Morgunblaðið - 23.10.1984, Síða 22

Morgunblaðið - 23.10.1984, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1984 + Móöir mín, ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Eyfti — Sandvík i Flfta, Sólvallagötu 40, Raykjavik, andaftist í Landakotsspítala 16. október. Jaröaó veröur frá Foss- vogskirkju mlövikudaginn 24. október kl. 10.30. Grétar Jftnsson. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, SIGURÐUR ÞORSTEINSSON, Bergþftrugötu 27, andaöist á gjörgœstudeild Landspítalans 20. október. Ágústa Vigfúsdftttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, JÚLÍA SVEINBJARNARDÓTTIR, leiösögumaður, andaöist í Landspítalanum 21. október sl. Baldvin Tryggvason, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Jóna Finnsdftttir, Tryggvi M. Baldvínsson, Vilborg Rósa Einarsdóttir og barnabörn. + Faöir okkar, GESTUR ODDLEIFSSON, Hrafnistu, Hafnarfiröi, andaöist i Landakotsspítala 18. þessa mánaöar. Útförin fer fram mánudaginn 29. október kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afþakkaö. Vinsamlega látiö líknarstofnanir njóta þess. Helga Gestsdóttir, Anna Gestsdftttir, Guöný Phipps, Auftur Gestsdftttir, Hildigunnur Gestsdóttir, Skúli Gsstsson. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu hlýhug og samúö viö andlát og útför móöur okkar og tengdamóöur, VILBORGAR JÓHANNESDÓTTUR frá Geirshlfft, Langholtsvegi 2. Böm og barnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur míns, tengdafööur, afa og langafa, SIGUROAR HALLDÓRSSONAR, Hrafnistu, Reykjavik. Guö blessi ykkur öll. Þftrdis Sigurftardftttir, Haraldur Pálsson, AOalstainn Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug í okkar garö viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa okkar, SKARPHÉDINS KRISTJÁN8SONAR, Sftlheimum 32. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Ágústa Guftjftnsdftttir, Ingibjörg Skarphéöinsdftttir, Haflifti Benediktsson, 8. Lfta Skarphéftinsdftttir, Magnús Kristinsson, Danfríöur K. Skarphftftinsd., Guöjftn Skarphftftinsson, Kristján Skarphftftinsson, Guörún Björk Eínarsdftttir og barnabörn. + Innilegar þakklr fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns og fööur okkar, BERGS ANDRÉSSONAR, Fjölnisvegi 20. Guö blessi ykkur öll. Ingibjörg K. Lárusdftttir, Sigurbjörg Ó. Bergsdftttir, Björn L. Bergsson. Halldór Olafsson úrsmiður — Minning Sunnudagskvöldið 2. september barst sú sorgarfregn um Akureyr- arbæ að Halldór úrsmiður væri látinn. Okkur er nú horfinn sjón- um kunnur hagleiksmaður og ljúf- menni. Hann hafði mátt þola þungar sjúkdómsraunir i tvo mán- uði svo að fráfall hans kom ekki með öllu á óvart. Hann var fæddur 28. júní 1928 að Arndísarstöðum í Bárðardal og var elstur fjögurra systkina. Foreldrar hans voru hjónin ólafur Tryggvason bóndi þar, síðar landskunnur fyrir hug- lækningar, og kona hans Arnbjörg Halldórsdóttir frá Seyðisfirði. Eftir bernskuárin f sveitinni kom Halldór til Akureyrar 15 ára gamall og hóf hér nám í Iðnskól- anum og úrsmiðanám hjá Bjarna Jónssyni, skáldi frá Gröf. Honum sóttist hvort tveggja vel, enda greindur og iðinn og snemma fór orð af verklagni hans. Mikil vin- átta tokst með þeim Bjarna og mat Halldór mikils læriföður sinn og Ólöfu konu hans. Vorið 1950 kvæntist hann Oddnýju Jónsdóttur Laxdal frá Meðalheimi á Svalbarðsströnd og reyndist það vera mesta gæfuspor lífs hans, svo mjög sem hún var samhent manni sínum í einu og öllu og heimili þeirra rómað fyrir hlýju og myndarskap. Synir þeirra þrír eru: Jón, kennari hér í bæ, Ólafur, fiskifræðingur í Reykjavík og Halldór, nemi í MA. Halldór vann að iðn sinni og verslunarrekstri í nær 40 ár hér í bæ við almennar vinsældir. Hon- um bárust verkefni víðsvegar af landinu, sem öll virtust auðveld i hagleikshöndum hans. Þrátt fyrir hægláta framkomu og látleysi var hann snemma eftir- sóttur til þátttöku f félagsmálum, og munaði hvarvetna um liðsinni hans. Hann hafði sjálfur fá orð þar um, en lét verkin tala. Fjalla- ferðir og skiðaiðkun var eitt af hugðarefnum Halldórs og þar hóf hann fyrstu kynni sín af félags- málum. Hann var góður skiða- maður og vann þar til verðlauna. Sökum dugnaðar og ósérhlifni var hann um skeið formaður Skiða- ráðs Akureyrar og starfsmaður fjölda íþróttamóta í Ferðafélagi Akureyrar, ætfð dugandi og úr- ræðagóður og til marks um traust það sem borið var til hans, var að