Morgunblaðið - 23.10.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.10.1984, Blaðsíða 25
MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1984 25 Linda Gray búin að opinbera + Dallasstjarnan Linda Gray hefur nú opinberaö trúlofun sína meö tónlistar- manninum Paul Con- Linda Gray ásamt unnuata sínum, Paul Conatanzo. Stanzo, sem er aöeins 32 ára gamall og 11 árum yngri en hún. Þau hittust fyrst í veislu í New York í september í fyrra og í des- ember var Paul fluttur inn til hennar í Los Angeles. Þau skötuhjúin segjast vera mjög heimakær og er annt um heilsu sína. Þess vegna lifa þau aöallega á grænum grösum og öörum jaröargróða og stunda lík- amsæfingar þess á milli. Paul er svo líka bindindis- maöur og hefur fengiö Lindu til aö leggja af allan óvana. Linda skildi við mann sinn, Ed Thrasner, í febrú- ar í fyrra eftir 21 árs sam- búö. COSPER | I | * ©PH I | ’ riNHIUO — Ef þú elskaöir mig í raun og veru, tækiröu ekki eftir rigningunní. + Ein eftirsóttasta fyrirsæta í Englandi heitir Jilly Johnson og nú nýlega kynnti hún nýjan nærfatnaö fyrir kvenfólk, sem hún hefur hannaö. Fór kynningin fram á Bahamaeyjum og þótti Jilly aö sjólfsögöu taka sig vel út á nýju klæöunum. Hefurðn sJsoðad dsánana liú'i axis ? Vantar skáp í barnaherbergið, forstofuna eða svefnherbergið? Þá kemur þú til okkar, við eigum flestar breiddir og hæöir þannig að þú getir nýtt ráðstöfunarpláss til fulls. Skáparnir eru til í fjölmörgum gerðum og hurðir í miklu viðarúrvali. Þú ferð létt með að setja skápana okkar saman sjálfur en ef þú vilt þá gerum við það fyrir þig. Framleiðslan hjá okkur er íslensk gæðavara sem vakið hefur verðskuldaða athygli erlendis Axel Eyjótfsson SMIOJUVEGie - SÍMI 43500 Auglysmj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.