Morgunblaðið - 23.10.1984, Qupperneq 30
* 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1984
Hörður þjálfar ÍA áfram
Jóhannes með Þórsara!
Sex fyrstudeildarlið í knattspyrnu hafa ráðið þjálfara
Sex fyretudeildarlið ( knatt-
spyrnu hafa ríðiö þjálfara fyrir
næsta sumar — þar af veröa fjór-
ir meö sömu liö áfram. Þau liö
sem ekki hafa gengiö frá þjálfara-
málum sínum eru Þróttur, FH,
ÍBK og KR. Hjá flestum ættu mál-
in þó aö skýrast mjög fljótlega.
• Höröur Helgason hefur veriö
endurráöinn þjálfari hjá islands-
og bikarmeisturum Akraness.
Höröur hefur þjálfaö liöiö undan-
farin tvö ár — og hafa Skagamenn
unniö tvófalt bæöi árin.
• Jóhannes Atlason, fyrrum
landsliösþjálfari, hefur veriö ráöinn
þjálfari Þórs á Akureyri. Hann tek-
ur viö af Þorsteini Ólafssyni. Jó-
hannes þjálfaöi Fram síöastliðiö
sumar. Hann er ekki ókunnugur á
Wednesday
vildi Sigurð
og
ENSKA 1. deildarliöiö Sheffield
Wednesday, sem nú vermir 2.
sætiö í deildinni, haföi áhuga á
því aö fá tvo unga Akurnesinga
til liös viö sig eftir landsleik
Englendinga og íslendinga,
16—18 ára ( Manchester fyrir
skömmu.
Forráöamenn Wednesday-
liösins ræddu viö Sigurö Jóns-
son og Stefán Viöarsson, en
Stefán lék i sumar í 3. flokki ÍA.
Hann er framherji. Sigurð þarf
varla aö kynna — mörg af stór-
liöum Evrópu hafa sýnt áhuga á
aö fá hann til sín undanfarin ár,
og svo er enn.
Siguröur og Stefán ákváöu aö
taka ekki boöi Sheffield Wed-
nesday.
Heimsmet í
maraþonhlaupi
BRETINN Steve Jones náöi
bezta tima til þessa I mara-
þonhlaupi ( Chicago-maraþon-
hlaupinu á sunnudag, er hann
hljóp á 2.-06,05 klst. Er þetta
fyrsta maraþonhlaup sem Jon-
es lýkur. I ööru sæti varö
Ólympíumeistarinn Carlos Lop-
es Portúgal á 2Æ9,06 og heims-
meistarinn Robert de Castella
þriöji á 2:09,09 klst.
• Höröur þjálfar Skagamenn þriöja áriö (röö.
• Jóhannes tekur viö
Þór, Akureyri.
Akureyri — hefur þjálfaö baaöi liö
ÍBA og KA.
• Ásgeir Elíasson tekur viö
Fram-liöinu af Jóhannesi. Ásgeir
hefur þjálfaö Þrótt undanfarin fjög-
ur ár. Hann lék sem kunnugt er
meö Fram um árabil.
• Skotinn lan Ross þjálfar Vals-
menn áfram — en hann kom liðinu
sem kunnugt er í Evrópukeppni í
sumar. Liöiö lenti í 2. sæti 1. deild-
arinnar og leikur þvi í UEFA-
keppninni næsta keppnistímabiliö.
• Björn Árnason veröur áfram
meö liö Víkings. Hann hefur fram-
lengt samning sinn viö liöiö næstu
tvö árin.
• Víöir, Garði, sem vann sér sæti
i 1. deildinni hefur endurráöiö
Martein Geirsson. Marteinn tók viö
liöinu siöastliöinn vetur og kom því
í 1. deild. Ekki er ákveöiö hvort
hann leikur áfram meö liöinu.
FH-ingar standa í samningaviö-
ræöum viö Inga Björn Albertsson,
og skv. heimildum blm. Mbl. eru
allar líkur á því aö hann þjálfi liö
FH áfram.
Þróttur, KR og ÍBK hafa ekki
ráöiö þjálfara. Aöalfundur knatt-
spyrnudeildar KR veröur haldinn á
fimmtudag — og fljótlega eftir
þann fund ætti aö skýrast hvort
Hólmbert Friöjónsson veröur
áfram meö liöiö eöa ekki. Þróttar-
ar _eru meö marga í takinu" eins
og Ómar Siggeirsson formaöur
knattspyrnudeildar sagöi i samtali
viö blm. Mbl. en ekkert er ákveöiö
enn.
Ljóst er aö Haukur Hafsteinsson
veröur ekki áfram meö Keflvíkinga.
Fréttir úr ensku knattspyrnunni:
Robson gerði sjö ára
samning við United!
BRYAN Robson, fyrirliöi Man-
chester Unitod og enska lands-
liösins skrifaöi um helgina und-
ir nýjan sjö ára samning vió
United — „lifetíöarsamning"
eins og Iwnn var kallaöur. Rob-
son, sem nú er 27 ára, veröur
oröinn 34 ára er aamningstim-
anum fýkur.
Robson var lengi oröaður vlö
ítölsk félagsliö — en nú hefur
knattspyrnusambandiö þar (
landi sem kunnugt er sett
tveggja ára bann ó kaup á er-
lendum leikmönnum. Þá var Jafn-
vel reiknaö meö aö Robson heföl
áhuga á aö fara til einhvers ann-
ars iands á meginlandi Evrópu
— en nú er Ijóst aö svo veröur
ekkl.
