Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 10
74
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984
Bridge
Arnór Ragnarsson
Hreyfíll —
Bæjarleiðir
Þriggja kvölda einmenningi
lauk 24. sept. sl. 48 einstaklingar
spiluðu í keppninni og urðu úr-
slit þessi:
Kristinn Sölvason 322
Cyrus Hjartarson 319
Daníel Halldórsson 304
Meðalskor 270
S1 mánudag lauk 28 para
tvímenningi og urðu úrslit þessi:
Kristinn Sölvason —
Stefán Gunnarsson 904
Björn Kristjánsson —
Þórður Elíasson 897
Flosi Ólafsson —
Sveinbjörn Kristinsson 896
Hreinn Hjartarson —
Svavar Magnússon 862
Birgir Sigurðsson —
Sigurður Ólafsson 850
Meðalskor 780
Næsta keppni verður sveita-
keppni sem hefst á mánudaginn
í Hreyfilshúsinu. Keppnin hefst
klukkan 20.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Tvímenningskeppni Tafl- og
bridge-klúbbsins lauk sl. fímmtu-
dag með sigri Tryggva Gíslasonar
— Bernhards Guðmundssonar
með 612 stig. Annars var röðin
þessi:
Björn Jónsson —
Þórður Jónsson 588
Gunnlaugur óskarsson —
Sigurður Steingrímsson 584
Sigtryggur Sigurðsson —
Gísli Steingrímsson 583
Magnús Torfason —
Guðni Kolbeins 578
Árni M. Björnsson —
Heimir Þ. Tryggvason 566
Þorsteinn Kristjánsson —
Rafn Kristjánsson 563
Hæstu skor tóku Heimir Þór
Tryggvason og Árni Björnsson,
144.
Næsta keppni félagsins verður
hraðsveitarkeppni og hefst hún
á fimmtudag, 8. nóv., nk. kl.
19.30 í Domus Medica.
Menn eru beðnir að láta skrá
sveitir hjá Tryggva í sima 24856,
eða hjá Braga i síma 30221 og
19744 á daginn.
Stjórnin mun eftir getu að-
stoða stök pör sem hafa hug á
þátttöku.
Öllum bridgeáhugamönnum er
heimil þátttaka í keppni þessari.
Stjórnin
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Nú stendur yfir þriggja kvölda
Butler-keppni en það er
tvímenningur með sveitakeppn-
issniði. Eftir fyrsta kvöldið er
staðan þessi:
Ásgeir Ásbjörnsson —
Hrólfur Hjaltason 113.
Hrannar Jónsson —
Matthías Þorvaldsson 112
Guðbrandur Sigurbergsson —
Kristófer Magnússon 105
Hafsteinn Steinarsson —
Jón Gíslason 100
Guðni Þorsteinsson —
Halldór Einarsson 100
Miðlungur var 90. Næsta
mánudag verður haldið áfram
með Butlerinn, en síðan er ætl-
unin að fá Bridgefélag kvenna í
heimsókn. Keppnisstjóri hjá fé-
laginu er Einar Sigurðsson.
Bridgefélag
Hveragerðis
Átta sveitir taka þátt í
hraðsveitakeppni sem stendur
yfir hjá félaginu. Spiluð er tvö-
föld umferð og lokið 8 umferð-
um.
Staða efstu sveita:
Einar Sigurðsson 164
Kjartan Kjartansson 155
Hans Gústafsson 141
Lars Nielsen 139
Björn Eiríksson 124
Spilað er á fimmtudagskvöld-
um kl. 19.30 í Félagsheimili ölf-
usinga.
Bridgedeild
Hú nvetningafélagsins
Tuttugu pör tóku þátt í 5
kvölda tvímenningi sem nýlega
er lokið hjá deildinni. Spilað var
í tveimur 10 para riðlum og var
keppnin mjög jöfn og spennandi.
Lokastaðan:
Jón Oddsson —
Gunnlaugur Sigurgeirsson 614
Haukur Sigurjónsson —
Baldur Arnason 608
Jón Ólafsson —
Ólafur Ingvarsson 603
Cyrus Hjartarson —
Hjörtur Cyrusson 581
Hreinn Hjartarson —
Bragi Bjarnason 580
Næst verður spiluð hrað-
sveitakeppni og verður fyrsta
spilakvöldið miðvikudaginn 7.
nóvember kl. 19.30 í Síðumúla 11.
Bridgedeild Breið-
fírðingafélagsins
Yfir 40 pör tóku þátt í þriggja
kvölda tvímenningi sem iauk
fyrir nokkru. Sigurvegarar urðu
Baldur Ásgeirsson og Magnús
Halldórsson.
Nú stendur yfir sveitakeppni
með þátttöku 24 sveita og er 8
umferðum lokið. Spilaðir eru
tveir 16 spila leikir á kvöldi og
reiknað út eftir nýrri stigatöflu
sem gefur mest 25 vinningsstig.
Staðan:
Alison Dorish 165
Ingibjörg Halldórsdóttir 159
Magnús Halldórsson 159
Ragna Ólafsdóttir 149
Jóhann Jóhannsson 143
Elís R. Helgason 142
Óskar Karlsson 141
Sigríður Pálsdóttir 133
Guðmundur Grétarsson 121
Næstu umferðir verða spilað-
ar á fimmtudaginn kl. 19.30 í
Hreyfilshúsinu.