hann var fenginn sem aðstoðar- maöur i óskjuleiðangur Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings. Halldór hafði unun af veiðiskap og var einn þeirra félaga sem keypti lítið veiðibýli, Keldur, vest- ur í Skagafirði og fjölmargar urðu þar vinnustundir hans við upp- byggingu staðarins. Flugbjörgun- arsveitin á Akureyri naut starfskrafta hans og gegndi hann þar formannsstarfi um hríð. Þá var hann ennfremur einn af mátt- arstólpum Lionsklúbbsins Hugins og Knattspymufélags Akureyrar um langt árabil og um tima i stjórn þeirra beggja. Svo sem sjá má var Halldór gæddur óvenju miklu starfsþreki og Oddný kona hans studdi hann dyggilega í störfum hans og hugð- arefnum og ómældir eru allir þeir kaffibollar og veitingar sem hún veitti hinum ýmsu félögum á heimili þeirra, enda voru oft haldnir þar fundir. Halldór var ekki einungis gædd- ur næmleika á hinu verklega sviði. Skíðamenn á Akureyri hafa orð- ið að sjá á bak tveim góðum félög- um í byrjun þessa mánaðar, þeim Pétri Pálmasyni, verkfræðingi, og Halldóri Ólafssyni, úrsmið. Skíðaíþróttir og fjallaferðir voru hugðarefni þeirra beggja og nutu skíðamenn bæjarins og ekki síst Skíðaráð Akureyrar dugnaðar þeirra og fórnfýsi í störfum fyrir málefni íþróttarinnar. Þeir störfuðu báðir um árabil í Skiðaráði, við framkvæmd fjölda skíðamóta og keppnisferða. í fjallinu áttu skíðamenn marg- ar ánægjulegar stundir með Hall- heldur einnig á hinu listræna og nutu þau hjón ríkulega tónleika, leiksýninga og myndlistarsýninga og ber heimili þeirra þess vott. Nú þegar þessi óvenjulegi og fjölhæfi maður hefir lokið fagurri lífsgöngu er mörgum þakklæti og söknuður í huga. Við Elsa kveðj- um með trega góðan vin og þökk- um áratuga tryggð og vináttu og biðjum hinn æðsta að veita Oddnýju og öllum skyldmennum styrk á þessari þungbæru stundu. Haraldur Sigurðsson (Grein þessi birtist hér á ný vegna mistaka, sem urðu við birt- ingu hennar.) dóri og Pétri bæði í starfi og leik, en þeir voru báðir ágætis skíða- menn. Á sinn hógværa hátt unnu þess- ir menn mikil og gíftudrjúg störf, sem skíðamenn og Skíðaráð Akur- eyrar þakka nú af alhug. Okkur er söknuður í huga við fráfall þeirra, við munum lengi minnast þessara mannkosta- manna og biðjum þeim allrar blessunar á ókunnum stigum. Aðstandendum þeirra sendum við innilega samúðarkveðju. Skíðaráð Akureyrar Skíðamenn kvaddir Oskar Jóns- son, Þórshöfn Fæddur lð. október 1917. Dáinn 10. maí 1984. Mínir vinir fara fjöld, feigðin þessa heimtar köld. HJ.) Það er mikill sjónarsviftir þegar menn eins og óskar hverfa allt f einu og óvænt. Það tekur langan tíma að átta sig á því að hann sé horfinn frá okkur, og litla þorpið okkar er mun fátækara á eftir. Hann var að mörgu leyti nokkuð sérstakur persónuleiki, maður sem tekið var eftir hvar sem hann fór. Hress og kátur, ákveðinn og snöggur í svörum, sagði hispurs- laust álit sitt á mönnum og mál- efnum, kannski ekki alltaf að allra skapi, en hann sagði heldur aldrei neitt neinum á bak, var hreinlynd- ur og drenglyndur. Verkmaður var hann með afbrigðum góður, betri þóttu handtök hans en flestra annarra, snögg, örugg og viss. Eitt var það sem hann hafði framyfir flesta aðra, það hvað hann var góður bjargmaður. Hvort heldur var að síga eða vera á festi. Og það mun hann hafa gert lengur en menn gera yfirleitt. Hann var snyrtimenni í allri umgengni, hvergi sást spýta eða spotti sem þar átti ekki að vera, og ætíð var vel séð fyrir þörfum heimilisins. Þegar sígur sól í æginn sortna ský á lokadaginn. + Viö þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför ástkærrar eiglnkonu minnar og systur okkar, GUORÚNAR JÓNSDÓTTUR, Mjftuhlíft 16. Sérstakar þakkir viljum viö færa læknum og starfsfólki í Hátúni 10b fyrlr nákvæmni og góöa hjúkrun síöustu stundirnar. Óskar Guftlaugsson, Kristín Jftnsdftttir, Eggert Jónsson, Jftn Kornalíus Jónsson, Ragnheiftur Jftnsdftttir, Kristrún Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir. Birting afmælis- og minningargreina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minn- ingargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í mið- vikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. I minn- ingargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíð- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Una Guðjónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.