Robson fær 2.000 sterlings-
pund í taun á viku hjá Manchest-
er United. Félagið skítaöi
1.600.000 pundum í rekstrarh-
agnaö á síöasta ári „þannig aö
þaö er ekkert mikiö aö greiöa
Robson um 100.000 pund ilaun
á ári,“ eins og einn forráöa-
manna félagsins sagöi um helg-
ina.
Sansom skrifar
einníg undir
Kenny Sansom, bakvöröur
Arsenai og enska landsliösins,
geröi einnig langan samning vfö
félag sitt um helgina. Hann skrlf-
aöi þá undlr flmm ára samning.
Alan Mullery, framkvæmda-
stjóri QPR, festi kaup á framherj-
anum John Bume frá þriöju-
deildarliði York City fyrir helgina.
Hann borgaöi 100.000 pund fyrlr
Burne, sem skoraöi 28 mörk fyrir
York á siöasta keppnlstimabili.
Þess má geta aö daginn eftlr aö
hafa keypt Burne, bauö Mullery
200.000 pund í útherja Nottfng-
ham Forest, Steve Hodge, en
leikmaðurinn haföi ekki áhuga á
aö fara til QPR.
Fleiri en Mullery hafa áhuga á
Hodge — Ron Atkinson, fram-
kvæmdastjóri Manchester Un-
ited, bauö Forest 250.000 pund
fyrir hann um helgina. Þess má
geta að Hodge geröl þriggja ára
samning viö Forest i sumar.
Atvinnudómari
í körfuboltann?
Körfuknattleikssamband ís-
lands vinnur nú aó þvi aó fá er-
lendan dómara, atvinnumann, til
starfa hór á landi í vetur.
Englendingurinn Graham Turn-
er, sem hélt dómaranámskeiö hér i
fyrravetur, hefur aöstoöaö KKÍ í
þessu sambandi.
Til stóö aö enskur dómari kæmi
hingaö — en er til kom gat hann
ekki hafiö störf fyrr en í janúar, og
var því leitaö á önnur miö. Nú er
líklegast aö Júgóslavi veröi fyrir
valinu. Hann hefur aö undanförnu
starfaö i Kína.
Reiknaö var meö aö kostnaöur
viö þaö aö fá atvinnudómara til
starfa hér yröi um hálf milljón
króna — heföi hann komiö í upp-
hafi keppnistímabils. Sá kostnaöur
Anderlecht efst
ARNÓR Guójohnsen og félagar í
Anderlecht sitja sem fastast á
toppi 1. deildarinnar ( Belgíu.
Anderlecht vann sannfærandi
sigur á Ghent, 5:1, um helgina.
Anderlecht er meó 17 stig. Cercle
Brugge, liö Sævars Jónssonar,
gerói markalaust jafntefli gegn
Lierse um helgina.
veröur þvi eölilega minni úr þvi
sem komið er — en skv. heimild-
um Morgunblaösins hefur fyrirtæki
í Reykjavík boöist til aö greiöa
helming þessa kostnaöar.
• Lárus Guómundsson
Lárus skoraði
LÁRUS Guömundsson skoraói
fyrir Bayern Uerdingen (1:1 jafn-
tefli gegn Schalke á laugardag í
þýsku 1. deildinni ( knattspyrnu.
Þetta er annað mark Lárusar (
fjórum leikjum.
Asgeir Sigurvinsson lék ekki
meö Stuttgart í 3:0 sigri gegn
Manr.ieim — hann var veikur.
Magnús Bergs lék ekki meö
Braunschweig. Liöiö tapaöi 1:3
heima gegn Bochum. Bayern
Múnchen er enn efst í deildinni.
Alfreð gerði sigur-
markið í Gummersbach
— annað heimatap Gummersbach í fimm ár
ESSEN er efst í þýsku 1. deildinni
í handbolta meó sex stig aó
þremur umferöum loknum. Liöiö
sigraói Gummersbach 16:15 á úti-
velli í síóasta leik sínum — og var
þaó annaó tap Gummersbach á
heimavelli í fimm ár. Alfreö Gísla-
son skoraði sigurmark Essen er
40 sek. voru til leiksloka meó
þrumuskoti eftir aukakast. Hann
skoraói þrjú mðrk í leiknum.
Essen er nú taliö meö yflrburöa-
liö í Vestur-Þýskalandi en liöiö
varö sem kunnugt er í 2. sæti 1.
deildarinnar í fyrra.
Siguröur Svelnsson skoraöi níu
• Alfreó
Siguröur
mörk er Lemgo tapaöi 16:18 fyrir
Schwabing á útivelli. Siguröur hef-
ur veriö i miklum ham og er nú
þriöji markahæsti leikmaöur 1.
deildarinnar — og markahæsti út-
lendingurinn. Hann hefur gert 21
mark (þar af eru 9 víti). Schwalb
hjá Grosswaldstadt er markahæst-
ur meö 24/12 og Neitzel hjá
Gummersbach hefur gert 22/9.
Kiel, lið Jóhanns Inga Gunnars-
sonar, hefur aöeins lokiö einum
leik i deildinni — slgraöi nýlíöana
Handewitt 24:17 á útivelli. Hande-
witt er frá Flensborg, nágranni Kiei
og erkióvinur.