Stofnana/Fyrirtækja-
sveitakeppnin
Þátttakan í Stofnana/Fyrir-
tækjasveitakeppninni, sem
Bridgesamband Islands og
Bridgefélag Reykjavíkur standa
að, hefur farið fram úr björtustu
vonum forráðamanna keppninn-
ar, miðað við það ástand sem
ríkt hefur í þjóðfélaginu síðustu
vikur. Vel yfir 20 sveitir hafa
þegar skráð sig til leiks, þar af
mörg af okkar stærstu fyrir-
tækjum hér á landi.
Keppnin hefst miðvikudaginn
7. nóvember í Domus Medica kl.
19.30. Síðan verður 2. umferð
fimmtudaginn 15. nóvember,
einnig í Domus Medica og 3. um-
ferð þriðjudaginn 20. nóvember í
Domus Medica.
Enn er pláss fyrir nokkur
fyrirtæki til að skrá sig og vera
með í þessari fyrstu Stofnana-
keppni í sveitakeppni hér á
landi. Væntanlegar sveitir geta
haft samband við Ólaf Lárusson
hjá Bridgesambandi íslands á
mánudag og þriðjudag i næstu
viku í s. 18350.
Spilað verður eftir Monrad-
fyrirkomulagi, 3 eða 4 leikir á
kvöldi (fer eftir þátttöku). Þátt-
tökugjald er kr. 4.000 á sveit.
Bridgedeild
Skagfírðinga
Sl. þriðjudag hófst aðaltví-
menningskeppni félagsins sem
er 5 kvölda Barometer með
þátttöku alls 36 para. Spiluð eru
4 spil milli para. Eftir 7 umferð-
ir (1 kvöld) er staða efstu para
þessi:
1. Steingrímur Steingrímsson —
örn Scheving 105 stig
2. Sigmar Jónsson —
Vilhjálmur Einarsson 83 stig
3. Guðni Kolbeinsson —
Magnús Torfason 73 stig
4. Arnar Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 68 stig
5. Jón Viðar Jónmundsson —
Sveinbjörn Eyjólfsson 56 stig
6. Bergur Þorleifsson —
Björn Árnason 54 stig
7. Guðmundur Ásmundsson —
Guðmundur Thorst.s. 54 stig
8. Rúnar Lárusson —
Sigurður Lárusson 42 stig
Keppni verður framhaldið í
Drangey nk. þriðjudagskvöld.
Því miður varð að neita fjölda
para um þátttöku í þessu móti,
en á að giska 46—48 pör sóttu í
þessa keppni. Er það stórkostleg
fjölgun á spilurum hjá deildinni,
svo mikil að húsnæðið rúmar
það alls ekki.
Keppnisstjóri hjá Skagfirð-
ingum er ólafur Lárusson.
r JÝ-I BREYTT- NÁMI SKEI Ð
1 Atvir inurekendui Góö fjárfesting í r Verks ár er betri tjórar
VERKSTJORNARFRÆÐSLA
Námskeiðunum hefur verið
breytt frá fyrri árum.
Þetta eru 5 sjálfstæð
námskeið og stendur
hvert þeirra í 4 daga.
Ekki skiptir máli í
hvaða röð námskeiðin eru tekin.
Möguleikar eru að
taka fleiri en
eitt námskeið í einu.
Óskið þið gleggri upplýsinga,
hafið þá samband
í síma 91-687000
Geymið auglýsinguna
Til greina kemur að flytja fleiri námskeið út á land ef nægilegur áhugi reynist vera fyrir hendi.
VERKSTJORNARFRÆÐSLAN
IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
KELDNAH0LTI 110, REYKJAVÍK SÍMI 687000
Heiti námskeiða Dagsetning Staður
Vinnurannsóknir 12,—15. nóv. Reykjavík
Verkstjórn II. 19.—22. nóv. Reykjavík
Verkstjórn 1. Skipulagstækni/áætlana- 26.-29. nóv. Reykjavík
gerð á tölvur 03.—06. des. Reykjavík
Vinnurannsóknir 10.—13. des. Reykjavík
Verkstjórn 1. Skipulagstækni/áætlana- 10.—13. des. Stykkishólmi
gerð á tölvur 07.—10. jan. Reykjavík
Verkstjórn 1. 14,—17. jan. Reykjavík
Vinnurannsóknir 15.—18. jan. Akureyri
Verkstjórn II. 21.—24. jan. Reykjavík
Vinnuumhverfismál Skipulagstækni/áætlana- 28.—31. jan. Reykjavík
gerð á tölvur 04,—07. febr. Reykjavík
Vinnurannsóknir Sérnámskeið fyrir 11.—14. febr. Reykjavík
Vegagerð ríkisins 04,—14. febr. Reykjavík
Verkstjórn 1. 18,—21. febr. Reykjavík
Verkstjórn II. Skipulagstækni/áætlana- 25.-28. febr. Reykjavík
gerð á tölvur 04.—07. mars Reykjavík
Vinnurannsóknir Sérnámskeið fyrir 11.—14. mars Reykjavík
Vegagerð ríkisins 04.—17. mars Reykjavík
Verkstjórn 1. 18.—21. mars Reykjavík
Verkstjórn II. 25.-28. mars Reykjavík
Verkstjórn 1. 29. mars —
Sérnámskeið fyrir 3. apríl Borgarnesi
skipstjórnarmenn Skipulagstækni/áætlana- 08—21. apr. Reykjavík
gerð á gölvur 06.—09. maí Reykjavík