Morgunblaðið - 04.11.1984, Síða 3

Morgunblaðið - 04.11.1984, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 67 Leggist fyrst á bakiö... ...ogsvoáhliöina Finnið hve líkaminn liggur eðiilega. Finnið hina ótrúlegu mýkt og jafnframt hvernig rúmdýnan styður við hvern líkams- hluta, hvern hryggjarlið. Finnið hvernig þreytan líður úr líkamanum. Finnið hve mjúklega efri hluti dýnunnar lætur undan mjöðmum og öxlum. Finnið hve bakið hvílis* eðlilega þegar rúmdýnan lagar sig eftir línum líkamans. Finnið þægindin sem því fylgja að njóta ávallt hvíldar hvernig sem legið er. Stinnar eöa mjúkar Tvær gerðir DUX eru nú fáanlegar, stinnar og mjúkar. Fjaðrirnar í efra lagi mjúku gerðarinnar láta betur undan útlínum líkamans. Gætiö bess aö velja réttu stæiöina Mjórri DUX rúmdýnur en 90 cm eru ekki fáanlegar. Við erum þeirrar skoðunar að það sé lágmarksbreidd fyrir fullorðna. Tvær 90 cm dýnur passa í venjulegt tvíbreitt rúm. Á þessari sérsniðnu DUX rúm- dýnu rúmast tveir þegar þorf krefur. Hún er tilvaiin fyrlr barnafólk þar sem bórnin eiga það til að læðast uppí til pabba og mömmu þegar þau vakna upp við vondan draum. í svefn- herbergi með tveimur aðskildum rúmum er upplagt að hafa annað 120 cm og hitt 105 cm. Hentug breidd á rúmi þar sem sofa oftar tveir en ekki. Bráðgott fyrir börn sem brölta mikið í svefni. Hentugt í hjónarum fyrir þá sem eru að byrja að búa. Svo má alltaf stækka við sig þegar betra rými býðst. Þægilegustu breidd fyrir eins- takling er 105 cm. Þessir 15 viðbótar-cm gera öllum kleift að hreyfa sig eðli- lega án þess að rumska. DUX rúmdýnur eru framleiddar í öllum stærðum. llvaða breidd og lengd sem er - klæðskerasniðin fyrir hvern og einn. AÐALSTRÆTI9 DUX framieiðir einnig hina klassísku heilu þjónasæng. Með henni gefst kostur á að koma fyrir náttborðum eða skápum beggja vegna rúmsins. 165 cm SÍMI27560 : ' '-V . r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.