Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 11

Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 75 af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Hvort er mikilvægara griphæfni hjól- baröans eöa ending? Hvortveggja skiptir miklu og pess vegna eru báöir pessir eiginleikar í hámarki í Goodvear uitra Grip börðunum. Þetta eru hjólbarðar meö sérstæðu munstri, sem gefur ótrúlega fast grip, jafnvel í bröttum brekkum. Þeir standa einstaklega vel á hálku og troða lausamjöll vel undir sig. Munsturgeröin og hin sérstaka gúmmíblanda valda pví að barðinn heldur eiginleikum sínum að fullu út allan endingartímann, sem er mjög langur. Munsturraufarnar eru bannig iagaðar, að þær hreinsast af sjálfu sér í snjó og krapi. Á auðum vegi eru Ultra Grip barðarnir mjúkir og hljóðlátir. Á Ultra Grip hefurðu öryggið með í förinni. Goodyear gerir enga málamiðiun, pegar um er að ræða umferðar- öryggi. — Öll hjólbarðaþjónusta fyrir fólksbíla og sendibíla — GOODÉYEAR GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ |h|HEKIAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 VtSA COTT VECGRIP GÓÐ ENDING IH ffiBDP FÖWMÍFRÍ FEWUMSTMEÐ FEWMIÐSTÖÐINNI FARSEÐLAR UM ALLAN HEIM! OSLO Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga STOKKHÓLMUR Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði, akstur frá flugvelli og fararstjóri. Verð í tvíbýli frá kr. GLASGOW 8.935. HELGARFERÐIR: brottför fimmtudaga í tvíbýli frá kr. og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði á fyrsta flokks hóteli. Verð 9.310. HELGARFERÐIR: Brottför fimmtudaga og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 9.370.00 LUXEMBOURG 10.765 Helgar- og vikuferðir. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.765.00. 14.241. HELGAR- OG VIKUFERÐIR Flogið um Luxembourg til Parísar. HELGARFERÐ: Flu gog gisting m/morgunv. Verð í tvíbýli frá kr. 14.241.00. KAUPM.HOFN 10.334 Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.334.00. 11 15.568. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Flogið um Luxembourg. HELGARFERÐ: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 15.568.00. 23.909. Flogið um Luxembourg. Flug og gisting í Agadir í tvær vikur auk 3ja nátta gistingar í Luxembourg — 17 daga ferð. Verð í tvíbýli frá kr. 23.909.00. Alltaf er nú notalegt að skreppa til Kanaríeyja úr skammdeginu á Islandi. — Fjölbreytt úrval gististaða, margskonar ferðamöguleikar. Fáðu upplýsingar hjá okkur um ferðamátann, sem hentar þér. SKIÐAFERÐIR 22.098. — Viku-, 2ja vikna og 3ja vikna ferðir. Beina flugið til Austurríkis byrjar 26. janúar. — Góðir gististaðir í Mayrhofen. Verð í tvíbýli m/hálfu fæði í 2 vikur frá kr. 22.098.00. FERÐA.. MIÐSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 BJARN DAGUR/AUGL TEIKMST0FA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.