Morgunblaðið - 04.11.1984, Qupperneq 4
68
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984
AÐHL USTA
OGGLE YMA
það þannig að ein víntegund
gekk svo að segja yfir alla lín-
una. Einu sinni var það sjení-
ver. Þá var þara drukkið sjení-
ver. Svo má nefna tímabil ís-
lenska brennivínsins og vo-
dkans, og þannig má tengja hin
ýmsu tímabil við ákveðnar
víntegundir. Nú er fólk hins
vegar farið að velja og hafna
eftir því sem hentar því best og
það er alveg ljóst, að vínmenn-
ing hér hefur breyst mikið til
batnaðar. Auðvitað verða alltaf
til menn sem kunna ekki að
fara með vín og ættu að láta
það alveg vera, en það er annar
handleggur."
Talandi um vínmenningu, hvað
finnst þér um þær breytingar sem
orðið hafa í veitingahúsarekstri
að undanförnu, t.d. „pöbbana“
svokölluðu?
„Það er í sjálfu sér ekki nema
gott eitt um það að segja. Það
er viss aldurshópur, sem er
móttækilegur fyrir þessum nýj-
ungum og vill sækja þessa
staði, og þótt þarna sé ekki um
að ræða „alvöru-bjórkrár", get
ég vel skilið þessa stemmningu.
Eitt það skemmtilegasta sem
ég geri þegar ég er erlendis er
að fara á pöbba. En það er bara
eitt, sem ég á erfitt með að
átt sinn fasta sess í bæjarlífinu.
Það verða allir að fara í Naust-
ið, og ef þú ert t.d. með útlend-
ing í heimsókn, þá ferðu með
hann í Naustið."
NÆRGÆTINN OG
HLÝÐINN
Símon kveðst hafa kynnst
mörgum góðum manninum yfir
barborðið. Hann nefnir m.a. að
gott samband hafi jafnan verið
milli sín og Morgunblaðsm-
anna. „Það var oft mikið fjör
hérna í gamla daga, en það hef-
ur heldur dregið úr þessu á
seinni árum.“ — Af ýmsum ást-
æðum förum við ekki nánar út í
þessa sálma, enda segir Símon
að hann hafi það fyrir reglu
númer eitt, tvö og þrjú, að segja
aldrei sögur af barnum, eða því
sem fer á milli hans og við-
skiptavina. Ég spyr hann hvaða
eiginleika hann telji að góður
barþjónn þurfi helst að hafa.
„Hann verður að vera afskap-
lega þolinmóður, nærgætinn og
allt að því hlýðinn við gesti sí-
na, og ekki sakar að vera glað-
vær og léttur í lund. Svo verður
hann auðvitað að vita hvað
hann er að gera, vera fagmaður
í iðninni. Ég held að íslenskir
Súnon blaðar í vindbunerkjasafninu, sem
skilja í þessu sambandi, og það
er, að eftir því sem minna er
lagt í innréttingar og
„huggulegheit", þeim mun vins-
ælli eru þessir staðir. Og svona
staðir eiga auðvitað ekkert
skylt við fínni veitingahús, sem
ég vil kalla „klassa-staði", eins
og t.d. Naustið er að mínum
dómi.“
Nú hefur Naustið haft ákveðna
sérstöðu, og notið mikilla vins-
ælda í gegnum árin. Hvaða skýr-
ingu hefur þú á því?
„Það er auðvitað númer eitt
að staðurinn hefur alltaf lagt
áherslu á góðan mat og fyrsta
flokks þjónustu. En ég held að
innréttingarnar hafi einnig
haft mikið að segja. Það má
flokka það undir eitt af meist-
arastykkjum Sveins Kjarval að
teikna staðinn svona, og það
hafa svo til engar breytingar
verið gerðar á innréttingunni
frá því staðurinn opnaði. Stað-
urinn hefur líka í gegnum árin
er mikið að vöxtum.
framreiðslumenn leggi yfirleitt
faglegan metnað í starfið, þótt
auðvitað megi alltaf finna
svarta sauði innan um. Maður
hefur svo sem heyrt það, að
þjónar séu hér óliprir og jafn-
vel dónalegir við kúnnana, en
ég held að það heyri frekar til
undantekninga. Þeir sem ekki
geta sýnt þolinmæði og nærg-
ætni í þessu starfi eiga að finna
sér eitthvað annað að gera.“
Nú hefur stundum verið sagt,
aö barþjónar séu bestu sálfræó-
ingarnir og bjargi oft geðheilsu
manna með því einu að hlusta.
„Það er sjálfsagt margt til í
þessu. Eitt það mikilvægasta
við þetta starf er að kunna að
hlusta og gleyma því síðan af-
tur. Það er oft sem viðskipta-
vinir finna þörf hjá sér til að
losa á hjarta sínu og trúa
manni fyrir raunum sínum, og
þá verða þeir auðvitað að geta
treyst því, að þetta sé einungis
okkar á milli og fari ekki
Fyrstu verðbum í hötn í ,Joag drink“-keppai Pepá Cola
1967.
Esler og Stmon heima ístofii í ÁUbeimunum.
Beðið eftir Svíakóngi 1975. Símon í fararbroddi féhga sinna í Nausánu.
lengra. Ég hef það því fyrir
reglu að hlusta vel og gleyma
því svo um leið og ég fer af
vaktinni."
Þú ert sem sagt ekki tilbúinn
til að segja mér neinar krassandi
sögur af barnum?
„Nei, ég held að það sé viss-
ara að fara varlega í það. Sann-
leikurinn er líka sá, að ég
hreinlega legg þetta ekki á
minnið. Hér hafa auðvitað
skipst á skin og skúrir. Það hef-
ur ýmislegt spaugilegt komið
upp á og eins hef ég horft upp á
harmleiki, sem hafa fengið af-
skaplega mikið á mig. Én eins
og ég sagði áðan var þetta
meira áberandi hér áður fyrr
og þegar hádegisbarinn var og
hét hér í Naustinu var oft
hreinasta hörmung að þurfa að
horfa upp á þetta. Ég kom þá
stundum niðurbrotinn maður
heim og velti því oft fyrir mér,
Á ganrla bamum í baðstofunni