad ú hverjum degi!
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| húsnæöi i boöi l
Parhús til leigu
Parhús (140 m2 auk bílskúrs) í Garðabæ,
meö eða án húsgagna og heimilistækja, til
leigu í eitt ár. Mjög góö ræktuö lóö. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins inn-
an viku merkt: „Parhús — 2829“.
tilkynningar
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir september
mánuö 1948, hafi hann ekki veriö greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af van-
greiddum söluskatt fyrir hvern byrjaöan virk-
an dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%,
en síðan reiknast dráttarvextir til viöbótar
fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö
16. nóvember.
Fjármálaráöuneytiö,
18. október 1984.
til sölu
Höfn Hornafirði
Til sölu einbýlishús (viölagasjóöshús) á Höfn í
Hornafiröi. Uppl. veitir Lögmannsstofa Sig-
urðar Georgssonar, Lágmúla 7, Reykjavík,
sími 32110.
Trésmíðavélar til sölu
Eftirfarandi trésmíöavélar eru til sölu:
1. Spónlímingapressa.
2. Límvals.
3. Kantlímingarvél.
4. Kembivél (gluggasamsetning).
5. 2ja hausa afréttari.
6. Þykktarhefill.
Uppl. í síma 83385 á skrifstofutíma eöa legg-
iö inn nafn og síma merkt: „T — 2217“, inn á
augld. Mbl. sem fyrst.
Fyrirtæki til sölu
Útgáfufyrirtæki á tímaritum ásamt setn-
ingartölvu ofl.
Lítiö framleiðslusfyrirtæki, kökugerö.
Pallaleiga, stálpallar ofl.
Innflutningsfyrirtæki meö rafmagns og radio-
vörur.
Tæki til kaffibrennslu ofl.
Vefnaðarvöruverslanir í vesturbæ og Hafnar-
firði.
Sportvöruverslun viö Laugaveg,
Bílaleiga, 5 nýlegir bílar.
Matvörurverslun í vesturbæ, gróin hverfis-
verslun.
Vélar og tæki til framleiöslu á brjóstsykri ofl.
Vélar fyrir litla prjónastofu.
Fiskbúð á höfuöborgarsvæöinu.
Blikksmiöja staðsett á höfuöborgarsvæöinu.
Húsgagnaverslun í Kópavogi.
Rakarastofa í gamla bænum.
Matvöruverslun miösvæöis í borginni.
Trésmíöaverkstæöi í austurbæ.
Prentstofa og einbýlishús vel staðsett á
noröurlandi.
Fyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun 2%.
Veröbréf í umboössölu.
innheimtansf
Innlteimtuþjonusta Veróbréfasala
Suóurlandsbraut lO o 31567
OPIO OAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17